Til­lögur að nýju mið­bæjar­skipu­lagi á Akur­eyri - kynningar­mynd­band

Þverpólitískur stýrihópur hefur skilað af sér tillögum um breytingu á skipulagi í miðbæ Akureyrar, þannig að farið verði á uppbyggingu á svæði sem að nú er að mestu bílastæði. Arkítektastofan Kollgáta vann myndbandið sem sjá má hér að ofan.

2574
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir