Samfylkingin nýtur mests trausts í flestum málaflokkum

Samfylkingin nýtur mest trausts í flestum málaflokkum, nema í málefnum hælisleitenda þar sem flestir treysta Miðflokknum. Fleiri treysta Sjálftstæðisflokknum fyrir nokkrum málaflokkum en myndu kjósa hann.

47
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir