Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi

Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Kvikmyndasafn fái Bæjarbíó

Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, vill fá skýringar frá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði á því að ekki komi til greina að safnið fái Bæjarbíó til umráða.

Innlent
Fréttamynd

Dumbledore snýr aftur

J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them.

Lífið