Fleiri fréttir

Rauðu molarnir

Unnur Helgadóttir skrifar

Undanfarið hefur umræðan um flóttafólk verið hávær.

Háskóladagurinn

Hjörvar Gunnarsson skrifar

Þar sem leið mín í kennaranám varð greið á háskóladeginum í fyrra verð ég að senda strákunum sem ég hitti smá kveðju: Strákar, hverjir sem þið eruð: Takk!

Raunverulegir þolendur flóttamannavandans

Atli Viðar Thorstensen skrifar

Á síðasta ári leitaði rúm milljón flóttamanna skjóls í Evrópu. Langflestir þeirra koma frá stríðshrjáðum ríkjum á borð við Sýrland, Afganistan, Írak og Sómalíu. En eru milljón flóttamenn margir flóttamenn?

Matvælaöryggi getur verið dauðans alvara

Gunnar Þór Gíslason skrifar

Ýmsir hagsmunagæslumenn verslunar og áhugamenn um Evrópusambandsaðild Íslands hæðast að læknum og vísindamönnum sem vara við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópusambandinu í framhaldi af ráðgefandi áliti

Heilsugæsla í vanda en ljós í myrkrinu

Þórarinn Ingólfsson skrifar

Þegar ég var ungur læknir á Siglufirði fyrir 35 árum með brennandi áhuga á heimilislækningum kvaddi ég mér hljóðs á kosningafundi Jóns Baldvins og Sighvats Björgvinssonar á Hótel Höfn. Það var augljóst að að Sighvatur yrði

Hvalrekaskattur

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar

Hvert erum við eiginlega komin í þessu landi þar sem almenningur tók á sig hrun heils bankakerfis, að örfáir og útvaldir menn fái að valsa um og útfylla sinn eigin launaseðil? Þetta er algjörlega óásættanlegt í svona litlu þjóðfélagi.

SPES

Einar Jóhannesson skrifar

Þegar ég las fréttablaðið sveittur á þrekhjólinu mínu snemma í morgun og sá að Katrín Jakobsdóttir væri að íhuga framboð til forseta lýðveldisins tók hjarta mitt kipp og röddin.

Hvernig eyðum við bleikum sköttum?

Haukur Hilmarsson skrifar

Fréttablaðið birti á dögunum grein um bleikan skatt, en það er aukaálagning á vörur ætluðar konum og stúlkum. Þarna er verðlagningu á vörum sérstaklega markaðssettum fyrir konur stillt upp sem kynjamismunun. Það er staðreynd að það hallar á konur í útgjöldum.

Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar

Tryggvi Felixson skrifar

Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki

Eru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?

Ásgeir Jónsson skrifar

Eftir lok seinni heimsstyrjaldar tók fæðingartíðni kipp um allan hin vestræna heim. Þessi uppsveifla stóð í 18 ár – eða á milli 1946 og 1964 – og þau elstu af þessari kynslóð eiga því sjötugsafmæli á þessu ári.

Af hljóði

Ólafur Hjálmarsson skrifar

Það er ánægjulegt að verða vitni að vitundarvakningu um áhrif hljóðs og hávaða á lífsgæði hér á landi. Við getum gert betur. Enn þann dag í dag er verið að gera mistök sem vönduð ráðgjöf gæti komið í veg fyrir með tiltölulega litlum tilkostnaði.

Þýskir flóttamenn í Danmörku í lok seinna stríðs

G. Jökull Gíslason skrifar

Í nýútkominni bók Ragnhildar Thorlacius um Brynhildi Georgíu Björnsson er áhugaverð umfjöllun um stöðu þýskra flóttamanna í Danmörku. Brynhildur lendir í því að þýskt barn deyr í höndum hennar þegar það fær ekki læknisaðstoð

Kreppa og kratafár

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Bréf Árna Páls til Samfylkingarfólks hefur vakið miklar vangaveltur. Ekki aðeins um stöðu flokksins og formannsins, heldur einnig um ástæður fyrir vaxandi hrakförum krataflokka víða um Evrópu.

Samningarnir fara fyrir Alþingi, segir ráðherra

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Í viðtali við Morgunblaðið um búvörusamninga sagði forsætisráðherra á dögunum: "Það er búið að undirrita þessa samninga, og málið er frá.“ Þess vegna er það fagnaðarefni að fjármálaráðherrann sagði

Misbeiting valds

guðmundur guðbjarnason skrifar

Er hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd að yfirheyrslur og vitnaleiðslur á rannsóknarstigi voru byggðar á spurningum er varðaði ólöglegu hleranir.

Stóra myndin

Almar Guðmundsson skrifar

Tæpur helmingur af útflutningsverðmætum vöru og þjónustu frá Íslandi á rætur í hinum fjölmörgu greinum iðnaðarins. Greinin veitir tugþúsundum manna vinnu og er grundvallaruppspretta verðmætasköpunar.

Líf liggur við

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Fyrir skömmu lásum við um unga konu sem greindist með krabbamein og kvartaði sáran undan kostnaði í heilbrigðiskerfinu.

Einkarekstur ekki rétta leiðin

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Þó ástæða sé til að fagna því að heilbrigðisráðherra hyggist fjölga heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár varar BSRB við áformum um að stöðvarnar verði einkareknar. Bandalagið hvetur til þess að áformin verði endurskoðuð og að nýju stöðvarnar þrjár verði reknar á samfélagslegum grunni.

Lifandi stjórnarskrá

Árni Páll Árnason skrifar

Nú hefur verið kynnt niðurstaða stjórnarskrárnefndar um þrjú ný ákvæði í stjórnarskrá Íslands. Stóra spurningin sem við þurfum að spyrja okkur er ekki hvort við hefðum viljað sjá aðrar og fleiri breytingar á stjórnarskrá. Henni getum við líklega flest svarað játandi. Stóra spurningin er frekar hvort þessi þrjú ákvæði sem nú standa til boða, séu til góðs eða til tjóns. Ég tel hafið yfir vafa að þau séu til góðs og marki stærstu skrefin í lýðræðisumbótum í rúmlega 70 ára sögu lýðveldis á Íslandi.

Umbúðaruglið

Við kassann ofbýður mér í hvert skipti hversu margir kaupa plastpoka til að setja vörurnar í. Burtséð frá því hvað það mætti spara mikinn pening yfir árið með því að sleppa því þá eru Íslendingar að nota fleiri milljónir af plast-innkaupapokum á ári. Og plastið er hundruð ára að eyðast. Það eru til litlir og nettir fjölnotapokar sem fást meira að segja ókeypis á mörgum stöðum, til dæmis í Sorpu. Og ef menn gleyma þeim heima (ég er alltaf með slíkan í töskunni minni) þá er hægt að fá sér pappakassa í búðinni sem fer svo í bláu tunnuna. Einnig getur maður verið með góðan kassa í bílnum sínum til að raða vörunum í.

Að snæða svikinn héra í svefnherbergi með ókunnugum

Gunnar Axel Axelsson skrifar

Á dögunum var frumsýnd heimildarmyndin Halli sigurvegari, sem fjallar m.a. um ríkjandi viðhorf til mannréttindamála fatlaðs fólks á Íslandi upp úr miðri síðustu öld. Þrátt fyrir að baráttunni fyrir fullum mannréttindum fatlaðs fólks sé ekki lokið þá hefur sem betur fer orðið þar bylting í viðhorfum og engum sem dettur í hug lengur að verja opinberlega hugmyndir sem ganga út á það að svipta fatlað fólk grundvallarréttindum sínum.

Skriftamál Samfylkingarinnar

Ef við misstígum okkur í eigin lífi, finnst okkur eðlilegt að játa þau mistök. Ef þau snerta aðra, að viðurkenna mistökin gagnvart viðkomandi.

Tímamót í heilsugæslu?

Nú er að sjá hver viðbrögð verða við þessum nýju áherslum en ég get ekki annað en hrósað Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra fyrir hans viðleitni.

Með höfðagaflinn út að Grensásvegi

Ég hlakka til þess að ganga niður Grensásveginn þegar framkvæmdum verður lokið og við gangandi vegfarendur höfum örugga braut fyrir okkur, hjólreiðamenn sitt rými og bílarnir sitt, eina akrein í hvora átt. Ég veit að ég er ekki ein um það!

Sjá næstu 50 greinar