Gullskórnir sem Zidane lauk ferlinum í endurgerðir Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur ákveðið að endurgera fræga skó sem Zinedine Zidane lauk ferlinum í. Fótbolti 1. nóvember 2022 15:30
„Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. Enski boltinn 1. nóvember 2022 14:30
Velska landsliðið vill skipta um nafn Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. Fótbolti 1. nóvember 2022 10:31
Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. Fótbolti 1. nóvember 2022 07:31
Bakslag hjá Pogba sem missir af HM Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba var í kapphlaupi við tímann um að ná HM í fótbolta sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi. Nú er ljóst að hann hefur tapað kapphlaupinu og getur ekki hjálpað þjóð sinni að verja titilinn sem vannst sumarið 2018 í Rússlandi. Fótbolti 31. október 2022 18:31
Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Fótbolti 28. október 2022 17:01
Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Fótbolti 28. október 2022 10:01
Leikmenn Ástralíu ýta á eftir mannréttindum í Katar fyrir HM Leikmenn ástralska karlalandsliðsins í fótbolta senda frá sér skýr og sterk skilaboð í myndbandi, nú þegar styttist í að þeir spili á HM í Katar, þar sem þeir kalla eftir auknum mannréttindum í Katar. Fótbolti 27. október 2022 11:30
Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. Fótbolti 26. október 2022 13:32
Schmeichel senuþjófur í HM-lagi Dana Danir eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir heimsmeistaramótið í Katar enda tefla þeir fram spennandi liði á mótinu og ætla sér enn lengra en í Rússlandi fyrir fjórum árum. Nýtt HM-lag þeirra var gefið út í dag. Fótbolti 26. október 2022 10:00
Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Fótbolti 25. október 2022 12:00
Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. Menning 25. október 2022 07:48
Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. Fótbolti 25. október 2022 07:00
Ronaldo ekki með Ronaldo á listanum yfir þá bestu í sögunni Áður en allir voru að tala um Cristiano Ronaldo þá var annar Ronaldo stærsta knattspyrnustjarna heimsins. Fótbolti 24. október 2022 14:00
Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 18. október 2022 20:02
Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. Fótbolti 18. október 2022 13:24
Boltinn sem „hönd guðs“ snerti og dómarinn ætlar nú að græða á Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum fyrir meira en 36 árum síðan. Nú er boltinn sem notaður var í leiknum til sölu og seljandinn er sjálfur dómari leiksins. Fótbolti 18. október 2022 11:30
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. Fótbolti 16. október 2022 07:00
Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 15. október 2022 08:01
Fullir áhorfendur á HM í Katar sendir á sér svæði til að láta renna af sér Hæstráðandi Katar á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta segir að Katarbúar ætli að leysa vandamálið með ölvaða áhorfendur með því að færa þá í burtu og inn á sér svæði. Fótbolti 14. október 2022 10:30
Bandarískir og franskir þingmenn krefjast að FIFA beiti sér vegna látins verkafólks í Katar Þingmenn frá bæði Bandaríkjunum og Frakklandi hafa sent bréf á Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem þess er krafist að sambandið greiði fjölskyldum látinna verkamanna í Katar bætur. Þúsundir verkafólks eru talin hafa látið lífið við uppbyggingu heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í nóvember. Fótbolti 13. október 2022 11:30
Argentínska þjóðin á tauginni eftir að hver stjarnan á fætur annarri meiðist Argentínska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað leik síðan 2019 og fram undan er síðasta heimsmeistarakeppni Lionel Messi. Fótbolti 12. október 2022 15:30
Harry Kane staðráðinn í að brjóta reglu FIFA á HM í Katar Harry Kane ætlar ekki að láta reglur Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig á HM í Katar í næsta mánuði. Fótbolti 12. október 2022 09:30
Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Fótbolti 11. október 2022 15:31
Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. Fótbolti 10. október 2022 10:31
FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9. október 2022 12:46
Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Fótbolti 8. október 2022 11:30
Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. Fótbolti 7. október 2022 07:00
Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Fótbolti 6. október 2022 12:30
Ísland upp fyrir nýju lærisveina Heimis Hallgríms á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið hækkar sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Fótbolti 6. október 2022 08:46