Fréttir Ungur drengur slasaðist Drengur fæddur 1989 slasaðist á æfingu með unglingadeild björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Ólafsvík. Innlent 13.10.2005 19:08 Auðhringir og Íbúðalánasjóður Alþjóðlegur frídagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur í gær í blíðskapar veðri. Helstu mál dagsins voru vald auðhringa, sterkur Íbúðalánasjóður og átakið Einn réttur -- ekkert svindl! gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Innlent 13.10.2005 19:08 Vilja breyta 1. maí Meirihluti þjóðarinnar vill að baráttudag verkalýðsins beri alltaf upp á fyrsta mánudag í maí í stað þess að vera ávallt fyrsta maí. Innlent 13.10.2005 19:08 Vildu Saddam frá löngu fyrir stríð Tony Blair og George Bush voru staðráðnir í að bola Saddam Hussein frá völdum níu mánuðum fyrir upphaf stríðsins í Írak hið minnsta. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem lekið var í breska fjölmiðla og þeir birta í dag. Upplýsingarnar þykja til þess fallnar að valda Tony Blair enn frekari vanda síðustu daga kosningabaráttunnar í Bretlandi og benda enn fremur til þess að hann hafi ekki sagt satt í aðdraganda stríðsins. Erlent 13.10.2005 19:08 Fundu lík af Brasilíumanni Lík af manni fannst á skeri út frá Stokkseyri um klukkan 17 í gær. Samkvæmt lögreglunni á Selfossi er talið að líkið sé af Brasilíumanninum Ricardo Correra Dantas sem hefur verið saknað síðan 2. apríl síðastliðinn þegar hann sást ganga út af heimili þar sem hann dvaldi á Stokkseyri. Lögreglan á Selfossi segist ekki geta gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn á málinu er hafin. Innlent 13.10.2005 19:08 Aðþrengd eiginkona í Hvíta húsinu Aðþrengd eiginkona truflaði eiginmann sinn gróflega í gærkvöldi þegar hann ætlaði að segja sama gamla brandarann í enn eitt skiptið. Þetta teldist tæpast til tíðinda væri eiginkonan sem um ræðir ekki Laura Bush, eiginkona Bush Bandaríkjaforseta. Erlent 13.10.2005 19:08 Innanlandsgjöld lægst á Íslandi Póst- og fjarskiptastofnun gerði nýlega samanburðarkönnun á gjaldskrám fyrir póstþjónustu á Norðurlöndum. Ástæðan var beiðni Íslandspósts hf. um hækkun póstburðargjalda 1. maí 2005. Innlent 13.10.2005 19:08 Minntust frelsunar úr Dachau Þess var minnst í dag að 60 ár eru frá því að bandarískar hersveitir frelsuðu fólk sem haldið var í útrýmingarbúðunum í Dachau í Suður-Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Fyrrverandi fangar í búðunum voru á meðal um 2500 manna sem minntust einnig þeirra ríflega 30 þúsund manna sem léstu í búðunum. Erlent 13.10.2005 19:08 Stríðsákvarðanir teknar árið 2002? Tony Blair og George Bush voru staðráðnir í að bola Saddam Hussein frá völdum níu mánuðum fyrir upphaf stríðsins í Írak hið minnsta. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem lekið var í breska fjölmiðla og þeir birta í dag. Erlent 13.10.2005 19:08 NATO ekki vörður Evrópu Sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins, sem nú er í mótun, er fyrst og fremst "svar við brýnni þörf" þar sem Atlantshafsbandalagið getur ekki verið "vörður Evrópu". Þetta kom fram í erindi sem Frederic Baleine du Laurens, sérfræðingur um öryggismál í franska utanríkisráðuneytinu, hélt í Háskóla Íslands. Erlent 13.10.2005 19:08 Handtökur vegna hryðjuverka Egypska lögreglan handtók tímabundið um tvö hundruð manns í gær í heimabæjum þriggja manneskja sem sprengdu sprengju og skutu á langferðabíl á ferðamannastöðum í og nærri Kaíró á laugardag. Að sögn lögreglu var með handtökunum verið að safna upplýsingum um fólkið vegna rannsóknar á hryðjuverkasamtökum á þessum slóðum. Erlent 13.10.2005 19:08 Ástrala rænt í Írak Uppreisnarmenn í Írak hafa rænt áströlskum ríkisborgara, en myndband með honum barst fréttastofum á svæðinu í dag. Á myndbandinu segist maðurinn heita Douglas Wood, búa í Kaliforníu og vera giftur bandarískir konu. Þá biður hann bandarísk, bresk og áströlsk stjórnvöld að bjarga lífi sínu með því að kalla herlið sín heim frá Írak. Erlent 13.10.2005 19:08 Undrast synjun Húnvetninga Bæjarstjórinn á Akureyri lýsir undrun yfir synjun Austur-Húnvetninga á ósk Vegagerðar um styttingu hringvegarins fram hjá Blönduósi. Krafa samfélagsins sé að stytta leiðir sem mest, ekki síst til að lækka flutningskostnað. Innlent 13.10.2005 19:08 Ánægð með yfirlýsinguna Brynhildur Flóvenz, stjórnarformaður Mannréttindaskrifstofunnar, er ánægð með yfirlýsingu formanns og framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins frá því í gær um að forysta Starfsgreinasambandsins muni beita sér fyrir því innan verkalýðshreyfingarinnar að tryggja rekstrarafkomu skrifstofunnar. Innlent 13.10.2005 19:08 Skólpið geislað Síðastliðinn föstudag var tekið í notkun nýtt fjögurra þrepa hreinsivirki við holræsakerfi Egilsstaða. Fljótsdalshérað er brautryðjandi á Íslandi í notkun þeirrar tækni sem hreinsivirkið byggir á en notaður er bakteríudrepandi geislabúnaður við hreinsunina. Innlent 13.10.2005 19:08 Grunsemdir um eldflaugarskot Suður-kóresk stjórnvöld gruna Norður-Kóreumenn um að hafa skotið á loft skammdrægri eldflaug í gærmorgun, en suður-kóreska leyniþjónustan var síðla dags enn að vinna í því að afla staðfestingar á fréttinni. Fregnir hermdu að flaugin hefði lent í Japanshafi. Erlent 13.10.2005 19:08 Tugir Íraka falla í tilræðum Uppreisnarmenn í Írak héldu í gær áfram árásum til að bjóða nýmyndaðri ríkisstjórn landsins birginn. Tuttugu Írakar, flestir Kúrdar, biðu bana og minnst 30 særðust síðdegis í bílsprengjutilræði í útför í Kirkuk í norðurhluta landsins. Fyrr um daginn höfðu tíu Írakar látið lífið og á þriðja tug særst í sprengju- og skotárásum. Erlent 13.10.2005 19:08 Lík brasilíumannsins fundið Lík Brasilíumannsins Ricardo Correia Dantas fannst á laugardag í fjörunni á Stokkseyri. Tilkynnt var um hvarf Dantas 2. apríl síðastliðinn og leituðu björgunarsveitir lengi án árangurs. Innlent 13.10.2005 19:08 Handtók 200 manns vegna árása Lögregla í Egyptalandi hefur tekið 200 manns til yfirheyrslu í tengslum við tvær árásir á ferðamenn í höfuðborginni Kaíró í gær. Fólkinu var safnað saman í verkamannahéraði skammt norður af Kaíró, en þar bjuggu maður og tvær konur sem gerðu árásirnar tvær í gær. Maðurinn sprengdi sig í loft upp nærri þjóðminjasafninu í Kaíró með þeim afleiðingum að þrír Egyptar og fjórir erlendir ferðamenn slösuðust. Erlent 13.10.2005 19:08 Nærri 100 handteknir í Þýskalandi Til átaka kom á milli lögreglu og fólks í kröfugöngum í þýsku borgunum Berlín og Leipzig í dag og nótt vegna baráttudags verkalýðsins. Alls voru tæplega hundrað manns handteknir. Lögregla í Leipzig þurfti að nota vatnsslöngur á hóp fólks af vinstri vængnum sem reyndi að stöðva göngu hægriöfgamanna, en alls voru 30 vinstrimenn handteknir í óeirðunum. Erlent 13.10.2005 19:08 Norskri vél hlekktist á í lendingu Norskri flugvél hlekktist á í lendingu á flugvellinum í Hammerfest í dag með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn brotnaði og neyddust flugmennirnir því til að búklenda vélinni. Hvasst var á svæðinu þegar flugvélin flaug inn til lendingar og því ákvað flugstjóri vélarinnar að hætta við að lenda rétt áður en hjólin snertu jörðina. Erlent 13.10.2005 19:08 Hrikalega óréttlátur skattur Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að ná samstöðu meðal þingflokka um að frumvarp Margrét Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána verði lögfest fyrir sumarfrí Alþingis, eins og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 13.10.2005 19:08 Ungfrú risavaxin valin í Taílandi Taílendingar senda hefðbundnum fegurðarsamkeppnum langt nef því í dag fór fram keppnin Miss Jumbo Queen sem mætti útleggja á íslensku Ungfrú risavaxin. Eins og nafnið bendir til tóku aðeins stórvaxnar konur þátt í keppninni og þurftu þær að vera yfir 80 kíló að þyngd til að fá að vera með. Megintilgangur keppninnar var þó að safna fé og vekja fólk til umhugsunar um minnkandi fílastofn þar í landi enda fór keppnin fram í fílagarði skammt frá höfuðborginni Bangkok. Erlent 13.10.2005 19:08 Dæmt gegn virkum lífeyrisréttindum Skerðing á lífeyri fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans fer fyrir Hæstarétt á næstunni. Í lögfræðiáliti um eftirlaun ráðherra, þingmanna og dómara er varað við skerðingu á eftirlaunaréttindum þeirra sem þegar þiggja þau. Innlent 13.10.2005 19:08 Bresk tískukeðja í Kauphöllina Breska tískuvörurkeðjan Mosaic hyggur á hlutafjárútboð til fagfjárfesta og almennings og skráningar í Kauphöll Íslands. Mosaic yrði meðal tíu stærstu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:08 Vél einangruð vegna eiturefnaleka Farþegaflugvél Icelandair hefur verið einangruð á Keflavíkurflugvelli og er eiturefnadeild Varnarliðsins við vélina ásamt lögreglu og fulltrúum heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Vélin var nýkomin frá Minneapolis í Bandaríkjunum í morgun og var verið að afferma hana þegar skordýraeitur lak úr tunnu sem var verið að færa til. Innlent 13.10.2005 19:08 Sniglarnir í árlegri hópkeyrslu Á þriðja hundrað mótorhjólakappa tók þátt í árlegri hópkeyrslu Sniglanna um borgina. Haldið var af stað frá Kaffivagninum úti á Granda og ekið út að Smáralind og svo aftur til Reykjavíkur norður Kringlumýrarbraut. Það var tilkomumikið að sjá vélfákana velpússaða í hópkeyrslunni í blíðunni í dag eins og þessar myndir sýna. Innlent 13.10.2005 19:08 Sagði nýtt þrælahald hér á landi Óprúttnir atvinnurekendur og glæpamenn reka nýja tegund þrælahalds á Íslandi í dag og vitað er um nokkur hundruð erlenda starfsmenn hér á landi sem ekki njóta lágmarksréttinda, segir fyrsti varaformaður Eflingar. Formaður BSRB segir íslenskt samfélag standa á tímamótum og formenn stjórnarflokkanna hafi ekki minnst á atvinnuleysi og slíka hluti þegar þeir voteygir mærðu hvor annan á tíu ára afmæli ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:08 Hlaðmenn fundu fyrir óþægindum Skordýraeitur lak út í vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfti að taka vélina úr umferð á meðan hún var hreinsuð. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir hlaðmenn hafa orðið fyrir óþægindum. Innlent 13.10.2005 19:08 Fær nýjan lóðsbát Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð ætla að kaupa lóðsbát á næsta ári og kemur báturinn þá til landsins árið 2007. Innlent 13.10.2005 19:08 « ‹ ›
