Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2019 12:00
Martraðarkennd stikla fyrir Cats sem gerir fólk afhuga köttum Kvikmyndaáhugafólk átti margt erfitt með að festa svefn í nótt eftir að stiklunni fyrir endugerð söngvamyndarinnar sígildu Cats var laumað út í skjóli nætur í gærkvöld. Lífið 19. júlí 2019 08:45
Breyting ógnar kvikmyndagerð Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Innlent 19. júlí 2019 06:00
Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2019 06:00
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19. júlí 2019 06:00
Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. Erlent 18. júlí 2019 11:09
Game of Thrones-stjarna tilnefndi sjálfa sig til Emmy-tilnefningar Segja má að Gwendoline Christie hafi hreinlega sótt sér eitt stykki Emmy-tilnefningu. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2019 10:55
Stjörnum prýdd söngleikjamynd með Taylor Swift í fararbroddi Söngleikurinn Cats kemur á hvíta tjaldið í lok þessa árs. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2019 09:54
Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2019 13:40
Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2019 11:56
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. Lífið 17. júlí 2019 09:48
Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra. Lífið kynningar 17. júlí 2019 08:45
Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. Bíó og sjónvarp 16. júlí 2019 15:59
Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. Lífið 16. júlí 2019 14:30
Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. Lífið 16. júlí 2019 13:41
Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16. júlí 2019 10:00
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Lífið 16. júlí 2019 10:00
Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. Bíó og sjónvarp 15. júlí 2019 11:00
Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, Lífið 15. júlí 2019 09:16
Helgi okkar allra Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu. Lífið 13. júlí 2019 10:00
George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2019 20:23
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11. júlí 2019 12:45
End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11. júlí 2019 08:00
Beyoncé gefur út nýtt lag úr The Lion King Lagið er hluti af væntanlegri Lion King breiðskífu. Lífið 10. júlí 2019 22:06
Svenni í Plúsfilm segir Ólaf bónda hafa hlunnfarið sig um tugi milljóna Ólafur Eggertsson bóndi áhugalaus um að deila hagnaði af sýningum á Eyjafjallajökull Erupts. Innlent 10. júlí 2019 13:45
Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra. Lífið kynningar 10. júlí 2019 09:30
Hildur bætist í fámennan hóp Íslendinga í bandarísku kvikmyndaakademíunni Íslenska tónskáldinu og sellóleikaranum Hildi Guðnadóttur hefur verið boðið að taka sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2019 12:15
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2019 08:14
Eskfirðingurinn filmandi kemur heim Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2019 08:00
Kardashian að kenna að Jón Þór er orðinn þyrluflugmaður Jón Þór Þorleifsson vill hvetja fólk eindregið til að elta drauma sína. Lífið 5. júlí 2019 11:15