Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Aðgangur að helvíti á jörð

Breiðhyltingnum Bjarna Bender hlotnuðust lyklavöld að helvíti þegar hann tók fyrsta sopann og fór að fikta við fíkniefni á unglingsaldri.

Lífið
Fréttamynd

Segja nýjar siðareglur sambandsins vonbrigði

Tveir sérfræðingar telja ÍSÍ hafa gert mikil mistök með því að minnast ekki einu orði á kynferðislegt ofbeldi í nýsamþykktum siðareglum sambandsins. Framkvæmdastjóri Blátt áfram vill láta endurskoða reglurnar og breyta þeim.

Sport
Fréttamynd

Ásdís og Guðni valin best

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina.

Sport
Fréttamynd

Brauð til sölu

Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitískt millifærslukerfi

Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

Prjónles

Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda.

Skoðun
Fréttamynd

Halda áfram limgervingu Trumps

Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballar­grallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti.

Erlent
Fréttamynd

Taumlaus óbeit

Íslenskir stjórnmálamenn telja sig ekki alltaf þurfa að taka yfirvegaða afstöðu til einstakra mála.

Skoðun
Fréttamynd

Þarf að snúa 85 þingmönnum

Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum.

Erlent
Fréttamynd

VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu

Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Fordæma fangelsun blaðamanna

Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters.

Erlent
Fréttamynd

Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó

Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár

Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést.

Lífið
Fréttamynd

Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts

Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis.

Innlent
Fréttamynd

Tugir fórust í sjálfsmorðsárás

Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær.

Erlent
Fréttamynd

Nokia einbeitir sér að 5G

Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Limur í stað Trumps forseta

Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim.

Erlent