Hreinræktaður húmor í innyflakássu Kvikmyndin Dead Snow: Red vs. Dead kemur á óvart. Gagnrýni 27. mars 2014 09:30
Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. Gagnrýni 26. mars 2014 10:00
Ferjan á góðri siglingu Góð frumraun höfundar sem leikskálds. Fagmannlega unnin og vel leikin sýning. Skemmtileg leikhúsupplifun. Gagnrýni 25. mars 2014 14:00
Skapbætandi tónlist Mozart var prýðilega útfærður og rann ljúflega niður. Gagnrýni 22. mars 2014 13:00
Ég er sætabrauðsdrengur! Óvæmnir sætabrauðsdrengir slógu í gegn með snjallri tónlist. Gagnrýni 17. mars 2014 11:00
Átt við einhverfu á leiksviðinu Sjónræn og vel gerð sýning, vel leikin en sagan stendur ekki vel undir svo langri sýningu – sem hlýtur að skrifast á leikgerðina. Gagnrýni 10. mars 2014 11:00
Villuljós í Hörpu Verðugt framtak, en dagskráin var illa ígrunduð og sviðsljósin voru oft mjög truflandi. Kynnirinn hefði líka mátt vera betur undirbúinn. Gagnrýni 5. mars 2014 12:00
Gæsahúð hvað eftir annað Ragnheiður: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu. Gagnrýni 4. mars 2014 10:00
Dansleikur hjónabandsráðgjafans Bráðfyndin og skemmtileg sýning en efnið reynist áhorfandanum erfið gáta. Gagnrýni 3. mars 2014 10:00
Berserkir Íslenska dansflokksins: Taka tvö Þrátt fyrir áhugaverðar hugmyndir og góða kafla náði dansverkið Berserkir sér ekki úr því að vera yfirborðskennt samansafn ágætis atriða. Gagnrýni 27. febrúar 2014 10:00
Ég á mér draum Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera. Gagnrýni 26. febrúar 2014 12:00
Bang bang bang Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum. Gagnrýni 25. febrúar 2014 10:00
Kraftmikill kabarett í Þjóðleikhúsinu Spamalot er söngur, dans og skemmtan fín. Gagnrýni 24. febrúar 2014 12:00
Allt klikkar í Last Vegas Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum. Gagnrýni 20. febrúar 2014 10:30
Amma og ömmubarn Bráðskemmtilegir debút-tónleikar Agnesar Þorsteinsdóttur. Hún er ein efnilegasta söngkona sem ég hef heyrt í lengi. Amma hennar Agnes Löve lék með á píanó; leikur hennar var fullur af músík og skáldskap. Gagnrýni 19. febrúar 2014 12:00
Fyrirgefðu ehf. aftengir sprengjuna fyrir þig! Nýtt íslenskt leikverk þar sem ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur og hrist upp í hugmyndum um fyrirgefningu og samfélagsgerð. Innihaldsrík sýning í fallegri umgjörð. Flutningshraðinn á villigötum. Gagnrýni 17. febrúar 2014 10:45
Hver kærir sig um frelsi? Bláskjár er bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki. Gagnrýni 11. febrúar 2014 11:00
Draumkenndur raunveruleiki Falleg barnabók, með þungum undirtón, sem á erindi við börn og fullorðna. Gagnrýni 10. febrúar 2014 11:00
Í skugga átaka Ágætis sýning sem gefur góða innsýn í fjölbreytileika þeirra verkefna sem nútímadansarar þurfa að takast á við. Gagnrýni 10. febrúar 2014 10:00
Skemmtidagskrá í Guantanamo Sjónrænt flott en óþarflega hávaðsamt verk eftir Ryoji Ikeda. Gagnrýni 6. febrúar 2014 10:00
Ekkert venjulegt ball Scape of Grace er sérlega falleg sýning með seiðandi tónlist. Gagnrýni 5. febrúar 2014 10:00
Hrollvekja úr hversdagslífi unglings Vel skrifuð unglingahrollvekja sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 4. febrúar 2014 12:00
Heiðarlegur fiðluleikari Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, ásamt meðleikurum, spilaði af kostgæfni, en dagskráin var misjöfn. Gagnrýni 4. febrúar 2014 11:00
Hrífandi og litfagurt Glæsilegir opnunartónleikar Myrkra músíkdaga þar sem upp úr stóðu verk eftir Steve Reich og Daníel Bjarnason. Gagnrýni 3. febrúar 2014 12:00
Krimmar eða krakkar í Óskasteinum? Óskasteinar er mjög fín leikhússkemmtun og góður samfélagsspegill. Umhugsunarverð sýning sem gefur áhorfendum tíma til þess að rýna í persónurnar. Gagnrýni 3. febrúar 2014 11:00
Leiksýning eða ljóðakvöld? Ásjáleg og vel unnin sýning sem nær, þegar upp er staðið, að skila of litlu af töfrum verksins, barnsleika, dulmögnun og þrá eftir endurlausn. Gagnrýni 29. janúar 2014 10:00