Tíu mest sjokkerandi atriðin í The Crown Nú eru komnar út fjórar þáttaraðir af The Crown, sögunni af Windsor-konungsfjölskyldunni en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár. Lífið 10. febrúar 2021 14:31
Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2021 12:44
Husavik mögulega tilnefnt til Óskarsverðlauna Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga á möguleika á því að verða tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta lagið. Lífið 10. febrúar 2021 07:43
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Tónlist 10. febrúar 2021 07:00
Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs. Albumm 9. febrúar 2021 15:31
Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Lífið 9. febrúar 2021 14:30
Supremes-söngkonan Mary Wilson er látin Bandaríska söngkonan Mary Wilson, sem var ein stofnenda sveitarinnar The Supremes, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 9. febrúar 2021 08:30
Svar við bréfi Lilju gefur vonir um meiri íslensku hjá Disney Fleiri myndir verða aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 8. febrúar 2021 18:11
Ekkert „Hakuna Matata“ með verndun íslenskunnar Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skort á talsettu efni á efnisveitunni Disney+, sem varð aðgengilegt Íslendingum í fyrra. Skoðun 8. febrúar 2021 15:31
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. Lífið 8. febrúar 2021 14:30
Chamileo gefur út sína eigin smáplötu Tónlistamaðurinn Chamileo gefur út sjáfur sína eigin smáplötu sem heitir Searching For Nothing EP. Albumm 8. febrúar 2021 14:30
Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. Lífið 8. febrúar 2021 12:08
„Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8. febrúar 2021 11:30
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. Lífið 8. febrúar 2021 10:16
Elton John reiður fyrir hönd tónlistarfólks og vill stjórnvöld aftur að borðinu Tónlistarmaðurinn Elton John er síður en svo ánægður með bresk stjórnvöld og kallar eftir því að þau freisti þess að setjast aftur að samningaborðinu með Evrópusambandinu. Erlent 7. febrúar 2021 23:23
„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. Lífið 7. febrúar 2021 21:09
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2021 20:32
Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 7. febrúar 2021 16:01
Elli Grill frumsýnir myndband Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum. Tónlist 7. febrúar 2021 12:00
Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson stýra Sequences X Tilkynnt hefur verið að Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson munu verða sýningarstjórar myndlistarhátíðarinnar Sequences X í október. Elísabet Jökulsdóttir verður heiðurslistamaður hátíðarinnar. Menning 7. febrúar 2021 10:00
Úr fókus, í fókus Þegar kemur að kvikmynda- og dagskrárgerð á Íslandi þá erum við með þeim fremstu í flokki við að finna góðar og skapandi lausnir. Skoðun 7. febrúar 2021 07:01
RAX Augnablik: „Sennilega eini fuglinn á Íslandi sem hefur drepið mann“ „Á ákveðnu svæði gekk maður yfir hálfgert sprengjusvæði þar sem að skúmurinn, sem er dálítið grimmur að verja unga sína, ræðst á mann og þeir eru mis grimmir,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari um daga sína í sveit sem barn, þar sem hann hafði það hlutverk að reka beljurnar heim. Menning 7. febrúar 2021 07:01
Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. Albumm 6. febrúar 2021 16:00
Frikki Dór bræðir hjörtu með laginu Ekkert breytir því Mikill bræðrakærleikur og mikið stuð var í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 5. febrúar 2021 20:07
Leikarinn Christopher Plummer er látinn Kanadíski leikarinn Christopher Plummer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í hinum víðfræga Söngvaseið og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Beginners. Lífið 5. febrúar 2021 18:50
KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. Tónlist 5. febrúar 2021 15:03
Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. Albumm 5. febrúar 2021 14:30
Kvikmyndagerðarmennirnir vilja fá þrjár milljónir króna frá hinum reiða föður Fyrsta fyrirtaka í máli Antons Mána Svanssonar framleiðanda og Guðmundar Arnar Guðmundssonar leikstjóra gegn Guðmundi Þór Kárasyni verður í næstu viku. Anton Máni og Guðmundur Andri telja ekki hægt að sitja undir því að vegið sé svo harkalega starfsheiðri þeirra og æru og raun ber vitni. Innlent 5. febrúar 2021 10:45
Lagasmiður Midnight Train to Georgia fallinn frá Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Jim Weatherly, sem er best þekktur fyrir að hafa samið smellinn Midnight Train to Georgia, er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 5. febrúar 2021 08:36
Tiplar á milli popps og indie Tónlistarkonan RAKEL gefur út lagið Our Favourite Line sem er annað lagið á væntanlegri EP plötu hennar. Albumm 4. febrúar 2021 18:00