Yfirlýsing Höllu eftir fund með forsætisráðherra

Halla Tómasdóttir forseti Íslands upplýsti að loknum fundi með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra að hún ætlaði að ræða við formenn allra flokka og gefa sér tíma til að taka ákvörðun um framhaldið.

461
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir