Íslenska bíóárið 2018: Lof mér að falla stærri en vinsælustu myndir síðustu ára Íslenska bíóárið gert upp. Bíó og sjónvarp 31. desember 2018 10:00
Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 19:45
Telur Íslendinga óvana því að horfa á leikið íslenskt efni án texta Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 13:06
Nýjasta myndin um Sherlock Holmes fær afleita dóma Sögð ómurlega ófyndin og heiladauð. Bíó og sjónvarp 27. desember 2018 08:23
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. Bíó og sjónvarp 26. desember 2018 23:42
Sjáðu fyrstu stikluna úr fjórðu Men in Black myndinni Fjórða Men in Black myndin verður frumsýnd næsta sumar um heim allan en sú mynd ber einfaldlega nafnið Men in Black: International. Bíó og sjónvarp 21. desember 2018 15:00
Hliðarævintýri Spider-Man jólamynd fjölskyldunnar Spider-Man: Into the Spider-Verse verður frumsýnd annan í jólum. Sérstök Nexusforsýning fer fram í kvöld. Í myndinni kynnist Miles Morales framandi Spider-Man víddum þar sem kóngulóarmenn, kóngulóarkonur og kóngulóardýr hafast við. Öll eru þau gædd einhverskonar ofurhæfileikunum. Lífið kynningar 20. desember 2018 10:15
Marshall var kona í sérflokki Penny Marshall er látin 75 ára að aldri. Hún var fyrsta konan til að rjúfa 100 milljón dollara múrinn og þekktir karlar í Hollywood eiga henni margt að þakka. Bíó og sjónvarp 20. desember 2018 08:30
Lýsir kynferðislegri áreitni aðalleikarans í kjölfar frétta af milljónasamkomulagi Bandaríska leikkonan Eliza Dushku hefur rofið þögnina um kynferðislega áreitni sem hún segist hafa orðið fyrir við tökur á þáttunum Bull sem sýndir eru á CBS. Erlent 20. desember 2018 08:16
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 15:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 12:30
Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. Erlent 18. desember 2018 19:03
Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. Erlent 18. desember 2018 15:38
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. Erlent 18. desember 2018 13:15
Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. Bíó og sjónvarp 18. desember 2018 11:49
Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. Erlent 17. desember 2018 12:21
Búist við stórtapi á stórmynd Heru Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm. Lífið 17. desember 2018 09:06
Vilja halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg hafa formlega sótt um að fá að halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2020. Innlent 16. desember 2018 17:40
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 15. desember 2018 11:00
Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14. desember 2018 17:24
Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. Erlent 14. desember 2018 08:37
Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. Viðskipti innlent 13. desember 2018 13:46
Bíóupplifun ársins framlengd í Paradís Þeir sem hafa séð Roma, nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, halda vart vatni af hrifningu. Netflix byrjar að sýna myndina á föstudaginn en enn er tækifæri til þess að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 13. desember 2018 09:00
Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. Menning 13. desember 2018 08:45
Gefa ekki upp hvað Georgskjör kostaði VR Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn. Innlent 13. desember 2018 06:00
Heimsækir tökustaði Home Alone Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 16:30
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 14:30
Stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar drapst Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur. Lífið 12. desember 2018 09:00
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 11. desember 2018 11:30
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:48