Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði?

Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari liðsins, vonast til að góðvinur sinn Beitir Ólafsson taki hanskana fram á nýjan leik og hjálpi æskuvini sínum.

326
01:33

Vinsælt í flokknum Besta deild karla