Ungur drengur slasaðist Drengur fæddur 1989 slasaðist á æfingu með unglingadeild björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Ólafsvík. Innlent 13.10.2005 19:08
Auðhringir og Íbúðalánasjóður Alþjóðlegur frídagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur í gær í blíðskapar veðri. Helstu mál dagsins voru vald auðhringa, sterkur Íbúðalánasjóður og átakið Einn réttur -- ekkert svindl! gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Innlent 13.10.2005 19:08
Vilja breyta 1. maí Meirihluti þjóðarinnar vill að baráttudag verkalýðsins beri alltaf upp á fyrsta mánudag í maí í stað þess að vera ávallt fyrsta maí. Innlent 13.10.2005 19:08
Vildu Saddam frá löngu fyrir stríð Tony Blair og George Bush voru staðráðnir í að bola Saddam Hussein frá völdum níu mánuðum fyrir upphaf stríðsins í Írak hið minnsta. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem lekið var í breska fjölmiðla og þeir birta í dag. Upplýsingarnar þykja til þess fallnar að valda Tony Blair enn frekari vanda síðustu daga kosningabaráttunnar í Bretlandi og benda enn fremur til þess að hann hafi ekki sagt satt í aðdraganda stríðsins. Erlent 13.10.2005 19:08
Fundu lík af Brasilíumanni Lík af manni fannst á skeri út frá Stokkseyri um klukkan 17 í gær. Samkvæmt lögreglunni á Selfossi er talið að líkið sé af Brasilíumanninum Ricardo Correra Dantas sem hefur verið saknað síðan 2. apríl síðastliðinn þegar hann sást ganga út af heimili þar sem hann dvaldi á Stokkseyri. Lögreglan á Selfossi segist ekki geta gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Rannsókn á málinu er hafin. Innlent 13.10.2005 19:08
Aðþrengd eiginkona í Hvíta húsinu Aðþrengd eiginkona truflaði eiginmann sinn gróflega í gærkvöldi þegar hann ætlaði að segja sama gamla brandarann í enn eitt skiptið. Þetta teldist tæpast til tíðinda væri eiginkonan sem um ræðir ekki Laura Bush, eiginkona Bush Bandaríkjaforseta. Erlent 13.10.2005 19:08
Innanlandsgjöld lægst á Íslandi Póst- og fjarskiptastofnun gerði nýlega samanburðarkönnun á gjaldskrám fyrir póstþjónustu á Norðurlöndum. Ástæðan var beiðni Íslandspósts hf. um hækkun póstburðargjalda 1. maí 2005. Innlent 13.10.2005 19:08
Minntust frelsunar úr Dachau Þess var minnst í dag að 60 ár eru frá því að bandarískar hersveitir frelsuðu fólk sem haldið var í útrýmingarbúðunum í Dachau í Suður-Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Fyrrverandi fangar í búðunum voru á meðal um 2500 manna sem minntust einnig þeirra ríflega 30 þúsund manna sem léstu í búðunum. Erlent 13.10.2005 19:08
Stríðsákvarðanir teknar árið 2002? Tony Blair og George Bush voru staðráðnir í að bola Saddam Hussein frá völdum níu mánuðum fyrir upphaf stríðsins í Írak hið minnsta. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem lekið var í breska fjölmiðla og þeir birta í dag. Erlent 13.10.2005 19:08
NATO ekki vörður Evrópu Sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins, sem nú er í mótun, er fyrst og fremst "svar við brýnni þörf" þar sem Atlantshafsbandalagið getur ekki verið "vörður Evrópu". Þetta kom fram í erindi sem Frederic Baleine du Laurens, sérfræðingur um öryggismál í franska utanríkisráðuneytinu, hélt í Háskóla Íslands. Erlent 13.10.2005 19:08
Handtökur vegna hryðjuverka Egypska lögreglan handtók tímabundið um tvö hundruð manns í gær í heimabæjum þriggja manneskja sem sprengdu sprengju og skutu á langferðabíl á ferðamannastöðum í og nærri Kaíró á laugardag. Að sögn lögreglu var með handtökunum verið að safna upplýsingum um fólkið vegna rannsóknar á hryðjuverkasamtökum á þessum slóðum. Erlent 13.10.2005 19:08
Ástrala rænt í Írak Uppreisnarmenn í Írak hafa rænt áströlskum ríkisborgara, en myndband með honum barst fréttastofum á svæðinu í dag. Á myndbandinu segist maðurinn heita Douglas Wood, búa í Kaliforníu og vera giftur bandarískir konu. Þá biður hann bandarísk, bresk og áströlsk stjórnvöld að bjarga lífi sínu með því að kalla herlið sín heim frá Írak. Erlent 13.10.2005 19:08
Undrast synjun Húnvetninga Bæjarstjórinn á Akureyri lýsir undrun yfir synjun Austur-Húnvetninga á ósk Vegagerðar um styttingu hringvegarins fram hjá Blönduósi. Krafa samfélagsins sé að stytta leiðir sem mest, ekki síst til að lækka flutningskostnað. Innlent 13.10.2005 19:08
Ánægð með yfirlýsinguna Brynhildur Flóvenz, stjórnarformaður Mannréttindaskrifstofunnar, er ánægð með yfirlýsingu formanns og framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins frá því í gær um að forysta Starfsgreinasambandsins muni beita sér fyrir því innan verkalýðshreyfingarinnar að tryggja rekstrarafkomu skrifstofunnar. Innlent 13.10.2005 19:08
Skólpið geislað Síðastliðinn föstudag var tekið í notkun nýtt fjögurra þrepa hreinsivirki við holræsakerfi Egilsstaða. Fljótsdalshérað er brautryðjandi á Íslandi í notkun þeirrar tækni sem hreinsivirkið byggir á en notaður er bakteríudrepandi geislabúnaður við hreinsunina. Innlent 13.10.2005 19:08
Grunsemdir um eldflaugarskot Suður-kóresk stjórnvöld gruna Norður-Kóreumenn um að hafa skotið á loft skammdrægri eldflaug í gærmorgun, en suður-kóreska leyniþjónustan var síðla dags enn að vinna í því að afla staðfestingar á fréttinni. Fregnir hermdu að flaugin hefði lent í Japanshafi. Erlent 13.10.2005 19:08
Tugir Íraka falla í tilræðum Uppreisnarmenn í Írak héldu í gær áfram árásum til að bjóða nýmyndaðri ríkisstjórn landsins birginn. Tuttugu Írakar, flestir Kúrdar, biðu bana og minnst 30 særðust síðdegis í bílsprengjutilræði í útför í Kirkuk í norðurhluta landsins. Fyrr um daginn höfðu tíu Írakar látið lífið og á þriðja tug særst í sprengju- og skotárásum. Erlent 13.10.2005 19:08
Lík brasilíumannsins fundið Lík Brasilíumannsins Ricardo Correia Dantas fannst á laugardag í fjörunni á Stokkseyri. Tilkynnt var um hvarf Dantas 2. apríl síðastliðinn og leituðu björgunarsveitir lengi án árangurs. Innlent 13.10.2005 19:08
Handtók 200 manns vegna árása Lögregla í Egyptalandi hefur tekið 200 manns til yfirheyrslu í tengslum við tvær árásir á ferðamenn í höfuðborginni Kaíró í gær. Fólkinu var safnað saman í verkamannahéraði skammt norður af Kaíró, en þar bjuggu maður og tvær konur sem gerðu árásirnar tvær í gær. Maðurinn sprengdi sig í loft upp nærri þjóðminjasafninu í Kaíró með þeim afleiðingum að þrír Egyptar og fjórir erlendir ferðamenn slösuðust. Erlent 13.10.2005 19:08
Nærri 100 handteknir í Þýskalandi Til átaka kom á milli lögreglu og fólks í kröfugöngum í þýsku borgunum Berlín og Leipzig í dag og nótt vegna baráttudags verkalýðsins. Alls voru tæplega hundrað manns handteknir. Lögregla í Leipzig þurfti að nota vatnsslöngur á hóp fólks af vinstri vængnum sem reyndi að stöðva göngu hægriöfgamanna, en alls voru 30 vinstrimenn handteknir í óeirðunum. Erlent 13.10.2005 19:08
Norskri vél hlekktist á í lendingu Norskri flugvél hlekktist á í lendingu á flugvellinum í Hammerfest í dag með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn brotnaði og neyddust flugmennirnir því til að búklenda vélinni. Hvasst var á svæðinu þegar flugvélin flaug inn til lendingar og því ákvað flugstjóri vélarinnar að hætta við að lenda rétt áður en hjólin snertu jörðina. Erlent 13.10.2005 19:08
Hrikalega óréttlátur skattur Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að ná samstöðu meðal þingflokka um að frumvarp Margrét Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána verði lögfest fyrir sumarfrí Alþingis, eins og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 13.10.2005 19:08
Ungfrú risavaxin valin í Taílandi Taílendingar senda hefðbundnum fegurðarsamkeppnum langt nef því í dag fór fram keppnin Miss Jumbo Queen sem mætti útleggja á íslensku Ungfrú risavaxin. Eins og nafnið bendir til tóku aðeins stórvaxnar konur þátt í keppninni og þurftu þær að vera yfir 80 kíló að þyngd til að fá að vera með. Megintilgangur keppninnar var þó að safna fé og vekja fólk til umhugsunar um minnkandi fílastofn þar í landi enda fór keppnin fram í fílagarði skammt frá höfuðborginni Bangkok. Erlent 13.10.2005 19:08
Dæmt gegn virkum lífeyrisréttindum Skerðing á lífeyri fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans fer fyrir Hæstarétt á næstunni. Í lögfræðiáliti um eftirlaun ráðherra, þingmanna og dómara er varað við skerðingu á eftirlaunaréttindum þeirra sem þegar þiggja þau. Innlent 13.10.2005 19:08
Bresk tískukeðja í Kauphöllina Breska tískuvörurkeðjan Mosaic hyggur á hlutafjárútboð til fagfjárfesta og almennings og skráningar í Kauphöll Íslands. Mosaic yrði meðal tíu stærstu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:08
Vél einangruð vegna eiturefnaleka Farþegaflugvél Icelandair hefur verið einangruð á Keflavíkurflugvelli og er eiturefnadeild Varnarliðsins við vélina ásamt lögreglu og fulltrúum heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Vélin var nýkomin frá Minneapolis í Bandaríkjunum í morgun og var verið að afferma hana þegar skordýraeitur lak úr tunnu sem var verið að færa til. Innlent 13.10.2005 19:08
Sniglarnir í árlegri hópkeyrslu Á þriðja hundrað mótorhjólakappa tók þátt í árlegri hópkeyrslu Sniglanna um borgina. Haldið var af stað frá Kaffivagninum úti á Granda og ekið út að Smáralind og svo aftur til Reykjavíkur norður Kringlumýrarbraut. Það var tilkomumikið að sjá vélfákana velpússaða í hópkeyrslunni í blíðunni í dag eins og þessar myndir sýna. Innlent 13.10.2005 19:08
Sagði nýtt þrælahald hér á landi Óprúttnir atvinnurekendur og glæpamenn reka nýja tegund þrælahalds á Íslandi í dag og vitað er um nokkur hundruð erlenda starfsmenn hér á landi sem ekki njóta lágmarksréttinda, segir fyrsti varaformaður Eflingar. Formaður BSRB segir íslenskt samfélag standa á tímamótum og formenn stjórnarflokkanna hafi ekki minnst á atvinnuleysi og slíka hluti þegar þeir voteygir mærðu hvor annan á tíu ára afmæli ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:08
Hlaðmenn fundu fyrir óþægindum Skordýraeitur lak út í vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfti að taka vélina úr umferð á meðan hún var hreinsuð. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir hlaðmenn hafa orðið fyrir óþægindum. Innlent 13.10.2005 19:08
Fær nýjan lóðsbát Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð ætla að kaupa lóðsbát á næsta ári og kemur báturinn þá til landsins árið 2007. Innlent 13.10.2005 19:08
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent