Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeildin er keppni á vegum Knattspyrnusambands Evrópu sem fer fram á haustin á tveggja ára fresti, áður en undankeppnir Evrópu- og Heimsmeistaramóta hefjast.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóða­deildinni

    Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Ís­lands

    Töl­fræði­veitan Foot­ball Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í um­spili um laust sæti á EM 2024 í fót­bolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum um­spilið. Ís­land er á meðal þátt­töku­þjóða í um­spilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Åge hefur trú á Ís­landi í um­spilinu: „Í fót­bolta er ekkert ó­mögu­legt“

    Age Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta lýst vel á mögu­leika liðsins í um­spili fyrir EM. Ís­land mætir Ísrael í undan­úr­slitum um­spilsins og hefur Hareide trú á því að liðið geti tryggt sér sæti á EM. Hann vonast til að allir bestu og reyndustu leik­menn Ís­lands verði klárir í bar­áttuna í mars.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Leikur gegn Ísrael mjög á­lit­legur kostur fyrir okkur“

    Jóhannes Karl Guð­jóns­son, að­stoðar­lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta, segir leið liðsins að EM sæti í gegnum um­spil í mars á næsta ári vera leið sem hægt sé að sætta sig við. Ís­land mun mæta Ísrael í undan­úr­slitum um­spilsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Reggístrákarnir hans Heimis í brekku

    Kanada lagði Jamaíka 2-1 í fyrri leik þjóðanna í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku. Sigurvegari einvígisins fer á Suður-Ameríkukeppnina (Copa América) næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Upp­selt á leik Slóvakíu og Ís­lands

    Um 20 þúsund Slóvakar munu fylla Tehelné pole, heimavöll slóvakíska landsliðsins, annað kvöld þegar að Slóvakía og Ísland munu eigast við í undankeppni EM í fótbolta. Uppselt er á leikinn. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Til­finningarnar lagðar til hliðar er hann upp­lifði drauminn

    Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Orri Óskarsson, hefur átt afar góðu gengi að fagna undanfarið með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn sem gerði sér meðal annars lítið fyrir og lagði Manchester United að velli í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Orri er hluti af íslenska landsliðinu sem mætir Slóvakíu og Portúgal í tveimur mikilvægum leikjum á komandi dögum. Orri segir liðið þurfa að setja kassann út, leggja allt í sölurnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upp­­hafi undir­búnings Ís­lands

    Ís­lenski lands­liðs­maðurinn Arnór Ingvi Trausta­son hefur verið með lands­liðinu í undir­búningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undan­keppni EM, úti­leiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöful­gang og Åge vill

    Aron Einar Gunnars­son, fyrir­liði ís­lenska lands­liðsins í fót­bolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ís­land mætir Slóvakíu á fimmtu­daginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síð­kastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar.

    Fótbolti