Sala á neyðarkalli björgunarsveitanna hafin

Sala á neyðarkalli björgunarsveitanna hófst í dag og rennur hagnaður af sölunni í að efla og styrkja starf sveitanna. Á undanförnum árum hefur Ísland minnt hressilega á að við búum á harðbýlu landi og er neyðarkall björgunarsveitanna að þessu sinni því hamfarasérfræðingur.

22
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir