Fleiri fréttir Hagvöxtur nær enginn í Japan Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. 15.8.2016 10:56 Kvikmyndaaðsókn í Kína dregst saman 13.8.2016 07:00 Hagnaður Landsbankans hefur dregist saman Afkoma Landsbankans var jákvæð um 11,3 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2016 samanborið við 12,4 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2015. 13.8.2016 07:00 Tekur þátt í fyrsta sinn í RB Classic 12.8.2016 16:58 Forstjóri MS hafnar fullyrðingum framkvæmdastjóra Örnu: Gætum þess að veita nýjum framleiðendum svigrúm Forstjóri MS segir að fyrirtækið hafi gefið Örnu svigrúm til þess að þróa sínar vörur með því að fara ekki inn á viðkomandi svið. 12.8.2016 15:56 Hættur við samstarf við Hollendinginn en hefur enn trú á einkasjúkrahúsi á Íslandi Íslenskir fjárfestar hafa dregið sig úr áformum um einkasjúkrahús í Mosfellsbæ 12.8.2016 15:29 Landsbankinn höfðar mál vegna sölunnar á Borgun Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að höfða mál fyrir dómstólum vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014. 12.8.2016 13:52 Icelandair og WOW óstundvís í júlí Fyrirtækið Dohop hefur tekið saman upplýsingar um stundvísi nokkurra flugfélaga sem fóru um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum júlímánuði. 12.8.2016 08:25 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12.8.2016 07:00 Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, nam 8,7 milljónum króna á síðasta ári miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014. 12.8.2016 07:00 Besti nýliðinn í Formula Student en samt verðlaunalaus heim Háskólinn í Reykjavík tók þátt í Formula Student keppninni í fyrsta sinn í ár. 11.8.2016 23:51 Rekstur 27 stærstu sveitarfélaganna versnar milli ára Í greiningu greiningardeildar Arion banka var stuðst við A- og B-hluta sveitarfélaganna. 11.8.2016 21:30 Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. 11.8.2016 19:41 Bakábyrgð vegna LSR verður þungt högg árið 2030 Ríkissjóður mun verða fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóður B-deildar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins tæmist og ríkissjóður þarf að fjármagna sjóðinn með 13 milljarða króna árlegum greiðslum. Fjárlaganefnd Alþingis vill hefja innborganir sem fyrst. Þá vill nefndin hraða hækkun eftirlaunaaldurs úr 67 árum í 70 ár. 11.8.2016 19:08 Hagnaður Landsbankans dregst saman Niðurstöður hálfs árs uppgjörs bankans voru kynntar í dag. 11.8.2016 16:19 Bandarísk athafnakona fjárfestir í Greenqloud Mikill fengur fyrir Greenqloud segir framkvæmdastjóri Greenqloud. 11.8.2016 11:35 Bjórdæla verður við hvert bað í nýrri bjórheilsulind Kalda Kaldi brugghús stefnir að því að opna heilsulindá lóð sinni í Eyjafirði snemma á næsta ári. 11.8.2016 11:02 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11.8.2016 08:00 Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. 11.8.2016 07:00 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11.8.2016 07:00 WOW stefnir á að ráða 250 til sín á næsta ári Flugfélagið WOW air hefur fjölgað starfsmönnum um yfir fjögur hundruð á síðastliðnum tólf mánuðum. 11.8.2016 07:00 Sælkerahöll í Holtagörðum á næsta ári Margir áhugasamir hafa haft samband við Reiti fasteignafélag vegna þátttöku í uppbyggingu og rekstri á nýjum veitinga- og matarmarkaði í Holtagörðum. Þetta segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Friðjón segir að hægt verði að opna markaðinn í fyrsta lagi á næsta ári. 11.8.2016 07:00 Allt að helmingur nýrra lána Íslandslán Allt að helmingur nýrra íbúðarlána bankanna eru verðtryggð jafngreiðslulán til 40 ára, svokölluð Íslandslán. Til skoðunar er að stytta hámarkstíma slíkra lána í 25 ár. 11.8.2016 06:00 Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. 10.8.2016 18:58 Skipstjórnarmenn samþykkja kjarasamning 56,4 prósent greiddu atkvæði með samningnum. 10.8.2016 17:33 Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. 10.8.2016 13:30 Nýr forseti viðskiptadeildar HR Dr. Páll M. Ríkharðsson hefur verið ráðinn forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík 10.8.2016 11:03 Uppboð á kvóta – spennandi tækifæri Tilraun Færeyinga með uppboð á fiskveiðikvóta virðist lofa mjög góðu. 10.8.2016 10:00 Tvær hliðar peningsins Svo er annað mál að þeir sömu pólitíkusar og þjást af verðtryggingarheilkenninu mega oft ekki heyra á það minnst að hér verði tekinn upp annar gjaldmiðill en gamla, góða krónan – fjármálalegt ígildi hinnar íslensku sauðkindar. 10.8.2016 10:00 Framkvæmdastjóri Örnu: MS gæti drepið okkur á nokkrum vikum standi neytendur ekki með okkur Þrjú ár verða í næsta mánuði liðin frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu á Bolungarvík. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sér tækifæri til þess að vaxa. 10.8.2016 09:30 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10.8.2016 09:30 Plötusala dregist saman um 81 prósent á áratug Vonast er til að tekjur af streymi muni margfaldast í framtíðinni þó enn sé nokkuð í að þær nálgist plötusölu fyrri ára. 10.8.2016 09:30 Önnur Búlla opnuð í Berlín Hamborgarabúlla Tómasar opnar annað útibú í Berlín þann 1. október. 10.8.2016 09:15 Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. 10.8.2016 07:00 Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. 10.8.2016 06:00 Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. 9.8.2016 22:11 Karolina Fund: Stefna að súkkulaðiframleiðslu í september Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. 9.8.2016 13:27 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9.8.2016 11:49 ÍLS lánaði rúmlega 800 milljónir Meðalfjárhæð almennra lána var 10,3 milljónir í maí. 9.8.2016 10:45 Uppbyggingu siglt í strand Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum. 9.8.2016 06:00 Vilja nýta horn kinda til að búa til hundamat Tilraunverkefni með vinnslu á hundafóðri úr kindahornum mun fara fram í Bolungarvík í húsi Íshúsfélags Bolungarvíkur. 9.8.2016 05:00 Hlutabréf í Icelandair ekki lægri í tæpt ár Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 58 milljarða frá lok apríl. 9.8.2016 00:00 Framkvæmdastjóri Hafnarness: Salan framkvæmd til að halda rekstri áfram „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt,“ ritar Ólafur Hannesson. 8.8.2016 20:57 Verjandi Hreiðars Más: Ný gögn sýna fram á brot Sérstaks saksóknara "Þetta eru gögn sem lúta að veðsetningum á skuldabréfum, sem voru útgefin af Deutsche Bank,“ segir Hörður Felix Harðarson. 8.8.2016 20:02 Síminn hafnar því í yfirlýsingu að hafa keypt ljósvakamiðla 365 Síminn bregst við frétt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns. 8.8.2016 19:36 Sjá næstu 50 fréttir
Hagvöxtur nær enginn í Japan Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. 15.8.2016 10:56
Hagnaður Landsbankans hefur dregist saman Afkoma Landsbankans var jákvæð um 11,3 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2016 samanborið við 12,4 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2015. 13.8.2016 07:00
Forstjóri MS hafnar fullyrðingum framkvæmdastjóra Örnu: Gætum þess að veita nýjum framleiðendum svigrúm Forstjóri MS segir að fyrirtækið hafi gefið Örnu svigrúm til þess að þróa sínar vörur með því að fara ekki inn á viðkomandi svið. 12.8.2016 15:56
Hættur við samstarf við Hollendinginn en hefur enn trú á einkasjúkrahúsi á Íslandi Íslenskir fjárfestar hafa dregið sig úr áformum um einkasjúkrahús í Mosfellsbæ 12.8.2016 15:29
Landsbankinn höfðar mál vegna sölunnar á Borgun Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að höfða mál fyrir dómstólum vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014. 12.8.2016 13:52
Icelandair og WOW óstundvís í júlí Fyrirtækið Dohop hefur tekið saman upplýsingar um stundvísi nokkurra flugfélaga sem fóru um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum júlímánuði. 12.8.2016 08:25
Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12.8.2016 07:00
Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, nam 8,7 milljónum króna á síðasta ári miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014. 12.8.2016 07:00
Besti nýliðinn í Formula Student en samt verðlaunalaus heim Háskólinn í Reykjavík tók þátt í Formula Student keppninni í fyrsta sinn í ár. 11.8.2016 23:51
Rekstur 27 stærstu sveitarfélaganna versnar milli ára Í greiningu greiningardeildar Arion banka var stuðst við A- og B-hluta sveitarfélaganna. 11.8.2016 21:30
Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. 11.8.2016 19:41
