Grunaður að hafa brotið kyn­ferðis­lega gegn tveimur konum eftir að honum var sleppt úr haldi

Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur ungum konum EFTIR að honum var sleppt úr haldi lögreglu á aðfangadag. Faðir konu, sem Kristján er einnig grunaður um að hafa brotið gegn og flutt var af heimili hans í annarlegu ástandi aðfaranótt aðfangadags, er mjög ósáttur við vinnubrögð lögreglu.

3368
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir