Fleiri fréttir

Hlustað á gagnrýni

Aðalfundur Símans fer fram í vikunni og er athyglisverður fyrir nokkurra hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þetta fyrsti aðalfundur félagsins eftir að það var skráð á markað síðastliðið haust.

SA telja gjaldtöku hagkvæmustu leiðina

Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins telur hagkvæmt að taka upp gjaldtöku af ferðamannastöðum. Þótt Ísland sé dýrt er verðlag ekki farið að hafa áhrif.

Fákeppni, arðgreiðslur og ónýt mynt

Einu aðilarnir, sem fást til að fjárfesta hér á landi í krónuhagkerfinu, eru spákaupmenn sem stunda vaxtamunarviðskipti vegna ofurvaxta Seðlabankans og þau viðskipti ógna stöðugleika. Það höfum við áður rekið okkur á. Stjórnendur lífeyrissjóðanna ganga síðan eins langt og þeir komast við að gera sér mat úr fákeppni á kostnað sjóðsfélaga, eigenda sjóðanna.

Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum

Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar.

Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra

"Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði.

Ólafur tjáir sig ekki um kæru Bakkavararbróður

Rannsóknin sem Lýður vill að verði rannsökuð leiddi til ákæru á hendur honum, sem fyrrverandi stjórnarformanns Vátryggingafélags Íslands, og Sigurði Valtýssyni vegna láns sem VÍS veitti Sigurði árið 2009.

Bertrand Kan nýr í stjórn Símans

Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn.

Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning

Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum.

Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr

Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum

Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér.

Ríkið fær að eiga í Lyfju

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands.

Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur

Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn.

„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“

Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum.

Sjá næstu 50 fréttir