Eitt ár liðið frá áras Hamas á Ísrael
Eitt ár er í dag liðið frá árás Hamas-liða á Ísrael þar sem um tólf hundruð voru drepin og tvö hundruð fimmtíu og einn tekinn í gíslingu. Fórnarlambanna var víða minnst í dag og ættingar þeirra og stjórnmálamenn söfnuðust saman þar sem Nova-tónlistarhátíðin fór fram og efndu til mínútu þagnar.