Fangelsismálastofnun varað við fleiri hættulegum mönnum

Fangelsismálastofnun hefur varað stjórnvöld við fleiri hættulegum mönnum sem losna úr fangelsi á næstunni. Formaður félags fanga segir að verði ekki brugðist við sem fyrst geti hlutir endað með ósköpum.

31
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir