HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta

    Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    De Gea fær ekki að mæta Íslandi

    David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars.

    Fótbolti