Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir glímir nú við þá stöðu að geta gert miklu minna en hún er vön. Anníe Mist er nýbökuð móðir og engar alvöru CrossFit æfingar eru í boði í bili. Sport 25. ágúst 2020 09:30
Sara Sigmunds: Kveikti virkilega í mér að sjá þetta Sara Sigmundsdóttir fékk olíu á eldinn sinn í gær en hún stundar nú stífar æfingar fyrir heimsleikana í CrossFit í næsta mánuði. Sport 25. ágúst 2020 07:30
Katrín Tanja: Ég vil þessa stórkostlegu tilfinningu sem er ekki hægt að falsa Mánudagurinn 24. ágúst 2020 er stór dagur fyrir Katrínu Tönju Davíðsdóttur og félaga hjá Comptrain en þau hafa talið niður í daginn í dag í langan tíma. Sport 24. ágúst 2020 08:30
Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. Sport 21. ágúst 2020 09:00
Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Eric Roza, nýr eigandi og yfirmaður CrossFit samtakanna, er strax byrjaður að gera breytingar á CrossFit í takt við það sem CrossFit samfélagið vill. Sport 21. ágúst 2020 08:30
Anníe Mist byrjuð aftur: Ferðalagið til baka verður erfitt en þess virði Anníe Mist Þórisdóttir varð móðir fyrir aðeins tíu dögum eftir mjög erfiða fæðingu en hún er byrjuð að mæta aftur í líkamsræktarsalinn hjá CrossFit Reykjavík. Sport 20. ágúst 2020 09:00
„Svipurinn þegar það er minna en mánuður í heimsleikana“ Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit stjörnum okkar Íslendinga, er full tilhlökkunar fyrir heimsleikunum í CrossFit. Sport 19. ágúst 2020 09:30
Mjög ung Katrín Tanja í áhrifamikilli auglýsingu með Tiu heimsmeistara Þeir sem voru að velta fyrir sér af hverju íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir var að rifja upp eldgamla takta á dögunum eru nú búin að fá svarið. Sport 19. ágúst 2020 08:30
Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var himinlifandi með teiknaða útgáfu af sér í Instagram þar sem hún var kominn inn í Simpsons heiminn. Framundan eru „klikkaðir“ dagar hjá henni. Sport 18. ágúst 2020 08:30
Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. Sport 17. ágúst 2020 08:30
Katrín Tanja: Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall Keppniskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrir miklu áfalli sumarið 2014 en tókst í framhaldinu að endurræsa sig sem íþróttakonu og útkoman breytti hennar stöðu meðal bestu CrossFit kvenna heims. Hún varð sú besta í heimi. Sport 14. ágúst 2020 09:00
Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. Sport 14. ágúst 2020 08:30
Ljóst að CrossFit tímabilið 2020 mun taka meira en heilt ár Nýir heimsmeistarar í CrossFit verða ekki krýndir fyrr en 25. október næstkomandi og lokaúrslitin munu taka sjö daga. Sport 13. ágúst 2020 08:30
Var búinn að dreyma um það í átta ár að eignast CrossFit Draumur Eric Roza um að leiða CrossFit heiminn fæddist ekki í ólgusjónum í sumar heldur fyrir löngu síðan. Sport 12. ágúst 2020 10:30
CrossFit heimurinn bregst við: „Spenntur fyrir hönd heimsins að við eigum núna eina Frederiksdóttir“ Fjallið og sú hraustasta í heimi voru meðal þeirra fjölmörgu sem óskuðu Anníe Mist Þórisdóttur og Frederik Ægidius til hamingju með fæðingu dóttur þeirra en margar CrossFit stjörnur eru í þeim hópi. Sport 12. ágúst 2020 08:30
Dóttir Anníe Mistar og Frederiks komin í heiminn Anníe Mist Þórisdóttir greindi frá því á Instagram að hún væri orðin mamma. Sport 11. ágúst 2020 18:35
Katrín Tanja birti sætt myndband af sér pínulítilli: Æfi enn fyrir hana í dag Katrín Tanja Davíðsdóttir bræddi mörg hjörtu á Instagram í gær með fallegum orðum og myndbandi af sjálfri sér þegar hún var pínulítil og að stíga sín fyrstu spor í íþróttasalnum. Sport 11. ágúst 2020 08:30
„Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi“ Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur grínaðist með það að hafa átt fá svör við formi íslensku CrossFit drottningarinnar í æfingaviku þeirra saman. Sport 10. ágúst 2020 10:30
Aðeins fimm karlar og fimm konur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit 2020 CrossFit samtökin tilkynntu um helgina róttækar breytingar á heimsleikunum í CrossFit en leikarnir eiga nú að fara fram í september og október. Sport 10. ágúst 2020 08:30
Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sport 10. ágúst 2020 08:00
Annie Mist með augun á heimsleikunum 2021 Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. Sport 9. ágúst 2020 08:00
Katrín Tanja stökk út í sjó úr mikilli hæð: „Passaðu þig á hákörlunum“ Katrín Tanja Davíðsdóttir undirbýr sig fyrir heimsleikana í CrossFit þessa dagana og hún er líka tilbúin í sjósund og að hoppa út í sjó úr mikilli hæð. Sport 7. ágúst 2020 10:30
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. Sport 7. ágúst 2020 08:30
Bandarískur fimleikameistari undir áhrifum frá Katrínu Tönju Riley McCusker er nítján ára gömul. Hún er fimleikakona frá Bandaríkjunum sem hefur m.a. orðið heimsmeistari í greininni. Sport 7. ágúst 2020 08:00
Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. Sport 6. ágúst 2020 08:30
Lætur Katrínu Tönju þrífa æfingasalinn í lok dags Stjörnumeðferðin sem íslenska CrossFit stjarnan fær hjá Upper Cape CrossFit er öðruvísi en flestir hafa eflaust séð fyrir sér. Sport 5. ágúst 2020 08:30
Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Sport 4. ágúst 2020 11:30
CrossFit samtökin birtu dramatískt myndband og kafla úr bók Katrínar Tönju Katrín Tanja upplifði mjög erfiða stund í CrossFit keppni fyrir sex árum og það atvik var rifjað upp á Instagram síðu CrossFit heimsleikanna um helgina. Sport 4. ágúst 2020 09:30
Sara í hópi með Fjallinu og tvöföldum Superbowl meistara Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. Sport 4. ágúst 2020 07:30
Fjallið fékk Annie Mist í heimsókn í Thor’s Power Gym Það var margt um manninn í ræktinni hjá Hafþóri Júlíusi Björnssyni, Fjallinu, fyrr í vikunni en hann birti myndband af því á YouTube síðu sinni. Sport 30. júlí 2020 07:00