Fleiri fréttir

Skóli án aðgreiningar, hlutverk sérkennara

Kristín Arnardóttir skrifar

Skólastefnunni „skóli án aðgreiningar“ hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis menntamála og ýmis sérúrræði s.s. sérdeildir og sérskólar af ýmsu tagi hafa verið lögð niður. Almennir grunnskólar eru nú með mun breiðari hóp nemenda en áður gerðist.

Undir einu merki

Björn Óli Hauksson skrifar

Isavia stendur nú á tímamótum. Undanfarin ár hefur farið fram mikil skipulagsvinna innan fyrirtækisins, ólík fyrirtæki hafa verið sameinuð undir einn hatt og starfsemin verið endurskilgreind. Starfsfólk Isavia hefur unnið frábært starf og kann ég því hinar bestu þakkir fyrir.

Viljum við ekki þrjá milljarða?

Helgi Pétursson skrifar

Það er tímaspursmál hvenær erlendir ferðamenn lenda í stórslysi á Íslandi. Hvort þar með verði draumurinn búinn er erfitt að segja til um, en þegar erlendir ferðamenn ganga eftirlits- og fyrirhyggjulaust fram á snjóhengjur við klakabrynjuð vatnsföll, ganga út í opinn dauðann í ölduróti,

Enn sótt að rammaáætlun

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ráðuneyti umhverfismála, sem ætti með réttu að standa vörð um náttúruvernd, leggur nú til breytingar á regluumhverfi rammaáætlunar í því skyni að draga úr vernd og auka ágang á náttúru landsins. Líkur benda til þess að ráðuneytið sé undir þrýstingi orkufyrirtækja

Öfugmælavísur forsætisráðherra

Kári Stefánsson skrifar

Í fyrirspurnartíma á Alþingi á mánudaginn hófust samræður milli Steingríms J. Sigfússonar og Sigmundar Davíðs sem byrjuðu með hrinu af spurningum frá þeim fyrrnefnda. Eins og vill henda samskipti á þeim vinnustað enduðu þau með því að hljóma eins og að blindur maður væri að tala við heyrnarlausan sem svaraði á táknmáli.

Umræðan um heilbrigðiskerfið

Jón H. Guðmundsson skrifar

Það er heldur betur fróðlegt að fylgjast með umræðunni um heilbrigðiskerfið um þessar mundir, þökk sé Kára Stefánssyni. Nú þegar undirskriftasöfnunin hefur staðið um hríð er rétt að minna á umræðuna sem var fyrri hluta síðastliðins árs.

Skýra stefnu um sölu banka

Birgir Ármannsson skrifar

Þær óvenjulegu aðstæður hafa nú skapast hér á landi að langstærsti hluti bankakerfisins er kominn í hendur ríkisins.

Hverjir verða Borgunarmenn fyrir bönkum?

Árni Páll Árnason skrifar

Umræðan um Borgunarhneykslið má ekki staðnæmast við það eitt. Það sem við vitum nú þegar um atburðarásina í málinu dugar til að vekja verulegar efasemdir um vinnubrögð og siðferði í efstu lögum fjármálakerfisins.

Samtal um samkeppni

Páll Gunnar Pálsson skrifar

Á síðasta ári hleypti Samkeppniseftirlitið af stokkunum fundaröð undir samheitinu „Samtal um samkeppni“. Fundunum er ætlað að vera umræðuvettvangur um samkeppnismál, þar sem tækifæri gefst til þess að ræða hverju hafi verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan.

Af heimavinnu og pítsusneiðum

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Fyrir rétt um tveimur árum birtist á Vísi grein sem ég skrifaði og bar titilinn "Glaða kennslukonan.“

Blekkjandi umfjöllun um sykurneyslu

Ragnheiður Héðinsdóttir og Bjarni Már Gylfason skrifar

Fjallað er um sykurneyslu Íslendinga í Fréttablaðinu 6. febrúar síðastliðinn. Þar er ýmsu haldið fram sem lítill fótur er fyrir. Í upphafi greinarinnar kemur fram að þjóðin þyngist og þyngist og að sykursýki hafi tvöfaldast á 50 árum en verið nokkurn veginn óþekkt fyrir 50 árum síðan. Ómögulegt er að

„Kristin arfleifð íslenskrar menningar“ og mannréttindin

Páll Valur Björnsson skrifar

Vissuð þið að í íslensku grunnskólalögunum er ekki minnst einu orði á mannréttindi? Í annarri grein laganna þar sem fjallað er um markmið þeirra segir: „Hlutverk grunnskóla, í samvinnu við heimilin, er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra

Bleiki skatturinn

Guðmundur Edgarsson skrifar

Fyrir skömmu birtist í Fréttablaðinu grein um hinn svokallaða bleika skatt. Ein tegund slíks skatts er þegar sambærileg vara er seld á hærra verði til kvenna en karla. Nefnt var sem dæmi í greininni að flaska af tilteknu dömuilmvatni kostaði umtalsvert meira en sambærileg flaska af herrailmi.

