„Þetta er alveg ofboðslega gamaldags“
Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins, segir einu leiðina til að fá upplýsingar um fjölda og tegund nýbygginga að fara um hverfin og telja. Ásdís Helga Ágústsdóttir arkitekt hjá Yrki lýsir ferlinu við að skila teikningum til byggingafulltrúa.