Fleiri fréttir

3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye

"Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun.

Gerði stutta heimildamynd um víkingaklappið

Víkingaklapp okkar Íslendinga sem heillaði heimsbyggðina upp úr skónum þegar það ómaði á knattspyrnuvöllum Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta karla í sumar er umfjöllunarefni nýrrar stuttrar heimildamyndar sem leikstjórinn David Schofield gerði hér á landi í haust.

Sagður einn af þeim sem fylgjast ætti með

Rapparinn GKR gaf út myndband við lag sitt Meira á laugardaginn en það vakti athygli margra tónlistaráhugamanna að myndbandið var á YouTube-reikningi Mad Decent-plötuútgáfunnar sem er stofnuð af Diplo og gefur út listamenn eins og Major Lazer og Jack Ü.

Hversu oft stundar þú kynlíf?

Í gærkvöldi greindi vísir frá rannsókn sem gerð var í Indiana í Bandaríkjunum og tók hún mið á því hversu oft fólk ætti að stunda kynlíf miðað við aldur.

Bruno Mars í Carpool Karaoke

Tónlistarmaðurinn vinsæli Bruno Mars er á leiðinni til James Corden og verður í vinsæla dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá Bretanum.

 Finnst gaman að útskýra fyrir öðrum

Julia Newel var ein þeirra 57 reykvísku grunnskólanemenda sem hlutu Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík á degi íslenskrar tungu.

Marc Anthony skilinn

Söngvarinn knái og módelið Shannon De Lima eru skilin eftir tveggja ára hjónaband.

Seljum allt frá gítarnöglum upp í flygla

Verslunin Hljóðfærahúsið á sér merkilega 100 ára sögu og heldur upp á það í dag með tónleikum í Síðumúla 20. Sindri Már Heimisson framkvæmdastjóri lofar stuði.

Dýrmætt að fá að þakka fyrir sig

Charlotta Rós Sigmundsdóttir bjó við fátækt sem barn og unglingur. Hún leitaði til Vilborgar Oddsdóttur hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Þar fékk hún stuðning til menntunar og fyrir nokkrum árum endurgalt hún greiðann með sínum hætti og fannst dýrmætt að geta þakkað fyrir sig.

Frá ítölskum börum í skagfirska sveit

Víkingur Kristjánsson á langan feril að baki sem starfsmaður á börum og veitingastöðum á Ítalíu þótt hann sé enn ungur að árum. Frá unglingsaldri varð hann hugfanginn af veitingarekstri við Gardavatnið þar sem hann er alinn upp. Víkingur starfar núna í gistihúsi ætlað efnafólki.

Pólitíkin gleypti mig

Fyrsta alvöru ljóðabók hins níræða Ingvars Gíslasonar, fyrrum menntamálaráðherra, geymir úrval ljóða og ljóðaþýðinga hans og nefnist Úr lausblaðabók - Ljóðævi.

Magnað að upplifa fjöllin einn

Hermann Gunnar Jónsson setti sér það verkefni að ganga á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi. Verkefnið vatt upp á sig og í sumar kom út bók hans Fjöllin í Grýtubakkahreppi með ýtarlegum leiðarlýsingum og staðsetningarpunktum.

Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“

Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans.

Fátækt deyr þegar draumar fá líf

Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi ákvað að ganga til liðs við hjálparstarf kirkjunnar til að gera meira gagn í hjálp til fátækra. Hún vill ekki vera bundin af kerfinu og trúir að með því að gera fólki kleift að lifa drauma geti það losað sig úr fátæktargildrunni.

Skreyta kökubotna með bundið fyrir augun

Um helgina er hin árlega bókamessa útgefanda haldin í Hörpu. Forlagi Salka verður á staðnum og stendur fyrir blindandi kökuskreytingum klukkan þrjú á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir