Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. Sport 15. apríl 2015 14:44
Endurgreiddi bensíntitti fimm árum síðar NFL-leikmaður leitaði uppi góðhjartaðan bensínstöðvastarfsmann sem hafði reynst honum vel. Sport 13. apríl 2015 22:45
Fyrsta konan í NFL-deildinni Næsta tímabil í NFL-deildinni verður sögulegt því þá mun kona sjást á vellinum. Sport 3. apríl 2015 22:45
Refsað fyrir gervilæti á leikvanginum Atlanta Falcons í NFL-deildinni spilaði upptökur af áhorfendahljóðum í hátalarakerfinu á heimaleikjum. Sport 1. apríl 2015 21:45
Íhuga að breyta reglunni um aukastigið Eigendur liða í NFL-deildinni munu örugglega gera reglubreytingar áður en næsta tímabil hefst. Sport 31. mars 2015 16:00
Lét húðflúra á sig eiginhandaráritun Hún Anna María í San Francisco verður seint sökuð um að vera ekki alvöru aðdáandi. Sport 23. mars 2015 22:30
Vill byggja tveggja liða leikvang í Los Angeles NFL-deildin hefur ekki verið með lið í borg englanna síðan 1994. Sport 23. mars 2015 18:15
Hættur í NFL eftir eitt ár af ótta við heilaskemmdir Það er ekki hættulaust að spila í NFL-deildinni og Chris Borland er ekki til í að spila rúllettu með líf sitt. Sport 17. mars 2015 23:15
Tebow fékk tækifæri í Philadelphia Hefur ekki gefist upp á draumnum um að spila í NFL-deildinni á ný. Sport 16. mars 2015 23:28
Graham býður stelpunni sem fór að gráta til Seattle Sjö ára stelpan sem grét yfir því að Jimmy Graham væri á förum frá New Orleans getur brosað út í annað í dag. Sport 16. mars 2015 06:00
Sjö ára stúlka grætur út af Jimmy Graham Þetta er of krúttlegt. Lítil stelpa í New Orleans trúir varla að uppáhaldsleikmaðurinn hennar sé á förum. Sport 12. mars 2015 23:00
Allt vitlaust á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar Leikmannamarkaður NFL-deildarinnar opnaði formlega í gærkvöldi og það gerði hann heldur betur með látum. Sport 11. mars 2015 11:30
Manziel enn í meðferð Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Johnny Manziel, er að taka til í sínum málum. Sport 10. mars 2015 22:30
Hætti og henti frá sér milljarði Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar, Patrick Willis hjá 49ers, er mjög óvænt búinn að leggja skóna á hilluna. Sport 10. mars 2015 17:30
NFL-leikmaður skotinn í öxlina Fyrrum hlaupari NY Jets, Chris Johnson, er stálheppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í skotárás um helgina í Flórída. Sport 9. mars 2015 11:00
Gefur eftir 540 milljónir Peyton Manning samþykkir að taka slaginn næsta vetur á lægri launum. Sport 5. mars 2015 22:30
Getur rúgbý-leikmaður spilað í NFL-deildinni? Besti leikmaður áströlsku rúgbý-deildarinnar í fyrra hefur ákveðið að reyna að komast í NFL-deildina. Sport 3. mars 2015 23:30
Sam tekur þátt í Dancing with the Stars Fyrsti homminn sem hefur verið valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar, Michael Sam, er ekki af baki dottinn. Sport 24. febrúar 2015 23:15
Baldwin útskýrir kúkafagnið | Myndir Segist hafa beint því að leikmanninum sem var að dekka hann allan leikinn. Sport 17. febrúar 2015 23:30
Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. Sport 11. febrúar 2015 11:30
Miðaði byssu á barnsmóður sína Joseph Randle, hlaupari Dallas Cowboys, er ekki að byrja fríið sitt neitt sérstaklega vel. Sport 10. febrúar 2015 23:30
RG3 reifst við bolinn á Instagram Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. Sport 10. febrúar 2015 16:00
Fimm leikmenn sektaðir eftir Super Bowl slagsmálin Fimm leikmenn hafa verið sektaðir vegna hegðunar sinnar í úrslitaleik bandaríska ruðningsins Super Bowl. Sport 7. febrúar 2015 23:30
Sonur Snoop Dogg spilar fyrir erkifjendur uppáhaldsliðs föður síns Rapparinn þarf að taka stóra ákvörðun þegar USC og UCLA-háskólarnir mætast í ameríska fótboltanum næsta vetur. Sport 4. febrúar 2015 22:30
Hetja Patriots fær Chevy í gjöf frá Brady Besti leikmaður Super Bowl fær ávallt eitt stykki Chevy-trukk í verðlaun. Sport 4. febrúar 2015 18:15
Urðu af hundruðum milljóna vegna lélegustu ákvörðunar íþróttasögunnar Menn eru enn að velta sér upp úr glórulausri ákvörðun Pete Carroll, þjálfara Seattle Seahawks, í Super Bowl-leiknum. Sport 4. febrúar 2015 11:30
Dýraníð, áfengismeðferð og slagsmál við vændiskonur NFL-deildinni lauk á sunnudag og strax í gær voru leikmenn og fjölmiðlamaður í deildinni komnir í vandræði. Sport 3. febrúar 2015 23:30
Super Bowl sló áhorfsmet í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn fjölmenntu fyrir framan sjónvarpstækin á sunnudag til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og New England Patriots í úrslitum ameríska fótboltans. Sport 3. febrúar 2015 22:30
Vaknar á nóttunni til þess að keyra ruslabíl Faðir eins besta varnarmanns NFL-deildarinnar hefur ekki áhuga á því að láta soninn sjá fyrir sér. Sport 2. febrúar 2015 23:00
Æfir eins og Rocky Balboa Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan. Sport 2. febrúar 2015 20:00