Fleiri fréttir

Fjölskyldurnar bak við hrollvekjuna

Hryllingsmyndin Mara er um það bil að klárast í tökum. Bak við myndina er lítill og náinn hópur en það eru tvær fjölskyldur með börn þar á meðal. Þriggja mánaða sonur eins framleiðandans fer með mjög stóra rullu í myndinni.

Fleiri vilja leita upprunans

Uppkomin ættleidd börn leita í auknum mæli til Íslenskrar ættleiðingar með það í huga að leita upprunans. Færri börn eru ættleidd á milli landa nú en áður. Á því eru fjölþættar skýringar.

Fagna komu Auðuns til landsins

Annað kvöld verður fagnað komu Auðuns Lútherssonar úr Red Bull tónlistarakademíunni á Húrra en hann er fyrsti Íslendingurinn sem kemst inn og fer utan í þetta tveggja vikna nám.

Reynsluboltar fara með GKR lag

Rapparinn GKR hefur verið fyrirverðamikill í rappsenunni hér á landi undanfarin misseri. Hann gaf út smáskífu í vikunni og hefur fengið þó nokkuð góðar viðtökur.

Gleði í jólapartýi Stella Artois

KYNNING: Margt var um manninn í hinu árlega jólapartýi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum síðastliðinn miðvikudag.

101 boys leikstýra söngleik í MR

Þeir Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson leikstýra söngleiknum High School Musical í MR. Logi Pedro Stefánsson sér um að semja og útsetja tónlistina og því má segja að það sé ákveðin Sturlu Atlas-stemming ríkjandi í söngleiknum.

Tíundi áratugurinn í hávegum hafður

Tilkynnt hefur verið um tvö stór nöfn sem munu spila á Sónarhátíðinni en það eru hiphop-goðsagnirnar í De La Soul og enski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Fatboy Slim.

Brautryðjandi í aðventukrönsum

Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna.

Sigurför Hjartasteins

Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar.

Góð samskipti bæta eigin vellíðan og annarra

Í heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld fer Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur yfir samskiptaboðorðin með Gunnari Hersveini heimspekingi.

Bökunarbiblían í ofninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir gefur út bökunarbiblíuna, sem verður stútfull af uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik.

Fagnaðarfundir eftir björgun

Kattareigandi í Reykjavík þurfti aðstoð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu á húsþaki þar sem hann sat í sjálfheldu.

Britney Spears og gengið tók gínuáskoruninni

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Leitin að upprunanum: Hitti systur sínar og föður í fyrsta skipti

"Augnablikið sem ég er búin að bíða eftir í meira en 30 ár var bara áðan og er allt í einu búið,“ sagði Kolbrún Sara Larsen í fjórða þætti af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gær en í þættinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föður í fyrsta skipti síðan hún var ættleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul.

Sjá næstu 50 fréttir