Tilfinningar eru handan við öll landamæri Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 10:15
Netflix gerir framhald af Bright Myndin fékk útreið meðal gagnrýnanda en varð fljótt vinsælasta myndin í sögu Netflix. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 16:44
151 milljón frá íslenska ríkinu vegna Justice League Bandaríska ofurhetjumyndin Justice League fékk 151 milljón króna endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna framleiðslu myndarinnar hér á landi. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 15:50
Keppendur í The Amazing Race dingluðu yfir Geitárgljúfri Keppendur í þrítugustu þáttaröð The Amazing Race þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum þegar þeir þeyttust um Ísland siðastliðið haust. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 08:28
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2. janúar 2018 18:45
Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. Körfubolti 28. desember 2017 23:30
Bestu jólaþættirnir Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi. Lífið 28. desember 2017 13:00
Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp. Bíó og sjónvarp 25. desember 2017 17:00
Sound of Music stjarna öll Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. Erlent 25. desember 2017 16:53
Verstu bíóskellir ársins 2017 Magaskellirnir urðu nokkrir í ár. Bíó og sjónvarp 24. desember 2017 12:18
Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. Erlent 23. desember 2017 19:43
Stærstu bíósmellir ársins 2017 Árið var nokkuð gott fyrir ævintýri og hasar. Bíó og sjónvarp 23. desember 2017 15:00
Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 22:46
Hitað upp fyrir X-Files Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 15:32
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. Lífið 21. desember 2017 13:22
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. Bíó og sjónvarp 21. desember 2017 09:15
Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 20. desember 2017 12:30
Alejandro lýtur engum reglum í Sicario 2 Sjáðu stiklu úr myndinni en Hildur Guðnadóttir semur tónlist fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 19. desember 2017 22:22
Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. Innlent 19. desember 2017 17:52
Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims. Lífið 19. desember 2017 11:30
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. Gagnrýni 18. desember 2017 11:00
Segir karlmenn á borð við Matt Damon ekki geta skilið kynferðisofbeldi Breska leikkonan Minnie Driver ræddi viðbrögð leikarans Matt Damon við vitundarvakningu um kynferðisofbeldi í Hollywood síðustu mánuði. Erlent 17. desember 2017 10:45
Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 16. desember 2017 14:41
Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16. desember 2017 12:06
Leikarahópurinn úr Mathilda hittist aftur eftir 21 ár Barnamyndin Mathilda sló í gegn árið 1996 en myndin fjallar um bráðgáfaða stúlku sem á vægast sagt dapra foreldra. Bíó og sjónvarp 15. desember 2017 13:30
Dustin Hoffman verst nýjum ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman þvertekur fyrir ásakanir þriggja kvenna sem segja hann hafa brotið kynferðislega á sér. Erlent 15. desember 2017 08:05
Þrír menn vinnur til verðlauna Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 14. desember 2017 12:30
Salma Hayek segir að Harvey Weinstein hafi hótað að drepa hana Leikkonan Salma Hayek hefur skrifað grein í New York Times þar sem hún segir frá reynslu sinni af samstarfi við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Hún segir frá kynferðislegri áreitni hans og hótunum um ofbeldi. Erlent 13. desember 2017 21:29
Nýjasta mynd Clint Eastwood skartar alvöru hetjum í aðalhlutverki Myndin segir frá því þegar þrír Bandaríkjamenn komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í lest. Bíó og sjónvarp 13. desember 2017 15:43
Ísland valið fegursti tökustaðurinn: „Svona verðlaun eru okkur mikils virði“ Íslandsstofa hefur staðið fyrir kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda undanfarin ár. Innlent 13. desember 2017 13:50