Yfir tvö hundruð látnir eftir hamfaraflóð

Yfir tvö hundruð eru látnir eftir hamfaraflóð í Valensíahéraði á Spáni. Viðbragðsaðilar leita enn þá margra í viðbót sem óttast er að hafi drukknað eftir að hafa yfirgefið bíla sína á flótta undan vatnselgnum.

35
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir