Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
McIlroy: Kylfingum sem er ekki sama um ferillinn sinn ættu að vera hér Rory McIlroy er með á RBC Heritage PGA-mótinu sem fer af stað í kvöld. Hann skaut aðeins á þá evrópsku kylfinga sem ákváðu að sitja frekar heima en að koma yfir Atlantshafið í miðjum heimsfaraldri. Golf 18. júní 2020 16:00
Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 18. júní 2020 06:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17. júní 2020 06:00
Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. Golf 16. júní 2020 17:00
Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Sport 16. júní 2020 06:00
Daniel Berger sigraði fyrsta PGA mótið eftir Covid-hlé Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger sigraði Challenge-mótið á PGA mótaröðinni í golfi, en þetta var fyrsta mótið á PGA eftir hlé sem var gert vegna Kórónuveirunnar. Golf 14. júní 2020 23:00
McIlroy þremur höggum frá efsta manni fyrir lokahringinn Xander Schauffele er í forystu á Charles Schwab mótinu fyrir lokahringinn sem fer fram í dag. Sá efsti á heimslistanum, Rory McIlroy, er þremur höggum á eftir honum. Golf 14. júní 2020 08:30
Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 14. júní 2020 06:00
McIlroy flaug upp í toppbaráttuna en Varner er efstur Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, átti stórkostlegan hring á Charles Schwab mótinu í Texas í gær þegar hann kom sér í baráttuna um sigur á öðrum degi mótsins. Golf 13. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13. júní 2020 06:00
Tækifæri til að læra af þeim bestu Íslensku atvinnukylfingarnir bjóða upp á golfkennslu á sunnudaginn. Golf 12. júní 2020 16:00
Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12. júní 2020 06:00
Spennandi barátta á toppnum á langþráðu PGA-móti Englendingurinn Justin Rose og Bandaríkjamaðurinn Harold Varner III léku best þegar keppni á PGA-mótaröðinni hófst í dag að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Golf 11. júní 2020 22:53
Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Sport 11. júní 2020 06:00
Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“ „Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. Golf 10. júní 2020 19:00
Heiðra minningu George Floyd á fyrsta PGA-mótinu eftir hléið George Floyd verður heiðraður með einnar mínútu þögn á hverjum keppnisdegi á Charles Schwab Challenge mótinu í golfi. Golf 10. júní 2020 13:30
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 10. júní 2020 06:00
Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. Golf 9. júní 2020 15:00
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9. júní 2020 06:00
Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Golf 8. júní 2020 17:00
Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Golf 8. júní 2020 08:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 8. júní 2020 06:00
Herfilegur lokahringur hjá Ólafíu og Guðrún Brá tók gullið Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tók gullið í kvennaflokki á Golfbúðamótinu sem fór fram á Leirunni um helgina en mótið er annað mótið í stigamótaröð GSÍ. Golf 7. júní 2020 18:03
Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. Golf 7. júní 2020 17:05
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 7. júní 2020 06:00
Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu. Golf 6. júní 2020 20:10
Ólafía á eitt högg fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu höggi á undan Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur er tveimur hringjum af þremur er lokið á Golfbúðarmótinu sem fer fram í Leirunni um helgina. Golf 6. júní 2020 16:49
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 6. júní 2020 06:00
Gott gengi Ólafíu heldur áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina. Golf 5. júní 2020 19:49