Hlakkar til samstarfsins en óvissa framundan

Utanríkisráðherra hlakkar til samstarfsins með nýjum forseta Bandaríkjanna. Hún segir að talsverð óvissa ríki í kringum yfirlýsingar hans um verulegar tollahækkanir á innfluttar vörur.

17
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir