Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. Lífið 10. maí 2014 22:54
Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. Lífið 10. maí 2014 22:34
Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. Lífið 10. maí 2014 22:31
,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. Lífið 10. maí 2014 22:06
Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. Lífið 10. maí 2014 21:58
Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. Lífið 10. maí 2014 21:15
Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. Lífið 10. maí 2014 20:46
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. Lífið 10. maí 2014 20:05
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. Lífið 10. maí 2014 18:55
Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. Lífið 10. maí 2014 17:07
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. Lífið 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. Lífið 10. maí 2014 13:47
Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. Lífið 10. maí 2014 13:30
Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. Lífið 10. maí 2014 13:00
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. Lífið 10. maí 2014 13:00
Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. Lífið 10. maí 2014 12:00
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. Matur 10. maí 2014 10:00
Nýja Solla stirða Melkorka Davíðsdóttir Pitt var valin úr 200 umsóknum frá hæfileikaríkum stúlkum til að leika Sollu stirðu í Latabæ næsta vetur í Þjóðleikhúsinu. Lífið 10. maí 2014 09:30
Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. Lífið 10. maí 2014 09:00
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? Lífið 10. maí 2014 09:00
Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. Bakþankar 10. maí 2014 00:01
Arðvænlegt að veðja á Ísland Bjartsýnir aðdáendur geta allt að 200-faldað peninginn. Lífið 9. maí 2014 20:07
Snilld - hún talar reiprennandi íslensku Norski lagahöfundurinn kemur á óvart. Lífið 9. maí 2014 15:45
"Húsið fylltist á augabragði“ Valgeir Magnússon frumflutti lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa. Tónlist 9. maí 2014 15:30
Höfundur norska lagsins dæmdi körfubolta á Íslandi Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma. Körfubolti 9. maí 2014 15:00
Sjáðu Pollana taka danska lagið Strákarnir eru greinilega kátir og afslappaðir fyrir stóra daginn á morgun. Lífið 9. maí 2014 15:00