Maraþon á róðravél
Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann réri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu.
Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann réri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu.