Stöðugt landris í Svartsengi

Stöðugt landris mælist í Svartsengi þrátt fyrir að gosið sé enn í gangi. Samkvæmt Veðurstofunni þýðir þetta að kvikusöfnunin frá miklu dýpi sé meiri en sem nemur flæðinu frá kvikuhólfinu og gígnum. Gosið hefur nú staðið yfir í rétt rúmar þrjár vikur og áfram gýs úr einum gíg austan Sundhnúks.

97
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir