Fleiri fréttir Íslandsbanki hagnast vel vegna Borgunar Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 10,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra. 22.8.2016 20:00 Orkuveitan hagnast um fimm milljarða Rekstrartekjur OR námu 20,96 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. 22.8.2016 17:06 Vodafone hagnaðist um 248 milljónir Hagnaður Vodafone dregst saman milli ára. 22.8.2016 16:56 WOW býður Bretum sem setjast að á Íslandi ókeypis flug Flugfélagið opnaði fyrir umsóknir í síðustu viku og þegar hafa nokkrir sótt um. 22.8.2016 15:50 Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hækkar töluvert milli ára Aukin eftirspurn og aukinn launakostnaður veldur hækkuninni, að mati hagfræðideildar Landsbankans. 22.8.2016 15:07 Ekkert fékkst upp í 32 milljóna króna kröfur við gjaldþrot Pizza 67 Pizza 67 var lokað eftir ríflega ársrekstur. 22.8.2016 13:21 Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Samningurinn er metinn á 1.600 milljarða króna. 22.8.2016 11:37 Hlutur ríkissjóðs í Reitum fór á 3,9 milljarða Sölugengi í útboðinu var ákveðið 83,30 krónur á hlut 22.8.2016 11:07 Nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingamiðstöðinni Björk Viðarsdóttir tekur við af Kjartani Vilhjálmssyni, sem færir sig til í starfi. 22.8.2016 10:52 Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22.8.2016 06:00 Nóbelsverðlaunahafinn Stiglitz lýsir yfir dauða nýfrjálshyggju Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz telur að búið sé að sanna að ein af aðalhugmyndum nýfrjálshyggju gangi ekki upp. Hann telur nýfrjálshyggju hugsunarháttinn dauðan í bæði þróunarlöndum og þróuðum löndum. Aðrir fræðimenn og 22.8.2016 06:00 Stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 Forstjóra Landsnets segir að stöðvun sem þessi hafi mikil áhrif á framkvæmdir og mögulega standi Landsnet frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar. 21.8.2016 17:31 Ríkissjóður selur hlut sinn í Reitum fasteignafélagi Um er að ræða 6,3% eignarhlut í Reitum og fer Lindarhvoll ehf. með söluna fyrir hönd Ríkissjóðs. 19.8.2016 16:24 Selfie ýta undir sölu á förðunarvörum Talsmaður Estee Lauder rekur níu prósent söluaukningu á förðunarvörum til vaxandi vinsælda sjálfsmynda. 19.8.2016 16:12 Kristbjörg Edda nýr forstjóri Kaffitárs Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Kaffitárs af Aðalheiði Héðinsdóttur sem hefur farið fyrir fyrirtækinu frá stofnun þess 1990. 19.8.2016 13:03 Sérfræðingur frá Netflix heldur námskeið á Íslandi "Það er ekki oft sem svona reynsluboltar koma til Íslands. Það er einstakt tækifæri fyrir áhugasama að sækja þessi námskeið,“ segir Benedikt D Valdez Stefánsson, stjórnarmaður í Samtökum vefiðnaðarins. 19.8.2016 12:00 Frosti og Máni taka við Midi.is Samhliða útvarpsþættinum Harmageddon. 19.8.2016 11:54 Þorsteinn nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra. 19.8.2016 11:15 Rósaselstorg við Keflavíkurflugvöll farið að taka á sig mynd Í tilkynningu segir að á meðal þeirra séu Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. 19.8.2016 10:38 Röð myndaðist fyrir utan nýjan Dunkin' Donuts Nýr Dunkin' Donuts staður var opnaður inni í 10-11 verslun inni á stöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ. 18.8.2016 16:43 Síminn og Vodafone að miklu leyti í eigu sömu aðila Alls 57% eignarhluta í Símanum og Vodafone eru í eigu sömu aðila. 18.8.2016 15:46 Piparkroppið fær að lifa Þjóðin hefur talað og hún er æst í piparhúðað súkkulaði. 