Verratti biður reiða Ítala um að láta ungu landsliðsmennina í friði Ítalir verða ekki með á HM í fótboltar í Katar í nóvember á þessu ári og verður þetta önnur heimsmeistarakeppnin í röð þar sem ítalska landsliðið er ekki með. Fótbolti 28. mars 2022 11:00
Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. Fótbolti 27. mars 2022 22:33
Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag. Fótbolti 27. mars 2022 12:00
Sjálfsmark skildi Egyptaland og Senegal að | Markalaust hjá Ghana og Nígeríu Öllum fimm leikjum dagsins í umspili knattspyrnusambands Afríku fyrir HM sem fram fer í Katar síðar á árinu er nú lokið. Það var ekki mikið skorað í síðari tveimur leikjum kvöldsins. Fótbolti 25. mars 2022 21:35
Alsír í góðum málum | Martraðarleikur hjá Sissoko gegn Túnis Umspil um sæti á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári er komið á fleygiferð. Þrír af fimm leikjum í umspili knattspyrnusambands Afríku er nú lokið. Alsír og Túnis unnu nauma sigra á meðan Kongó og Marokkó gerðu jafntefli. Fótbolti 25. mars 2022 19:45
Endaði landsliðsferillinn sinn á því að klikka á vítaspyrnu á úrslitastundu Það var enginn draumaendir fyrir tyrknesku knattspyrnugoðsögnina Burak Yilmaz í gær í umspili fyrir HM í Katar. Fótbolti 25. mars 2022 16:46
Sjáðu magnaðan Bale, byssukúluskalla Jota, sigurmark Svía og Ítali falla úr leik Dramatíkin var allsráðandi í umspilinu um sæti á HM karla í fótbolta í gærkvöld. Mikið var fagnað í Svíþjóð, Gareth Bale spilaði eins og ofurhetja fyrir Wales, Portúgal sló út Tyrkland og Evrópumeistarar Ítalíu féllu óvænt úr leik. Fótbolti 25. mars 2022 15:01
Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. Fótbolti 25. mars 2022 12:30
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. Fótbolti 25. mars 2022 09:32
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. Fótbolti 25. mars 2022 09:00
Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 24. mars 2022 22:21
Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. Fótbolti 24. mars 2022 22:00
Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. Fótbolti 24. mars 2022 21:48
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. Fótbolti 24. mars 2022 21:44
Skaut tveimur liðum á HM í blálokin Fjórar Asíuþjóðir hafa nú tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok árs. Ástralía neyðist hins vegar til að fara í umspil. Fótbolti 24. mars 2022 17:00
Umspil fyrir HM í Katar hefst í dag: Ítalía og Portúgal gætu mæst í úrslitaleik Í kvöld hefst umspil undankeppni UEFA um sæti á HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Evrópumeistarar Ítalíu og stjörnum prýtt lið Portúgals hefja leik en þau gætu mæst í úrslitaleik um sæti á mótinu. Fótbolti 24. mars 2022 07:00
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23. mars 2022 11:01
Van Gaal segir algjört kjaftæði að halda HM í Katar og það snúist bara um peninga Louis van Gaal, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði hreint út er hann var spurður út í HM í Katar á blaðamannafundi í gær. Hann sagði fáránlegt að halda HM þar í landi og að það væri algjört kjaftæði að ástæðan fyrir því væri að þróa katarskan fótbolta. Fótbolti 22. mars 2022 08:31
Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. Fótbolti 20. mars 2022 08:00
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. Fótbolti 18. mars 2022 12:00
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 18. mars 2022 10:31
Stærsta endurkoman síðan Laudrup kom til baka í landsliðið Danir fagna endurkomu Christian Eriksen í danska landsliðið og hann gæti spilað á táknrænum stað undir lok mánaðarins. Fótbolti 16. mars 2022 13:00
Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. Fótbolti 15. mars 2022 10:24
Marcus Rashford sagður dottinn úr enska landsliðinu Manchester United-framherjinn Marcus Rashford verður ekki í næsta enska landsliðshóp ef marka má upplýsingar sem hafa lekið í fjölmiðla. Enski boltinn 9. mars 2022 16:00
Leikur Wales og Austurríkis fer fram á tilsettum tíma þrátt fyrir frestun Leikur Wales og Austurríkis í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember mun fara fram á tilsettum tíma þann 24. mars þrátt fyrir að leik Úkraínu og Skotlands hafi verið frestað. Fótbolti 9. mars 2022 07:00
Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. Fótbolti 8. mars 2022 16:01
Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. Fótbolti 3. mars 2022 23:31
Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. Fótbolti 27. febrúar 2022 12:00
Pólverjar neita að spila við Rússa Cezary Kulesza, forseti pólska knattspyrnusambandsins hefur gefið það út að þeir muni ekki leika við Rússland í umspili fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022. Fótbolti 26. febrúar 2022 11:30
Aguero gæti verið með Argentínu á HM en í nýju hlutverki Argentínska knattspyrnugoðsögnin Sergio Aguero varð að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna hjartavandamála en svo gæti farið að hann missi samt ekki að næsta heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Fótbolti 22. febrúar 2022 08:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti