Fleiri fréttir Hlustað á gagnrýni Aðalfundur Símans fer fram í vikunni og er athyglisverður fyrir nokkurra hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þetta fyrsti aðalfundur félagsins eftir að það var skráð á markað síðastliðið haust. 9.3.2016 13:00 Landsbréf fjármagnað nýjan 12 milljarða framtakssjóð Hluthafar eru rúmlega 30 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og öðrum fagfjárfestum. 9.3.2016 11:19 Brimborg hagnast um 327 milljónr Bilasala jókst um helming á síðasta ári. 9.3.2016 10:54 Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar. 9.3.2016 10:39 Ómúsíkölsk sjósundskona sem hefur alltaf elskað að ferðast Hrafnhildur Hafsteinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri FKA. 9.3.2016 10:30 5,9 milljarðar króna í tvö hundruð herbergja glæsihótel á Flúðum Við hótelið verður stórt baðlón. 9.3.2016 10:23 Fjarskiptamarkaðurinn tekur breytingum Undanfarin fimm ár hafa tekjur Símans, Fjarskipta og Nova vaxið að meðaltali um 0,8 prósent árlega. 9.3.2016 10:00 SA telja gjaldtöku hagkvæmustu leiðina Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins telur hagkvæmt að taka upp gjaldtöku af ferðamannastöðum. Þótt Ísland sé dýrt er verðlag ekki farið að hafa áhrif. 9.3.2016 09:15 Stóru páskaeggin farin að seljast á nýjan leik Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríusî segir fleiri vilja kaupa stór páskaegg miðað við eftir hrun. 9.3.2016 09:00 Fákeppni, arðgreiðslur og ónýt mynt Einu aðilarnir, sem fást til að fjárfesta hér á landi í krónuhagkerfinu, eru spákaupmenn sem stunda vaxtamunarviðskipti vegna ofurvaxta Seðlabankans og þau viðskipti ógna stöðugleika. Það höfum við áður rekið okkur á. Stjórnendur lífeyrissjóðanna ganga síðan eins langt og þeir komast við að gera sér mat úr fákeppni á kostnað sjóðsfélaga, eigenda sjóðanna. 9.3.2016 09:00 Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum Þrjú stærstu fasteingafélög landsins ráða sjötíu prósentum af markaði með útliegt atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2016 07:30 Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9.3.2016 07:00 Hröð hækkun lánshlutfalls og lána mestu mistökin fyrir hrun Tveir hagfræðingar hafa skrifað kafla í breska bók um þróun húsnæðislánakerfisins hér á síðustu 25 árum. 8.3.2016 19:55 Óbreytt stjórn hjá Sjóvá Kosið verður um nýja stjórn Sjóvá þann 11. mars næstkomandi. 8.3.2016 19:29 VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8.3.2016 19:22 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8.3.2016 18:30 Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8.3.2016 13:45 Umsókn Hard Rock Café í Lækjargötu ekki verið hafnað Fjárfestar sem vilja opna Hard Rock stað í Lækjargötu sendu umsókn sína inn á föstudag í síðustu viku og vænta jákvæðra viðbragða. 8.3.2016 13:22 Auglýst eftir kaupmönnum og veitingamönnum í mathöll á Hlemmi Opnað hefur verið fyrir umsóknir um rekstur bása í mathöll á Hlemmi sem stefnt er að því að opna í haust. 8.3.2016 12:50 Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra "Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði. 8.3.2016 11:05 Ólafur tjáir sig ekki um kæru Bakkavararbróður Rannsóknin sem Lýður vill að verði rannsökuð leiddi til ákæru á hendur honum, sem fyrrverandi stjórnarformanns Vátryggingafélags Íslands, og Sigurði Valtýssyni vegna láns sem VÍS veitti Sigurði árið 2009. 8.3.2016 11:00 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8.3.2016 10:00 Bertrand Kan nýr í stjórn Símans Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn. 8.3.2016 09:42 Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. 8.3.2016 07:00 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8.3.2016 07:00 Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér. 7.3.2016 21:16 Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51 Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49 Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12 Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48 Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49 Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19 Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52 Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45 Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40 Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23 Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30 Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00 Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49 Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00 „Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47 „Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hlustað á gagnrýni Aðalfundur Símans fer fram í vikunni og er athyglisverður fyrir nokkurra hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þetta fyrsti aðalfundur félagsins eftir að það var skráð á markað síðastliðið haust. 9.3.2016 13:00
Landsbréf fjármagnað nýjan 12 milljarða framtakssjóð Hluthafar eru rúmlega 30 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og öðrum fagfjárfestum. 9.3.2016 11:19
Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar. 9.3.2016 10:39
Ómúsíkölsk sjósundskona sem hefur alltaf elskað að ferðast Hrafnhildur Hafsteinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri FKA. 9.3.2016 10:30
5,9 milljarðar króna í tvö hundruð herbergja glæsihótel á Flúðum Við hótelið verður stórt baðlón. 9.3.2016 10:23
Fjarskiptamarkaðurinn tekur breytingum Undanfarin fimm ár hafa tekjur Símans, Fjarskipta og Nova vaxið að meðaltali um 0,8 prósent árlega. 9.3.2016 10:00
SA telja gjaldtöku hagkvæmustu leiðina Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins telur hagkvæmt að taka upp gjaldtöku af ferðamannastöðum. Þótt Ísland sé dýrt er verðlag ekki farið að hafa áhrif. 9.3.2016 09:15
Stóru páskaeggin farin að seljast á nýjan leik Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríusî segir fleiri vilja kaupa stór páskaegg miðað við eftir hrun. 9.3.2016 09:00
Fákeppni, arðgreiðslur og ónýt mynt Einu aðilarnir, sem fást til að fjárfesta hér á landi í krónuhagkerfinu, eru spákaupmenn sem stunda vaxtamunarviðskipti vegna ofurvaxta Seðlabankans og þau viðskipti ógna stöðugleika. Það höfum við áður rekið okkur á. Stjórnendur lífeyrissjóðanna ganga síðan eins langt og þeir komast við að gera sér mat úr fákeppni á kostnað sjóðsfélaga, eigenda sjóðanna. 9.3.2016 09:00
Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum Þrjú stærstu fasteingafélög landsins ráða sjötíu prósentum af markaði með útliegt atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2016 07:30
Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9.3.2016 07:00
Hröð hækkun lánshlutfalls og lána mestu mistökin fyrir hrun Tveir hagfræðingar hafa skrifað kafla í breska bók um þróun húsnæðislánakerfisins hér á síðustu 25 árum. 8.3.2016 19:55
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8.3.2016 19:22
Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8.3.2016 18:30
Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8.3.2016 13:45
Umsókn Hard Rock Café í Lækjargötu ekki verið hafnað Fjárfestar sem vilja opna Hard Rock stað í Lækjargötu sendu umsókn sína inn á föstudag í síðustu viku og vænta jákvæðra viðbragða. 8.3.2016 13:22
Auglýst eftir kaupmönnum og veitingamönnum í mathöll á Hlemmi Opnað hefur verið fyrir umsóknir um rekstur bása í mathöll á Hlemmi sem stefnt er að því að opna í haust. 8.3.2016 12:50
Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra "Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði. 8.3.2016 11:05
Ólafur tjáir sig ekki um kæru Bakkavararbróður Rannsóknin sem Lýður vill að verði rannsökuð leiddi til ákæru á hendur honum, sem fyrrverandi stjórnarformanns Vátryggingafélags Íslands, og Sigurði Valtýssyni vegna láns sem VÍS veitti Sigurði árið 2009. 8.3.2016 11:00
Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8.3.2016 10:00
Bertrand Kan nýr í stjórn Símans Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn. 8.3.2016 09:42
Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. 8.3.2016 07:00
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8.3.2016 07:00
Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér. 7.3.2016 21:16
Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51
Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49
Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12
Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48
Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17
Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49
Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19
Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52
Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45
Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40
Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23
Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30
Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00
Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49
Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00
„Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47
„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30