Fleiri fréttir

Trúleysi

Ívar Halldórsson skrifar

"Kristin trú er óhjákvæmilega samtvinnuð tilvist okkar, arfleifð og uppruna. Að reyna að fjarlægja Guð úr tilvist okkar er eins og að reyna að skafa smjör af brauðsneið.“

Svartur á líka leik

Árni Páll Árnason skrifar

Að sjálfsögðu bregður fólki við þegar það heyrir að lögreglan fái aukinn aðgang að vopnum.

Föstudagurinn rangi

guðmundur andri thorsson skrifar

Ég mjakaðist ofurhægt á bílnum inn í austurhluta Reykjavíkur á meðan útvarpið malaði. Það var föstudagur.

Kolefnishlutlaus Akureyri

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar

Nú er að hefjast Parísarfundur þar sem lokatilraun verður gerð til að komast að samkomulagi um að sporna við loftslagsbreytingum á Jörðinni. Hér er um alheimsverkefni að ræða sem hefur áhrif á okkur öll og er jafnframt á ábyrgð okkar allra.

Hryðjuverkastarfsemi íslamista

Stefán Karlsson skrifar

Eina ástæðuna fyrir þeirri hrinu hryðjuverkastarfsemi sem hefur gengið yfir heimsbyggðina undan­farið má rekja til tilvistarkreppu íslams í nútímanum.

Hjálp er alltaf til staðar

Gunnhildur Gunnarsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Hvernig bregst þú við þegar þú heyrir orðið „innflytjandi“? Hvort er það jákvætt eða neikvætt? Er það jafnvel hlutlaust? Reyndu nú að setja þig í spor innflytjandans. Þú ert sá sem er algjörlega ókunnugur í þessu landi og þekkir jafnvel engan

Völd – og tengsl

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir. skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

Styrkjum lögregluna

Ögmundur Jónasson skrifar

Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar.

Tíu lexíur úr þingstarfinu

Jón Þór Ólafsson skrifar

Markmið stjórnmálamanna eru misjöfn, rétt eins og leiðirnar sem þeir velja að þeim, en eitt eiga þeir sameiginlegt. Stjórnmálamenn vilja sitja á valdastóli, og flestir vilja þeir sitja sem fastast þar til stærri stóll er fáanlegur.

Brjótum ekki hvert annað

Sólveig Rós skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.Þegar flestir heyra hugtakið kynbundið ofbeldi rennur hugurinn til ofbeldis karla gegn konum. Það er mjög skiljanlegt enda slíkt ofbeldi gífurlegt vandamál bæði á heimsvísu og á Íslandi.

Er Ísland stjórnlaust samfélag?

Guðbjörn Jónsson skrifar

Grunnurinn að samfélagi okkar er byggður á hugmyndunum um lýðræði og lýðveldi. Þannig er stjórnarskrá okkar byggð á þeim stjórnunarformum en ekki á grundvelli ráðstjórnar eða beinnar valdsstjórnar þröngs hóps samfélagsþegna.

Dagur leiklistar

Leiklistarkennarar skrifar

Árlega er haldið upp á dag leiklistar um allan heim, þann 27. nóvember. FLISS, félag um leiklist í skólastarfi hefur haldið upp á þennan dag með margvíslegum hætti undanfarin ár.

Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu ætlað þeim helming.

Heimilisofbeldi – ráðlegg-ingar barna til annarra barna í sömu stöðu

Guðrún Kristinsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Nú er viðurkennt að heimilisofbeldi nær til alls heimsins og snertir marga. Hér á landi beindist kastljósið fyrst að konum sem eru í meirihluta þeirra sem verða fyrir ofbeldinu og baráttan gegn því sést iðulega í starfi Stígamóta og Kvennaathvarfs og fleiri aðila.

Klúður utanríkisráðherrans

Össur Skarphéðinsson skrifar

Gunnar Bragi Sveinsson er staddur í mjög hættulegum persónulegum leiðangri gegn Þróunarsamvinnustofnun þar sem allar meginreglur stjórnsýslunnar eru brotnar.

Landflóttinn mikli?

Frosti Ólafsson skrifar

Meintur landflótti ungra Íslendinga hefur farið hátt í umræðu undanfarinna daga og ýmsar kenningar á lofti um orsakirnar. Fáir hafa þó velt fyrir sér hvort fyrirliggjandi gögn endurspegli raunverulegan vanda.

Félagslegt heilbrigðiskerfi og einkavæðingin

Rúnar Vilhjálmsson skrifar

Á Íslandi hefur verið rekið félagslegt heilbrigðiskerfi allt frá síðari hluta 20. aldar. Um það hefur verið breið samstaða meðal almennings og stjórnmálamanna. Það felur í sér að hið opinbera fjármagni að langmestu leyti heilbrigðisþjónustuna

Tæknilegt vandamál eða eigum við að gera betur sjálf?

Íris Þórarinsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum þurfti að stöðva dælustöðvar fráveitunnar við Faxaskjól og Skeljanes af því að dælurnar voru fullar af rusli. Blautklútum, dömubindum, bleium, tíðatöppum, fatnaði og jafnvel gæludýrum er sturtað niður um klósett

Þess vegna vantreystir þjóðin Alþingi

Þröstur Ólafsson skrifar

Þjóðir vinna stríð eða tapa þeim. Þar fær enginn önnur verðlaun. List stjórnmálanna er hins vegar þríþætt. Hún liggur í sókn, tilslökun og síðan í málamiðlun. Stjórnmálamenn í lýðræðisríki sem leggja mál þannig upp að málamiðlun sé útilokuð, lenda óhjákvæmilega í átökum og að jafnaði gera þeir meiri óskunda en gagn.

Forsetinn um Sáda og ISIS – mjög gott og minna gott

Þórarinn Hjartarson skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson hefur eftir ódæðin í París varað við afskiptum Sádi-Arabíu af trúmálum á Íslandi, „ríki sem fóstrað hefur öfgakennt íslam og þær sveitir sem hafa lagt til atlögu gegn vestrænni siðmenningu…

Hefndin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ég hef ferðast um Víetnam, Kambódíu og Laos og dáist að æðruleysi fólksins og gestrisni. Verðskulda ég það? Þessar þjóðir sem reynt hafa meiri hörmungar af hryðjuverkum vestrænna landa en hægt er að lýsa með orðum.

Þjónustusamningar við heimilislækna – bætt þjónusta við almenning

Þórarinn Ingólfsson skrifar

Nánast allir Íslendingar og þar með taldir stjórnmálamenn hvar í flokki sem þeir standa eru sammála um að heilbrigðiskerfið skuli rekið af sameiginlegum sjóði landsmanna og allir skuli eiga jafnan rétt á góðri heilbrigðisþjónustu án tillits til efnahags.

Hvað ber að varast?

Sara Dögg skrifar

Hvað ber að varast þegar sett eru samræmd viðmið um frammistöðu barna í námi? Umræðan hingað til hefur mér fundist einkennast af hræðslu og ótta við yfirtöku skimana og samræmdar viðmiðanir um árangur.

Frelsi. Hvað svo?

Elísabet Kristjánsdóttir skrifar

Nokkuð hefur verið fjallað um endurkomutíðni í íslensk fangelsi og að hlutfall þeirra sem lenda í fangelsi að nýju hér á landi sé sennilega nokkuð hærra en gerist hjá nágrannaþjóð eins og Noregi.

Eiga fleiri rétt á sanngirnisbótum?

Ívar Þór Jóhannsson skrifar

Reglur um bótarétt tjónþola hérlendis eiga sér langa sögu og eru fjölbreytilegar. Sumar reglurnar eru rótgrónar og þess eðlis að oft hefur á þær reynt í framkvæmd. Má til dæmis ætla að flestum sé kunnugt um bótarétt fyrir líkamstjón

Hróp á hjálp

Finnur Guðmundarson Olguson skrifar

Grundvallargalli á fulltrúalýðræði eins og því sem við búum við á Íslandi er að fólk sem á erfitt með að orða hagsmuni sína og ýta á um að þarfir þess séu teknar alvarlega hverfur hreinlega í umræðunni.

Á endanlega að rústa samgönguæð borgarinnar?

Vilhelm Jónsson skrifar

Það þarf engan verkfræðing til að sjá að ný sjúkrahúsbygging á óbreyttum stað mun valda stórfelldum mistökum á staðarvali og verða dýrasta byggingarleið. Byggingartími mun lengjast verulega ekki síst ef tekið er tillit til legu spítalans og flutningsgetu stofnæða

Búvörusamningar í nýju ljósi

Ari Teitsson skrifar

Vinna er hafin við nýja búvörusamninga til langs tíma, sem ætlað er að verða mun víðtækari en fyrri samningar og ná til flestra greina landbúnaðarins. Slíkir samningar hljóta að taka mið af breyttum þörfum og hagsmunum í þjóðfélaginu

Sérkennsla – neikvæð eða jákvæð þjónusta?

