Senegal gerði út um drauma heimamanna Gestgjafar Katar eru svo gott sem úr leik á HM karla í fótbolta eftir að hafa tapað 3-1 gegn Senegal í A-riðli mótsins í dag. Fótbolti 25. nóvember 2022 14:52
Íran uppskar í blálokin gegn tíu Walesverjum Íran á fína möguleika á að komast í 16-liða úrslit á HM karla í fótbolta eftir að hafa skorað tvö mörk seint í uppbótartíma og unnið Wales, 2-0, í B-riðli. Fótbolti 25. nóvember 2022 12:05
Öryggisverðir tóku treyju með nafni Masha Amini af stuðningsmanni Írans Öryggisverðir á leik Wales og Írans á HM 2022 fjarlægðu treyju stuðningsmanns íranska liðsins með nafni Masha Amini. Fótbolti 25. nóvember 2022 11:55
Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Fótbolti 25. nóvember 2022 10:31
Neymar drama á varamannabekk Brassana Það fer ekki fram heimsmeistarakeppni í fótbolta án þess að Brasilíumenn skelli sér á fulla ferð í Neymar rússíbananum. Fótbolti 25. nóvember 2022 07:30
FIFA gefur sig undan pressunni: Regnbogalitir leyfðir í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið hafði bannað alla regnbogaliti í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Katar en sambandið virðist nú vera að bakka með það rugl. FIFA hefur nú í raun viðurkennt tap í baráttu sinni gegn regnbogalitunum. Fótbolti 25. nóvember 2022 07:01
Kane klár í slaginn og Englendingar geta andað léttar Stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu geta andað léttar eftir að þjálfari liðsins, Gareth Southgate, tilkynnti að framherjinn og fyrirliðinn Harry Kane yrði klár í slaginn er liðið mætir Bandaríkjunum á HM í Katar annað kvöld. Fótbolti 24. nóvember 2022 23:30
Richarlison stal senunni er Brassar yfirspiluðu Serba Brasilíumenn sýndu sambatakta er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Serbíu í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. Það var þó framherji liðsins, Richarlison, sem stal senunni, en hann skoraði bæði mörk leiksins. Fótbolti 24. nóvember 2022 20:56
Ronaldo fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano ROnaldo varð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Ronaldo skoraði fyrsta mark Portúgal er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana. Fótbolti 24. nóvember 2022 19:01
Ganverjar bitu frá sér en Portúgal tók stigin þrjú Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu höfðu betur í sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Katar er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana í fjörugum leik þar sem öll fimm mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fótbolti 24. nóvember 2022 17:58
Íranskur landsliðsmaður handtekinn eftir æfingu Voria Ghafouri, landsliðsmaður Írans í fótbolta, hefur verið handtekinn, sakaður um að dreifa „áróðri“ gegn íranska ríkinu. Fótbolti 24. nóvember 2022 15:17
Úrúgvæ með tvö stangarskot en engin mörk gegn Suður-Kóreu Fjórða markalausa jafntefli heimsmeistaramótsins í Katar leit dagsins ljós þegar Úrúgvæ og Suður-Kórea áttust við í H-riðli. Fátt var um fína drætti í leiknum þar sem bæði lið settu öryggið á oddinn. Fótbolti 24. nóvember 2022 14:55
Fjarlægði hurðina á heimilinu í fagnaðarlátunum Sádí Arabar unnu einn óvæntasta sigurinn í sögu heimsmeistaramótsins þegar þeir komu til baka á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Katar. Fótbolti 24. nóvember 2022 13:30
Tryggði Sviss sigur en neitaði að fagna Svisslendingar hafa ekki tapað fyrsta leik á stórmóti síðan 1966 og það breyttist ekki í dag þegar þeir unnu kærkominn 1-0 sigur gegn Kamerún í hinum sterka G-riðli á HM karla í fótbolta í Katar. Fótbolti 24. nóvember 2022 11:54
Leikmaður Bandaríkjanna fór út að borða í Katar með forseta Líberíu Hún var skemmtileg myndin sem kom inn á samfélagsmiðla eftir leik Bandaríkjanna og Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli eftir að Gareth Bale jafnaði úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24. nóvember 2022 10:00
Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Fótbolti 24. nóvember 2022 07:31
Danmörk vill segja sig úr FIFA og KSÍ endurskoðar stuðning sinn við Infantino Það gustar verulega um Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA vegna heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Katar. Danmörk íhugar að segja sig úr FIFA og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands segir að sambandið ætli að endurskoða stuðning sinn við Gianni Infantino, forseta FIFA. Fótbolti 23. nóvember 2022 23:15
Þriðji yngsti frá upphafi Spánverjinn Gavi varð í dag þriðji yngsti markaskorari í sögu HM í fótbolta. Aðeins Manuel Rosa og Pelé voru yngri þegar þeir skoruðu sín fyrstu mörk á HM. Fótbolti 23. nóvember 2022 22:30
Belgía marði Kanada Þó Belgía sé sem stendur í 2. sæti heimslista FIFA þá átti liðið í stökustu vandræðum gegn Kanada þegar liðin mættust á HM í fótbolta í kvöld. Það var ekki að sjá að Kanada væri á sínu fyrsta HM í 36 ár á meðan Belgía nældi í brons á síðasta móti. Fótbolti 23. nóvember 2022 20:55
Vertonghen segir að leikmönnum sé „stjórnað“ í Katar Jan Vertonghen, leikmaður belgíska landsliðsins, segir að leikmönnum sé „stjórnað“ á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Fótbolti 23. nóvember 2022 18:46
Spánverjar í sjöunda himni eftir stórsigur á Kosta Ríka Spánverjar byrja HM í Katar vægast sagt af krafti en Spánn lagði Kosta Ríka með sjö mörkum gegn engu. Spánn hafði ekki unnið fyrsta leikinn á síðustu þremur stórmótum en bætti heldur betur fyrir það. Fótbolti 23. nóvember 2022 18:00
Varamennirnir tryggðu Japönum sigur á Þjóðverjum Japan gerði sér lítið fyrir og vann Þýskaland, 1-2, í fyrri leik dagsins í E-riðli heimsmeistaramótsins í Katar. Japanir voru undir í hálfleik en komu til baka, skoruðu tvö mörk með átta mínútna millibili og tryggðu sér sigurinn. Báðir markaskorarar Japans leika í Þýskalandi. Fótbolti 23. nóvember 2022 15:00
Leikmenn Þjóðverja héldu allir fyrir munninn á sér á liðsmyndinni Þjóðverjar eru mjög ósáttir við kúgun Alþjóða knattspyrnusambandsins og létu það vel í ljós á liðsmyndinni fyrir leik sinn á móti Japan á heimsmeistaramótinu í Katar en það var fyrsti leikur þýska liðsins á HM 2022. Fótbolti 23. nóvember 2022 14:00
Lágkúra eða kynding hjá Cristiano Ronaldo þegar hann sýndi nýja úrið í gær? Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik með Manchester United en hann og enska félagið tilkynntu um það í gær að þau hefðu komist að samkomulagi um starfslok. Enski boltinn 23. nóvember 2022 13:31
„Ég skil bara ekki hvernig mér tókst ekki að skora“ Klúður heimsmeistarakeppninnar til þessa á líklegast danski framherjinn Andreas Cornelius í markalausu jafntefli Dana og Túnismanna. Fótbolti 23. nóvember 2022 13:01
Silfurmönnum síðasta móts mistókst að skora hjá Marokkó Silfurlið síðasta heimsmeistaramóts, Króatía, gerði markalaust jafntefli við Marokkó í fyrsta leik dagsins á HM í Katar. Þetta var þriðja markalausa jafnteflið í síðustu fjórum leikjum á HM. Fótbolti 23. nóvember 2022 11:50
Gerrard þarf að gróðursetja þrjú þúsund tré eftir fyrsta leik Englendinga á HM Leikmenn enska fótboltalandsliðsins hjálpa umhverfinu með því að raða inn mörkum á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 23. nóvember 2022 11:30
Sleit krossband í fyrsta leik sínum á HM í Katar Meiðsladraugurinn eltir Frakka þessi misserin því heimsmeistararnir hafa misst mjög marga leikmenn í meiðsli fyrir þetta HM og nú eru menn farnir að meiðast ill á mótinu sjálfu. Fótbolti 23. nóvember 2022 08:44
Hafa miklar áhyggjur af ökkla Kane - fer í myndatöku í dag Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, meiddist á ökkla í fyrsta leik liðsins á HM í Katar og þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn hafi gert lítið úr meiðslunum er ljóst að þau gætu verið mun verri en í fyrstu var haldið. Fótbolti 23. nóvember 2022 08:24
Líkir tapi Argentínu á móti Sádum í gær við sjokkið hjá Englandi á móti Íslandi Argentínumenn töpuðu mjög óvænt á móti Sádí Arabíu í fyrsta leik sínum á HM í Katar í gær og eru flestir sammála um það að þetta séu ein óvæntustu úrslitin í sögu heimsmeistaramótsins. Fótbolti 23. nóvember 2022 08:00