Ísland í dag - Vaknar klukkan fimm um nótt til að sinna ástríðu sinni

Í Íslandi í dag er rætt við hinn pólska Jacek Godek, sem hefur í meira en hálfa öld unnið að þýðingum bókmenntaverka úr íslensku yfir á pólska og vaknar enn þann dag í dag klukkan fimm á morgnana til þess að hefja störf. Um leið er farið yfir tilraunir til að tryggja orð á íslensku yfir allt sem er hugsað á jörðu, viðleitni sem heppnast því miður ekki alltaf.

4823
23:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag