Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. Viðskipti innlent 21. nóvember 2007 00:01
Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. Viðskipti innlent 21. nóvember 2007 00:01
Storebrand fær leyfi ráðuneytis Norska tryggingafélagið Storebrand hefur fengi leyfi frá norska fjármálaráðuneytinu til að taka yfir SPP, sem er sænskt líftryggingafélag í eigu Handelsbanken. Kaupþing er stærsti hluthafinn í Storebrand. Kaupþing og Exista fara saman með tæp þrjátíu prósent í félaginu. Viðskipti innlent 20. nóvember 2007 06:00
Ætluðu að skila betri afkomu á afmælisári Jón Karl Helgason, forstjóri Icelandair, segir í skoðun að gera upp í annarri mynt en íslensku krónunni. Sterk staða hennar nú spili stóra rullu í verri afkomutölum. Viðskipti innlent 15. nóvember 2007 00:01
Vondir lögmenn Mætur lögmaður í Vestmannaeyjum fór með atkvæði Stillu, félags Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar fyrir helgina. Í Eyjum hefur myndast mikil samstaða um að „verja“ Vinnslustöðina sem Stillumenn vildu kaupa fyrir helmingi hærri upphæð en Eyjamenn ehf. buðu í sumar. Viðskipti innlent 14. nóvember 2007 00:01
MannAuður Undanfarið ár hefur verið erfitt Straumi hvað varðar starfsmannahald. Hafa margir hæfir starfsmenn hætt hjá bankanum og farið annað. Nú síðast hætti Ægir Birgisson, helsti miðlari Straums, og tók með sér Markús Mána Michaelsson til VBS. Viðskipti innlent 14. nóvember 2007 00:01
Sökudólgarnir Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, er einn af öflugri forystumönnum í íslensku atvinnulífi. Við kynningu á uppgjöri bankans undanfarið hefur hann auðvitað verið að réttlæta verri kjör Landsbankans á alþjóðlegum lánamörkuðum, eins og aðrir bankastjórar. Viðskipti innlent 14. nóvember 2007 00:01
Augljós pilla? Seðlabanki Íslands gerði mistök í svari til Þorvaldar Gylfasonar prófessors um vaxtamun bankanna. Þorvaldur fékk gögn um vexti verðtryggðra innlána í stað óverðtryggðra. Fyrir helgi birti bankinn tilkynningu um mistökin, en þar segir að bankinn hafi leiðrétt „þessa augljósu skekkju“ við Þorvald og beðið hann afsökunar. Viðskipti innlent 7. nóvember 2007 00:01
Framhald í næstu viku „Guðmundur Magnússon og Stefán Már Stefánsson fjalla um Evrópska myntkerfið og peningamál í annarri grein af þremur um evruna og krónuna. Markmið greinaflokksins er að spyrja um hvort og hver ábati Íslendinga yrði af myntsamstarfi við Evrópusambandið,“ segir í efnisyfirliti nýjasta heftis vikuritsins Vísbendingar. Viðskipti innlent 7. nóvember 2007 00:01
Fínn Hannes Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, átti góðan sprett sem hann sjálfur í Næturvaktinni á Stöð 2 á sunnudag. Í þættinum úthúðaði samfélagsfirrti bensínstöðvarstjórinn Hannesi og hrósaði sjálfum sér fyrir fimm háskólagráður á móti þeim tveimur sem Hannes hampar. Viðskipti innlent 7. nóvember 2007 00:01
Lausn fyrir leiðindapúka Í nútímasamfélagi má finna lausn á öllum sköpuðum hlutum. Meira að segja því að vera drepleiðinlegur frá náttúrunnar hendi. Stjórnendur og aðrir þeir sem eiga við þetta hvimleiða vandamál að stríða geta skráð sig á námskeið hjá Stjórnunarfélagi Íslands sem hin drepfyndna Edda Björgvinsdóttir stendur fyrir. Viðskipti innlent 31. október 2007 00:01
Rektor í fjárfestingar Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, hefur nú stofnað fjárfestingafélag með 61 milljónar króna höfuðstól. Ætlar rektor greinilega að fjárfesta í fleiru en menntun ungra nemenda með starfi sínu í HR. Viðskipti innlent 31. október 2007 00:01
Keppnisíþrótt bankamanna Landsbankinn Kepler í Frakklandi hefur greinilega á að skipa úrvalsfólki. Greiningardeild bankans lenti í öðru sæti í vali á bestu greiningaraðilum Frakklands milli áranna 2006 og 2007. Verðlaunin voru fyrir árangur í vali á hlutabréfum og spá um hagnað Viðskipti innlent 31. október 2007 00:01
Boða breytingar FL Group birti yfirtökutilboð sitt í Tryggingamiðstöðina í Kauphöllinni í gær. Fá hluthafar í TM 47 krónur fyrir hvern hlut sinn í félaginu taki þeir yfirtökutilboðinu. Viðskipti innlent 30. október 2007 00:01
Segir viðbrögð markaðarins of sterk Gengi bréfa Icelandair lækkaði um rúm 5 prósent í gær í kjölfar þess að stjórn félagsins gaf frá sér yfirlýsingu um að afkoma félagsins yrði undir áætlunum á þriðja fjórðungi. Viðskipti innlent 30. október 2007 00:01
Dræmt hjá Stork Hollenska iðnsamstæðan Stork skilaði heldur dræmara uppgjöri en reiknað var með á þriðja ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 17 milljónum evra, jafnvirði tæpra 1,5 milljarða króna, samanborið við 25 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 26. október 2007 00:01
Sófi fyrir nýsköpun Um þessar mundir er Klak nýsköpunarmiðstöð að flytja af efstu hæð Nýherja í Borgartúni í efstu hæðina á húsi Háskólans í Reykjavík við Kringluna sem áður hýsti Morgunblaðið. Í húsakynnum Klaks getur að líta forláta sófasett úr leðri, Chesterfield. Settið mun hafa verið eign ungs stjórnmálamanns sem nýverið settist á þing og gegnir hárri stöðu. Viðskipti innlent 24. október 2007 00:01
Víða getur nætt um fólk Við Smáratorg í Kópavogi er að rísa hæsta bygging landsins og gnæfir þar yfir nærsveitir. Á efstu hæð verður forláta veitingastaður og sjálfsagt unun að horfa yfir. Mikil er eftirvæntingin því heyrst hefur af því að þegar hafi verið lögð inn pöntun fyrir jólahlaðborð starfsmanna deCODE í turninum. Viðskipti innlent 24. október 2007 00:01
Baugur sagt bjóða 180 milljarða í Saks Baugur Group er sagt koma sterklega til greina sem einn af hugsanlegum kaupendum á bandarísku lúxusversluninni Saks en breska blaðið Times taldi í gær líkur á að félagið myndi gera tilboð upp á þrjá milljarða dala í keðjuna á næstunni. Þetta jafngildir 180 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 20. október 2007 08:00
Jákvæðir fyrir einkavæðingu Vilji Svía til að einkavæða er fyrir hendi svo framarlega sem ferlið er gagnsætt og ljóst er að allir sitji við sama borð. Þetta sagði Karin Forseke, fyrrverandi forstjóri sænska fjárfestingabankans Carnegie, á fundi sem Sænsk-íslenska verslunarráðið hélt í gær. Viðskipti innlent 20. október 2007 06:00
Gengi Google aldrei hærra Hagnaður bandaríska netleitarrisans Google nam tæpum 1,1 milljörðum dala, rúmum 66 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta er heilum 46 prósentum meira en félagið skilaði í kassann í fyrra og nokkru yfir væntingum markaðsaðila. Viðskipti erlent 20. október 2007 06:00
Vilja slá skjaldborg um Sparisjóð Vestmannaeyja Bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja vilja koma í veg fyrir að Sparisjóður Vestmannaeyja verði yfirtekinn líkt og gerðist í Hafnarfirði. Bæjarstjórnin heitir á stjórn og stofnfjáreigendur að standa saman og sækist eftir að kaupa stofnfjárbréf til að gæta að hagsmunum bæjarfélagsins. Viðskipti innlent 20. október 2007 06:00
Spá meiri hagvexti Samtök atvinnulífsins telja að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir fimm prósent en ekki innan við eitt prósent eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. Viðskipti innlent 20. október 2007 05:00
Hannes fer til USA Hannes Smárason, forstjóri FL Group, er núna úti í Bandaríkjunum að herja á stjórn AMR að gera reksturinn skilvirkari. Meðal annars vill hann gera greinendum auðveldara fyrir að verðmeta félagið. Viðskipti innlent 19. október 2007 07:45
Ekki hærri veltumörk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga og Frjálsrar verslunar í gær að ráðuneytið hefði verið að skoða ákvæði samkeppnislaga um samruna. Nokkur atriði þurfi að endurskoða í því sambandi og frumvarp í smíðum Viðskipti innlent 19. október 2007 00:01
Hannes fer til USA Hannes Smárason, forstjóri FL Group, er núna úti í Bandaríkjunum að herja á stjórn AMR að gera reksturinn skilvirkari. Meðal annars vill hann gera greinendum auðveldara fyrir að verðmeta félagið. Það mun vera einhverjum erfiðleikum bundið vegna undirliggjandi eigna sem erfitt er að verðleggja. Viðskipti innlent 18. október 2007 23:56
Peningaskápurinn... Jim Renwick, sem átti að vera næstæðsti maður Landsbankans í London eftir yfirtöku á fjármálafyrirtækinu Bridgewell, má ekki tjá sig við fjölmiðla um ástæðu brotthvarfs síns. Hann fullyrðir að flótti hans frá Landsbankanum í London hafi verið óumflýjanlegur án þess að útskýra það nánar. Viðskipti innlent 18. október 2007 00:01
Vínsöfnurum fjölgar Arnar Bjarnason og Arnar Sigurðsson versla báðir með gæðavín, hvor á sínum forsendum. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir talaði við nafnana um ástríðuna. Viðskipti innlent 17. október 2007 06:00