Bakábyrgð vegna LSR verður þungt högg árið 2030 Ríkissjóður mun verða fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóður B-deildar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins tæmist og ríkissjóður þarf að fjármagna sjóðinn með 13 milljarða króna árlegum greiðslum. Fjárlaganefnd Alþingis vill hefja innborganir sem fyrst. Þá vill nefndin hraða hækkun eftirlaunaaldurs úr 67 árum í 70 ár. 11.8.2016 19:08
Hagnaður Landsbankans dregst saman Niðurstöður hálfs árs uppgjörs bankans voru kynntar í dag. 11.8.2016 16:19
Bandarísk athafnakona fjárfestir í Greenqloud Mikill fengur fyrir Greenqloud segir framkvæmdastjóri Greenqloud. 11.8.2016 11:35
Bjórdæla verður við hvert bað í nýrri bjórheilsulind Kalda Kaldi brugghús stefnir að því að opna heilsulindá lóð sinni í Eyjafirði snemma á næsta ári. 11.8.2016 11:02
Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11.8.2016 08:00
Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum. 11.8.2016 07:00
Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11.8.2016 07:00
WOW stefnir á að ráða 250 til sín á næsta ári Flugfélagið WOW air hefur fjölgað starfsmönnum um yfir fjögur hundruð á síðastliðnum tólf mánuðum. 11.8.2016 07:00
Sælkerahöll í Holtagörðum á næsta ári Margir áhugasamir hafa haft samband við Reiti fasteignafélag vegna þátttöku í uppbyggingu og rekstri á nýjum veitinga- og matarmarkaði í Holtagörðum. Þetta segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Friðjón segir að hægt verði að opna markaðinn í fyrsta lagi á næsta ári. 11.8.2016 07:00
Allt að helmingur nýrra lána Íslandslán Allt að helmingur nýrra íbúðarlána bankanna eru verðtryggð jafngreiðslulán til 40 ára, svokölluð Íslandslán. Til skoðunar er að stytta hámarkstíma slíkra lána í 25 ár. 11.8.2016 06:00
Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. 10.8.2016 18:58
Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. 10.8.2016 13:30
Nýr forseti viðskiptadeildar HR Dr. Páll M. Ríkharðsson hefur verið ráðinn forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík 10.8.2016 11:03
Uppboð á kvóta – spennandi tækifæri Tilraun Færeyinga með uppboð á fiskveiðikvóta virðist lofa mjög góðu. 10.8.2016 10:00
Tvær hliðar peningsins Svo er annað mál að þeir sömu pólitíkusar og þjást af verðtryggingarheilkenninu mega oft ekki heyra á það minnst að hér verði tekinn upp annar gjaldmiðill en gamla, góða krónan – fjármálalegt ígildi hinnar íslensku sauðkindar. 10.8.2016 10:00
Framkvæmdastjóri Örnu: MS gæti drepið okkur á nokkrum vikum standi neytendur ekki með okkur Þrjú ár verða í næsta mánuði liðin frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu á Bolungarvík. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sér tækifæri til þess að vaxa. 10.8.2016 09:30
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10.8.2016 09:30
Plötusala dregist saman um 81 prósent á áratug Vonast er til að tekjur af streymi muni margfaldast í framtíðinni þó enn sé nokkuð í að þær nálgist plötusölu fyrri ára. 10.8.2016 09:30
Önnur Búlla opnuð í Berlín Hamborgarabúlla Tómasar opnar annað útibú í Berlín þann 1. október. 10.8.2016 09:15
Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. 10.8.2016 07:00
Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. 10.8.2016 06:00
Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. 9.8.2016 22:11
Karolina Fund: Stefna að súkkulaðiframleiðslu í september Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. 9.8.2016 13:27
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9.8.2016 11:49
Uppbyggingu siglt í strand Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum. 9.8.2016 06:00
Vilja nýta horn kinda til að búa til hundamat Tilraunverkefni með vinnslu á hundafóðri úr kindahornum mun fara fram í Bolungarvík í húsi Íshúsfélags Bolungarvíkur. 9.8.2016 05:00
Hlutabréf í Icelandair ekki lægri í tæpt ár Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 58 milljarða frá lok apríl. 9.8.2016 00:00
Framkvæmdastjóri Hafnarness: Salan framkvæmd til að halda rekstri áfram „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt,“ ritar Ólafur Hannesson. 8.8.2016 20:57
Verjandi Hreiðars Más: Ný gögn sýna fram á brot Sérstaks saksóknara "Þetta eru gögn sem lúta að veðsetningum á skuldabréfum, sem voru útgefin af Deutsche Bank,“ segir Hörður Felix Harðarson. 8.8.2016 20:02
Síminn hafnar því í yfirlýsingu að hafa keypt ljósvakamiðla 365 Síminn bregst við frétt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns. 8.8.2016 19:36