Ólympíuleikar 2024

Ólympíuleikar 2024

Fréttir af Ólympíuleikunum sem fram fóru í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst 2024.

Fréttamynd

Kallaði Kevin Durant veik­geðja

Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París.

Körfubolti
Fréttamynd

Henry hættir eftir silfrið

Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París.

Fótbolti
Fréttamynd

Bronshetja Svía í bann fyrir mót­mælin

Hin 18 ára gamla Tara Babulfath frá Svíþjóð vann bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum en hefur nú verið dæmd í þriggja mánaða bann vegna hegðunar sinnar á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Gull, silfur og brúð­kaup

Handboltastjörnurnar Stine Bredal Oftedal og Rune Dahmke unnu bæði til verðlauna í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París á dögunum. Þau létu síðan pússa sig saman strax að leikunum loknum.

Handbolti
Fréttamynd

Rændur á flug­velli eftir bronsið á ÓL

Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar.

Golf
Fréttamynd

„Bubka er djöfullinn“

Sergey Bubka er einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu en það verður seint hægt að segja að hann sé einn sá vinsælasti í heimalandi sínu.

Sport