Strengjabrúða Landsvirkjunar?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Umhverfisráðuneytið fer að kröfum Landsvirkjunar í nýjum drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Verkefnisstjórnin hefur ráðgefandi hlutverk gagnvart stjórnvöldum um hvar má virkja og hvar ekki.

Nú fauk í mig

Sigríður Einarsdóttir skrifar

Sem fyrrverandi formaður náttúruverndarnefndar Kópavogs og bæjarfulltrúi hér fyrr á árum, þó langt sé um liðið, þá fauk í mig, þegar ég las ummæli Guðrúnar Snorradóttur í Fréttablaðinu mánudaginn 1. febrúar 2016, varðandi hjólreiðastíga í Kópavogi.

Þröstur, Kosovo og Krím

Haukur Jóhannsson skrifar

Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifar í Fréttablaðið föstudaginn 5. febrúar sl. hugvekju til að brýna fyrir mönnum að óheimilt sé „að breyta landamærum fullvalda ríkja í Evrópu, nema með fullu samþykki viðkomandi ríkja“, og „að ríkin sem

Líf og dauði við Aðalstræti

Helgi Þorláksson skrifar

Fógetagarðurinn við Aðalstræti, sem sumir nefna Víkurgarð, er einn fegursti og sögulegasti staður í miðbæ Reykjavíkur, fagur ekki síst fyrir stæðileg tré og sögulegur vegna þess að þarna stóð Víkurkirkja og kirkjugarður og enn sjást ummerki þess. Hinn 9. febrúar sl. mátti lesa í dagblaði að þessi

GoRed

Valgerður Hermannsdóttir skrifar

Hvað er það eiginlega,“ spurðu samstarfskonur mínar þegar ég sagði þeim að ég væri hluti af vinnuhópi sem væri að undirbúa GoRed-daginn. Þessar ágætu konur, sem hafa alla jafna svör við öllu sem ég spyr þær um,

Morð og mannlegt eðli

Ívar Halldórsson skrifar

Þann 26. janúar síðastliðinn lét aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, þau stóru orð falla að hryðjuverk gegn Ísrael væru "mannlegt eðli.“

Hús íslenskunnar á Melunum

Guðrún Nordal skrifar

Fyrir örfáum dögum var hér í blaðinu greint frá hugmyndum um höfðingjasetur í landi Helgafells í Mosfellsbæ þar sem svokallaðri gullöld Íslendinga yrðu gerð skil.

Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sitthvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi. Ekkert utan línunnar er í sjónsviði deilandi fylkinga,

Leyndarmálið um velgengni?

Ragnheiður Aradóttir skrifar

Markþjálfun hefur á undanförnum árum fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Upphaflega var hún fyrst og fremst nýtt fyrir stjórnendur og ákvarðanatökuaðila en er nú einnig nýtt á flestum sviðum samfélagsins.

Völd forseta Íslands

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Um alllangt skeið hafa fræðimenn, núverandi forseti, stjórnmálamenn og fleiri tekist á um hlutverk og völd forseta. Sitt sýnist hverjum og umræðan einkennist af lögfræðilegum vangaveltum, flokkapólitík og persónulegum skoðunum.

Af menntun og skólahaldi í fangelsum

Gylfi Þorkelsson skrifar

Árið 2008 skilaði nefnd skipuð fulltrúum frá mennta- og dómsmálaráðuneytum, Fangelsismálastofnun og Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) tillögum að stefnumótun í menntunarmálum fanga.

Aldrei aftur verkföll

Sigurður Oddsson skrifar

Þeir sem kalla sig aðila atvinnulífsins voru glaðhlakkalegir á forsíðu Mbl. Nýbúnir að tryggja friðinn til lengri tíma. Lausnin var heldur meiri hækkun en gert var ráð fyrir og hækkun í ár kemur fyrr.

Dýrara fyrir eldri borgara að búa í Kópavogi

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Í Fréttablaðinu 2. febrúar sl. var birt úttekt á verði matarbakka fyrir eldri borgara í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kemur að máltíðin og heimsendur matarbakki er dýrastur í Kópavogi, en ódýrastur í Reykjavík og Hafnarfirði.

