Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. Lífið 4. janúar 2016 09:13
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. Lífið 4. janúar 2016 09:10
Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. Lífið 4. janúar 2016 09:08
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. Lífið 4. janúar 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. Lífið 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. Lífið 27. nóvember 2015 08:45
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. Lífið 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. Lífið 30. október 2015 09:00