18.8.2016 15:42 Samkaup kaupir Þína verslun á Seljabraut Samkaup hf. hefur keypt verslunarrekstur Miðbúðarinnar ehf. Sá verslunarrekstur felst í rekstri dagvöruverslunarinnar Þín verslun við Seljabraut 54 í Breiðholti. 18.8.2016 04:00 Jákvæð viðhorf gagnvart frumvarpinu Með nýju frumvarpi verður höftum aflétt að mestu af almenningi og fyrirtækjum. Greiningaraðilar telja farin varfærin skref í losun hafta. 18.8.2016 04:00 Stjórnvöld hefðu getað stigið stærri skref við losun hafta Þetta segir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur hjá Arion banka segir aðstæður til losunar hafta aldrei hafa verið betri. 17.8.2016 19:15 Framleiðni á Íslandi enn léleg eftir fjögur ár Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. 17.8.2016 16:45 Kvika í samstarf við T. Rowe Price Kvika hefur undirritað samstarfssamning við alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið T. Rowe Price um sölu og dreifingu á sjóðum þeirra. 17.8.2016 15:59 Kjöraðstæður eru á landinu fyrir losun fjármagnshafta Frumvarp um gjaldeyrismál og losun fjármagnshafta er hannað með það í huga að efnahagslegt bakslag muni ekki eiga sér stað. 17.8.2016 15:00 Framkvæmdastjóri Vivio: „Boltaleikni er nýjasta æðið hjá yngri flokkunum“ Vivio er nýr afþreyingar- og samfélagsmiðill fyrir íslenska fótboltann sem heldur utan um myndefni sem almennir félagsmenn og aðilar á vegum knattspyrnufélaganna gera af starfinu. 17.8.2016 13:25 Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17.8.2016 12:50 WOW air flýgur til Arlanda Frá og með 18. nóvember næstkomandi verður áætlunarleið WOW air til Svíþjóðar breytt þannig að lent verði á Arlanda-flugvelli í stað Västerås-flugvallar. 17.8.2016 11:45 Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17.8.2016 11:00 Sextíu prósent veltuaukning á árinu Reykjavík Letterpress er eina hönnunarstofan á Íslandi sem gerir út á letterpress eða hæðarprentun. Framundan hjá fyrirtækinu er innkoma fjárfesta, flutningar og sala á erlendum markaði. 17.8.2016 10:15 Hausnum enn barið við steininn Nú nálgast kosningar og enn mæta forsætis- og fjármálaráðherra í Hörpu að kynna byltingu í skulda- og lánamálum. 17.8.2016 10:00 Vöxtur útflutnings þarf að aukast Vel hefur gengið að viðhalda ytra jafnvægi síðustu ár og hagvöxtur hefur aukist. Vöxtur útflutnings hefur hins vegar verið hægur og drifinn áfram af ferðaþjónustu. 17.8.2016 10:00 Norðursigling til Noregs Norðursigling hefur ákveðið að stofna dótturfélag í Noregi og hefja siglingar þar í nóvember. 17.8.2016 10:00 Ekki nógu margir látnir Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. 17.8.2016 09:30 Opnar bíó í Eyjum Bíósalur verður opnaður í Kviku menningarhúsi í haust og fá Vestmannaeyingar bíó í fyrsta sinn í rúman áratug. 20 þúsund gesti þarf á ári til þess að dæmið gangi upp. 17.8.2016 09:30 Tíu borgir takmarka bílaumferð Ósló er ein af tíu borgum þar sem bílar verða bannaðir að einhverju leyti á næstu árum. 17.8.2016 09:00 Útboð Ríkiskaupa stórhækkar raforkuverð Nýr rammasamningur Ríkiskaupa um raforku hækkar verð sem menntastofnanir greiða fyrir rafmagn um allt að tuttugu prósent. 17.8.2016 09:00 „Fyrsta stóra skrefið til afnáms haftanna“ Bjarni Benediktsson segir að meginþorri almennings muni ekki verða var við fjármagnshöftin. 16.8.2016 21:22 Leggja fram frumvarp um höftin á morgun Er því ætlað að auka frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu. 16.8.2016 18:16 Bein útsending: Kynna næstu skref í losun fjármagnshafta Vísir er með beina útsendingu frá Arnarhvoli þar sem boðað hefur verið til blaðamannafundar. 16.8.2016 17:00 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16.8.2016 16:21 Kynna nýtt frumvarp í tengslum við afnám hafta Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 17.30 í dag. 16.8.2016 15:22 Sjá næstu 50 fréttir
