Nemendur í ljósmóðurfræði fá ekki laun
Nemendur í ljósmóðurfræði hafa ekki fengið greidd laun fyrir starfsnám sitt síðan árið 2014. En fyrr á árinu sendu um 50 núverandi og verðandi ljósmæður frá sér áskorun til yfirvalda og óskuðu eftir að þetta yrði endurskoðað.