Fleiri fréttir

Hagvöxtur nær enginn í Japan

Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun.

Hagnaður Landsbankans hefur dregist saman

Afkoma Landsbankans var jákvæð um 11,3 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2016 samanborið við 12,4 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2015.

Icelandair og WOW óstundvís í júlí

Fyrirtækið Dohop hefur tekið saman upplýsingar um stundvísi nokkurra flugfélaga sem fóru um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum júlímánuði.

Pundið ekki lægra í mánuð

Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985.

Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman

Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, nam 8,7 milljónum króna á síðasta ári miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014.

Bakábyrgð vegna LSR verður þungt högg árið 2030

Ríkissjóður mun verða fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóður B-deildar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins tæmist og ríkissjóður þarf að fjármagna sjóðinn með 13 milljarða króna árlegum greiðslum. Fjárlaganefnd Alþingis vill hefja innborganir sem fyrst. Þá vill nefndin hraða hækkun eftirlaunaaldurs úr 67 árum í 70 ár.

Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi

Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen

Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi

Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum.

Sælkerahöll í Holtagörðum á næsta ári

Margir áhugasamir hafa haft samband við Reiti fasteignafélag vegna þátttöku í uppbyggingu og rekstri á nýjum veitinga- og matarmarkaði í Holtagörðum. Þetta segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Friðjón segir að hægt verði að opna markaðinn í fyrsta lagi á næsta ári.

Allt að helmingur nýrra lána Íslandslán

Allt að helmingur nýrra íbúðarlána bankanna eru verðtryggð jafngreiðslulán til 40 ára, svokölluð Íslandslán. Til skoðunar er að stytta hámarkstíma slíkra lána í 25 ár.

Tvær hliðar peningsins

Svo er annað mál að þeir sömu pólitíkusar og þjást af verðtryggingarheilkenninu mega oft ekki heyra á það minnst að hér verði tekinn upp annar gjaldmiðill en gamla, góða krónan – fjármálalegt ígildi hinnar íslensku sauðkindar.

Útflutningur frá Kína dregst saman á ný

Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum.

Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað

Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka.

Uppbyggingu siglt í strand

Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum.

Sjá næstu 50 fréttir