Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. Fótbolti 10. október 2021 13:11
Guðlaugur Victor ekki með gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni HM. Fótbolti 10. október 2021 11:18
Börnum og ungmennum boðið frítt á landsleik Íslands á morgun Knattspyrnusamband Íslands býður börnum og ungmennum, 16 ára og yngri, á völlinn á leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 10. október 2021 10:58
Southgate: Völdum réttu leikmennina fyrir þetta verkefni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var í skýjunum með fagmannlega frammistöðu síns liðs í Andorra í kvöld. Fótbolti 9. október 2021 21:23
Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Fótbolti 9. október 2021 21:04
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. Fótbolti 9. október 2021 20:43
McTominay kom Skotum til bjargar á síðustu stundu Línur er farnar að skýrast í mörgum af riðlunum í undankeppni HM. Fótbolti 9. október 2021 18:05
Abraham fær traustið gegn Andorra Tammy Abraham fær traustið hjá Gareth Southgate í kvöld og mun byrja leik Englands gegn Andorra í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Fótbolti 9. október 2021 14:00
Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánudag Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur. Fótbolti 9. október 2021 12:01
Kári Kristján og Viðar Halldórsson gagnrýndu landsliðið: „Fyrirliðinn eins og stytta“ Kári Kristján Kristjánsson, margreyndur landsliðsmaður í handbolta, og Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Ísland og íþróttaráðgjafi, létu leikmenn íslenska landsliðið heyra það fyrir að syngja ekki með þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Armeníu. Fótbolti 9. október 2021 11:30
Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Fótbolti 8. október 2021 23:16
Noregur náði í stig í Tyrklandi | Norður-Makedónía skoraði fjögur Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM 2022 í kvöld. Noregur náði í stig í Tyrklandi þrátt fyrir að vera án Erling Braut Håland. Þá vann N-Makedónía 4-0 sigur á Liechtenstein. Fótbolti 8. október 2021 22:01
Einkunnir Íslands: Táningurinn toppaði alla Alls geta 1.697 áhorfendur sagst hafa verið á staðnum þegar hinn 18 ára Ísak Bergmann Jóhannesson varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi. Hann stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis en Jón Dagur Þorsteinsson átti einnig góðan leik. Fótbolti 8. október 2021 21:34
Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. Fótbolti 8. október 2021 21:25
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 8. október 2021 21:20
Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. Fótbolti 8. október 2021 21:16
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. Fótbolti 8. október 2021 21:06
Elías Rafn: Svekktur með úrslitin Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni. Fótbolti 8. október 2021 21:00
Ísak Bergmann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“ „Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum. Fótbolti 8. október 2021 20:55
Thomas Müller hetja Þýskalands Þýskaland vann nauman 2-1 sigur á Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta í kvöld. Thomas Müller kom Þjóðverjum til bjargar á ögurstundu en gestirnir komust yfir snemma leiks. Fótbolti 8. október 2021 20:45
Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. Fótbolti 8. október 2021 20:30
Andri Lucas og Andri Fannar ekki í hóp Nafnarnir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru ekki í leikmannahópi Íslands gegn Armeníu í leik kvöldsins sem fram fer á Laugardalsvelli. Fótbolti 8. október 2021 18:35
Byrjunarlið Íslands: Elías Rafn byrjar í sínum fyrsta A-landsleik, Birkir Már heldur sæti sínu og Jón Dagur fær loks sénsinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM kl. 19.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 8. október 2021 17:25
Aldrei komið til Armeníu en spilar fyrir landsliðið í Laugardal í kvöld Lucas Zelarayán hefur aldrei komið til Armeníu en hann gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir armenska landsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld þegar það mætir Íslandi í undankeppni HM. Fótbolti 8. október 2021 16:00
Eldur á leikvanginum sem enska landsliðið á að spila á Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Andorra þar sem liðið á að mæta heimamönnum í undankeppni HM í Katar á morgun. Fótbolti 8. október 2021 15:31
Rúnar Kristins með eina landsliðsmarkið sitt á Íslandi í síðustu heimsókn Armena Armenar spila á Laugardalsvellinum í kvöld en það hafa þeir aðeins gert einu sinni áður og það eru meira en tuttugu og tvö ár síðan. Fótbolti 8. október 2021 14:30
Þúsundir miða í boði á landsleikinn í kvöld Það er af sem áður var hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Í hádeginu höfðu aðeins um 2.000 miðar selst á leikinn við Armeníu á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM. Fótbolti 8. október 2021 13:30
Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. Fótbolti 8. október 2021 12:01
Leedsari breytti leiknum fyrir Brasilíumenn í nótt Brasilíumenn unnu endurkomusigur í undankeppni HM í nótt en nágrönnum þeirra í Argentínu tókst ekki að skora í sínum leik. Fótbolti 8. október 2021 08:30
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. Fótbolti 8. október 2021 08:01