Rannveig Lund skrifar

Í viðtali við dr. Hermund Sigurðsson í Fréttablaðinu 12. okt. sl. segir hann óeðlilegt að 28% íslenskra barna þurfi sérkennslu á móti 8% norskra. Í áhersluramma er 28% slegið fram með stóru letri ásamt hlutfallstölum sem sýndu slakt gengi íslenskra unglinga í stærðfræði og náttúrufræði í PISA-könnuninni árið 2012.

Handbók fyrir þolendur nauðgana

Þórdís Valsdóttir skrifar

Vegna nýfallinna dóma í kynferðisafbrotamálum finnst mér tilefni til að ræða þá hugmynd að gefin verði út handbók fyrir þolendur nauðgana, nokkurs konar sjálfshjálparbók.

Sinfónísk uppsveifla

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson skrifar

Frá því að Menningarfélag Akureyrar hóf störf í byrjun árs 2015 hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands vaxið fiskur um hrygg svo um munar.

Tónlistarnám fyrir rétti

Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar

Föstudaginn 13. nóvember féll dómur í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar við nám á framhaldsstigi í tónlist. Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og stéttarfélög tónlistarmanna stóðu sameinuð að málsókninni með Tónlistarskólanum því um er að ræða mál sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framtíð tónlistarmenntunar á Íslandi.

Öll þurfum við að borða

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar

Alla mína tíð á vinnumarkaði, hjá öllum þeim sem ég hef unnið fyrir hefur „aldrei verið til neinn peningur“. Þið kannist við þessar ræður. „Það er hart í ári“, „þú veist hvernig þetta er“, bla bla bla.

Að deila reynslu sinni á opinberum vettvangi

Ráð Rótarinnar skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Þögnin sem ríkti um kynferðisafbrot hefur verið rofin með byltingu. Þolendur slíkra glæpa finna styrkinn í samstöðunni og stuðningnum sem þeir fá þegar þeir segja frá. Rótin fagnar þessu og ekki síst því sem snýr að valdeflingu þolenda.

Það er betra að fæðast á kosningaári

Örn Úlfar Sævarsson skrifar

Fæðingarorlof feðra er ónýtt. Þetta vita allir nýbakaðir feður. Bæði pabbarnir sem hafa ekki nýtt sér þessi réttindi á liðnum árum og pabbarnir sem hafa tekið sénsinn á fjárhagslegu öryggi fjölskyldunnar til að njóta samverustunda við nýfætt krútt.

Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspósts

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins.

Krónan og kjörin

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Meirihluti Íslendinga vill taka upp nýjan gjaldmiðil samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Í tengslum við birtingu könnunarinnar lýstu margir álitsgjafar yfir þeirri skoðun að upptaka annarrar myntar myndi bæta kjör almennings. Þó slíkt geti haft kosti í för með sér, hefur reynsla annarra ríkja sýnt að því fylgja jafnframt ókostir.

Mikil gremja eldri borgara út í stjórnvöld!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Það er mikil óánægja í dag meðal aldraðra með kjörin! Sumir hafa ekki nóg fyrir brýnustu nauðsynjum. En aðrir, mjög stór hópur eldri borgara, hafa fyrir öllum helstu útgjöldum en verða að horfa í hverja krónu og eiga erfitt með að veita sér nokkuð.

Íslenskur sjávarútvegur – Staða og horfur

Helga Sigurrós Valgeirsdóttir skrifar

Sjávarútvegur vegur þungt í landsframleiðslu okkar Íslendinga. Í ritinu skoðum við hvernig gengi krónunnar hefur áhrif á framlag greinarinnar til landsframleiðslunnar.

Sorrý Villi

Hanna Eiríksdóttir skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Nýlega lét Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögfræðingur þau orð falla í sjónvarpsþætti að umræðan um kynferðisbrotamál væri, á köflum, alltof mikil hér á landi. Er slæmt að tala um Jyoti Singh sem var hópnauðgað, barin og misþyrmt af fimm karlmönnum í strætó í desember 2012 á Indlandi af því að hún vogaði sér að fara í bíó að kvöldi til ásamt vini sínum? Morðingjum hennar fannst hún eiga það skilið að vera misþyrmt og drepin fyrir það eitt að vera úti um kvöld í fylgd karlmanns.

Sjá næstu 50 greinar