Íslandsbanki hagnast vel vegna Borgunar Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 10,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra. 22.8.2016 20:00
Orkuveitan hagnast um fimm milljarða Rekstrartekjur OR námu 20,96 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. 22.8.2016 17:06
WOW býður Bretum sem setjast að á Íslandi ókeypis flug Flugfélagið opnaði fyrir umsóknir í síðustu viku og þegar hafa nokkrir sótt um. 22.8.2016 15:50
Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hækkar töluvert milli ára Aukin eftirspurn og aukinn launakostnaður veldur hækkuninni, að mati hagfræðideildar Landsbankans. 22.8.2016 15:07
Ekkert fékkst upp í 32 milljóna króna kröfur við gjaldþrot Pizza 67 Pizza 67 var lokað eftir ríflega ársrekstur. 22.8.2016 13:21
Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Samningurinn er metinn á 1.600 milljarða króna. 22.8.2016 11:37
Hlutur ríkissjóðs í Reitum fór á 3,9 milljarða Sölugengi í útboðinu var ákveðið 83,30 krónur á hlut 22.8.2016 11:07
Nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingamiðstöðinni Björk Viðarsdóttir tekur við af Kjartani Vilhjálmssyni, sem færir sig til í starfi. 22.8.2016 10:52
Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22.8.2016 06:00
Nóbelsverðlaunahafinn Stiglitz lýsir yfir dauða nýfrjálshyggju Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz telur að búið sé að sanna að ein af aðalhugmyndum nýfrjálshyggju gangi ekki upp. Hann telur nýfrjálshyggju hugsunarháttinn dauðan í bæði þróunarlöndum og þróuðum löndum. Aðrir fræðimenn og 22.8.2016 06:00
Stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 Forstjóra Landsnets segir að stöðvun sem þessi hafi mikil áhrif á framkvæmdir og mögulega standi Landsnet frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar. 21.8.2016 17:31
Ríkissjóður selur hlut sinn í Reitum fasteignafélagi Um er að ræða 6,3% eignarhlut í Reitum og fer Lindarhvoll ehf. með söluna fyrir hönd Ríkissjóðs. 19.8.2016 16:24
Selfie ýta undir sölu á förðunarvörum Talsmaður Estee Lauder rekur níu prósent söluaukningu á förðunarvörum til vaxandi vinsælda sjálfsmynda. 19.8.2016 16:12
Kristbjörg Edda nýr forstjóri Kaffitárs Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Kaffitárs af Aðalheiði Héðinsdóttur sem hefur farið fyrir fyrirtækinu frá stofnun þess 1990. 19.8.2016 13:03
Sérfræðingur frá Netflix heldur námskeið á Íslandi "Það er ekki oft sem svona reynsluboltar koma til Íslands. Það er einstakt tækifæri fyrir áhugasama að sækja þessi námskeið,“ segir Benedikt D Valdez Stefánsson, stjórnarmaður í Samtökum vefiðnaðarins. 19.8.2016 12:00
Þorsteinn nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra. 19.8.2016 11:15
Rósaselstorg við Keflavíkurflugvöll farið að taka á sig mynd Í tilkynningu segir að á meðal þeirra séu Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. 19.8.2016 10:38
Röð myndaðist fyrir utan nýjan Dunkin' Donuts Nýr Dunkin' Donuts staður var opnaður inni í 10-11 verslun inni á stöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ. 18.8.2016 16:43
Síminn og Vodafone að miklu leyti í eigu sömu aðila Alls 57% eignarhluta í Símanum og Vodafone eru í eigu sömu aðila. 18.8.2016 15:46
Samkaup kaupir Þína verslun á Seljabraut Samkaup hf. hefur keypt verslunarrekstur Miðbúðarinnar ehf. Sá verslunarrekstur felst í rekstri dagvöruverslunarinnar Þín verslun við Seljabraut 54 í Breiðholti. 18.8.2016 04:00
Jákvæð viðhorf gagnvart frumvarpinu Með nýju frumvarpi verður höftum aflétt að mestu af almenningi og fyrirtækjum. Greiningaraðilar telja farin varfærin skref í losun hafta. 18.8.2016 04:00
Stjórnvöld hefðu getað stigið stærri skref við losun hafta Þetta segir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hagfræðingur hjá Arion banka segir aðstæður til losunar hafta aldrei hafa verið betri. 17.8.2016 19:15
Framleiðni á Íslandi enn léleg eftir fjögur ár Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. 17.8.2016 16:45
Kvika í samstarf við T. Rowe Price Kvika hefur undirritað samstarfssamning við alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið T. Rowe Price um sölu og dreifingu á sjóðum þeirra. 17.8.2016 15:59
Kjöraðstæður eru á landinu fyrir losun fjármagnshafta Frumvarp um gjaldeyrismál og losun fjármagnshafta er hannað með það í huga að efnahagslegt bakslag muni ekki eiga sér stað. 17.8.2016 15:00
Framkvæmdastjóri Vivio: „Boltaleikni er nýjasta æðið hjá yngri flokkunum“ Vivio er nýr afþreyingar- og samfélagsmiðill fyrir íslenska fótboltann sem heldur utan um myndefni sem almennir félagsmenn og aðilar á vegum knattspyrnufélaganna gera af starfinu. 17.8.2016 13:25
Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17.8.2016 12:50
WOW air flýgur til Arlanda Frá og með 18. nóvember næstkomandi verður áætlunarleið WOW air til Svíþjóðar breytt þannig að lent verði á Arlanda-flugvelli í stað Västerås-flugvallar. 17.8.2016 11:45
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17.8.2016 11:00
Sextíu prósent veltuaukning á árinu Reykjavík Letterpress er eina hönnunarstofan á Íslandi sem gerir út á letterpress eða hæðarprentun. Framundan hjá fyrirtækinu er innkoma fjárfesta, flutningar og sala á erlendum markaði. 17.8.2016 10:15
Hausnum enn barið við steininn Nú nálgast kosningar og enn mæta forsætis- og fjármálaráðherra í Hörpu að kynna byltingu í skulda- og lánamálum. 17.8.2016 10:00
Vöxtur útflutnings þarf að aukast Vel hefur gengið að viðhalda ytra jafnvægi síðustu ár og hagvöxtur hefur aukist. Vöxtur útflutnings hefur hins vegar verið hægur og drifinn áfram af ferðaþjónustu. 17.8.2016 10:00
Norðursigling til Noregs Norðursigling hefur ákveðið að stofna dótturfélag í Noregi og hefja siglingar þar í nóvember. 17.8.2016 10:00
Ekki nógu margir látnir Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. 17.8.2016 09:30
Opnar bíó í Eyjum Bíósalur verður opnaður í Kviku menningarhúsi í haust og fá Vestmannaeyingar bíó í fyrsta sinn í rúman áratug. 20 þúsund gesti þarf á ári til þess að dæmið gangi upp. 17.8.2016 09:30
Tíu borgir takmarka bílaumferð Ósló er ein af tíu borgum þar sem bílar verða bannaðir að einhverju leyti á næstu árum. 17.8.2016 09:00
Útboð Ríkiskaupa stórhækkar raforkuverð Nýr rammasamningur Ríkiskaupa um raforku hækkar verð sem menntastofnanir greiða fyrir rafmagn um allt að tuttugu prósent. 17.8.2016 09:00
„Fyrsta stóra skrefið til afnáms haftanna“ Bjarni Benediktsson segir að meginþorri almennings muni ekki verða var við fjármagnshöftin. 16.8.2016 21:22
Leggja fram frumvarp um höftin á morgun Er því ætlað að auka frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu. 16.8.2016 18:16
Bein útsending: Kynna næstu skref í losun fjármagnshafta Vísir er með beina útsendingu frá Arnarhvoli þar sem boðað hefur verið til blaðamannafundar. 16.8.2016 17:00
Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16.8.2016 16:21
Kynna nýtt frumvarp í tengslum við afnám hafta Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 17.30 í dag. 16.8.2016 15:22