Dagur íslenska táknmálsins

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Dagur íslenska táknmálsins er í dag, 11. febrúar á afmælisdegi Félags heyrnarlausra. Í huga okkar sem tilheyrum táknmálssamfélaginu er þetta hátíðardagur. Í tilefni dagsins verður hátíðardagskrá í Tjarnarbíói sem er í umsjón

Aukin áfengisneysla

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Staðreyndin er einföld, því meira aðgengi, þeim mun meiri neysla. Þessa staðhæfingu er einfalt að sanna. Sem dæmi er það ekki að ástæðulausu að matvöruverslanir hafa sælgæti alveg við búðarkassana.

Eru svört föt verri en önnur föt?

Aðalheiður Snæbjarnardóttir skrifar

Hvað hugsar þú um þegar þú kaupir föt fyrir þig og fjölskylduna þína? Hvað þau kosta, hvernig þau nýtist, hvort þau muni endast, hvort Jói vaxi strax upp úr þessum buxum, hvort þetta pils sé ennþá í tísku?…?

Hafrannsóknir eru fjárhagslega skynsamlegar

Kolbeinn Árnason skrifar

Undanfarin ár hafa framlög til hafrannsókna dregist saman. Fyrir hagkerfi sem byggir afkomu sína mikið til á sjávarútvegi hljóta öflugar hafrannsóknir að vera einkar mikilvægar og því er þetta mjög bagalegt ekki síst um þessar mundi þegar miklar umbreytingar eru í hafi sem við sem sjávarútvegsþjóð þurfum að gefa gaum.

Ekki láta aðra smita þig

Ari Þórðarson skrifar

Allir sem reka fyrirtæki vita að fjarvistir starfsmanna vegna veikinda skapa vandræði, tefja verk og hafa því afar neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækjanna. Sama gildir um börn sem veikjast í skólanum,

Kvosin sem við elskum heitt

Björn Ólafs skrifar

Kvosin í Reykjavík er enn einu sinni orðin hitamál í borginni. Áform um nýbyggingar eru nálægt því að verða að veruleika á tveim af þremur stöðum sem okkur þykir vænt um á þessum pínulitla ferkantaða fleti milli hafnar og tjarnar.

Illuga þögn stjórnar Rithöfundasambandsins; ítrekun spurninga

Helgi Ingólfsson skrifar

Þann 21. janúar sl. fékk ég birt hér í Fréttablaðinu opið fyrirspurnarbréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands. Þar sem stjórnin hefur ekki virt mig svars, vil ég árétta fyrri spurningar og skerpa á með því að bæta við fáeinum áleitnari,

Að vinna með atvinnulífinu en ekki gegn því

Andrés Magnússon skrifar

Samkeppniseftirlit hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllum þeim ríkjum sem líta á virka samkeppni sem helsta drifkraft atvinnulífsins. Þetta á við um öll ríki í okkar heimshluta, báðum megin Atlantsála, enda er samkeppnislöggjöf mjög þróuð í þeim ríkjum öllum,

Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó

Atli Freyr Arason skrifar

Skrif þessi eru hugsuð sem svör við pistli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem birt voru í Fréttablaðinu þann 3. febrúar sl. Undirritaður felst á þær fullyrðingar Áslaugar að nafnalöggjöf á Íslandi er furðuleg sem og bann við blönduðum bardagalistum, en eru þetta virkilega forsendur fyrir röksemdafærslunni „áfengi í matvöruverslanir“?

Skeytingarleysi vinnumarkaðarins gagnvart fötluðu fólki

Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Það fór ekki framhjá undirrituðum þegar einum starfsmanni Landsbankans í Reykjanesbæ var sagt upp störfum. Starfsmaður þessi hafði unnið í bankanum í 30 ár og hann sinnti vinnu sinni vel og sýndi ríka þjónustulund.

Kerfisbundinn launamunur fræðagreina og kynja við opinbera háskóla

Háskólakennarar skrifar

Við opinbera háskóla á Íslandi er notast við svokallað vinnumatskerfi. Vinnumatskerfið byggir á talningum á einingum m.a. fjölda greina, tilvitnana, útskrifaðra nema, bóka o.s.frv. Kerfið hefur bein áhrif á launabónusa, launaflokk, framgöngu í starfi, eftirlaun,

Takk, Magnús og Fréttablaðið

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins, Skoðun, þann 1. febrúar sl., skrifar Magnús Guðmundsson lipurlega um áfengisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi. Rati frumvarpið í atkvæðagreiðslu segir hann svo um þingmenn

Áskorun!

Hólmgeir Baldursson skrifar

Gististaðir kalla nú eftir því að girt sé fyrir ólögmæta starfsemi þar sem boðin er gisting án tilskilinna leyfa. Mér varð hugsað til fjölmargra gististaða sem hundsa að afla sér tilskilinna leyfa til að bjóða gestum sínum afþreyingu.

Sjá næstu 50 greinar