Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Portman mátti ekki fljúga til Bretlands

Natalie Portman var kjörin besta leikkonan í aðalhlutverki á Bafta-hátíðinni fyrir frammistöðu sína í The Black Swan. Portman er barnshafandi og mátti ekki fljúga til Bretlands til að vera viðstödd athöfnina.

Lífið
Fréttamynd

Íslenska geðveikin tekin á glamúrinn

Kjólameistarinn og klæðskerinn Selma Ragnarsdóttir saumaði gylltan glamúrkjól fyrir athafnakonuna Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur áður en hún fór á Golden Globe verðlaunaafhendinguna og það út frá teikningu eins og sjá má í myndskeiðinu. Selma og Sigrún ræða hvernig hugmyndin að kjólnum varð að veruleika og það nánast á mettíma eða á íslensku geðveikinni eins og sumir myndu segja.

Lífið
Fréttamynd

Baltasar Kormákur kominn með hús í New Orleans

„Okkur hefur gengið mjög vel. Við erum komin vel inn í aðra viku og það er allt á plani, bæði hvað varðar tökur og fjárhagsáætlun, þannig að ég gæti ekki verið sáttari," segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri.

Innlent
Fréttamynd

Golden Globe: Fölir litir og einföld snið

Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

DRULLAR yfir SELEBIN

Leikarinn Ricky Gervais fór á kostum á Golden Globe verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi eins og meðfylgjandi myndband sýnir. Hann byrjar á því að minnast á hrakfarir leikarans Charlie Sheen í upphafsræðunni og ástæðuna fyrir því að myndin The Tourist var tilnefnd til verðlauna í ár, hár aldur Cher og Sex and the City vinkvennanna, og að ekki sé minnst á ellismellinn Hugh Hefner sem ætlar að giftast sér yngri konu innan tíðar.

Lífið
Fréttamynd

Glee og Social Network sigruðu á Golden Globe - Gervais fór á kostum

Golden Globe hátíðin fór fram í Hollywood í nótt. Á Golden Globe eru bestu kvikmyndir og sjónvarpsþættir ársins verðlaunaðir og eru úrslitin þar oft talin sterk vísbending um hvað koma skal þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Helstu sigurvegarar í þetta skiptið var kvikmyndin The Social Network, sem segir söguna af því þegar samskiptasíðan Facebook varð til, og sjónvarpsþátturinn Glee, sem segir frá söngelskum krökkum í amerískum menntaskóla.

Erlent
Fréttamynd

Gerir grín að Charlie Sheen

Grínistinn Ricky Gervais ætlar að beina athyglinni að þeim sem eru veikburða og geta ekki varið sig þegar hann kynnir Golden Globe-verðlaunin í annað sinn í næstu viku. Leikararnir Charlie Sheen og Mel Gibson, sem báðir hafa lent í vandræðum í einkalífinu, fá einnig sinn skerf af bröndurum.

Lífið
Fréttamynd

Firth nánast öruggur um sigur

Golden Globe verðlaunin verða afhent á sunnudagskvöld en það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem standa að þeim. Verðlaunin þykja gefa góða vísbendingu til hverra Óskar frændi fer í heimsókn í ár. Búist er við nokkurri harðri baráttu þótt nokkrir flokkar þyki vera fyrir fram afgreiddir. Colin Firth og Natalie Portman eru þannig sögð örugg um sigur í sínum flokkum. Firth fer á kostum í kvikmyndinni The King‘s Speech sem Georg VI.

Lífið
Fréttamynd

Barði semur fyrir franskt nýstirni

Barði Jóhannsson samdi tvö lög fyrir franska söngkonu sem spáð er glæstum frama. Hann undirbýr nýja plötu Bang Gang. „Ég var beðinn um að semja með þessari stelpu sem hafði fengið samning við Universal í Frakklandi,“ segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson.

Lífið
Fréttamynd

Katy Perry er netsmellur ársins 2010

Þrátt fyrir að síðasta plata Katy Perry, Teenage Dream, hafi ekki farið vel ofan í gagnrýnendur virðast lesendur glamúrtímaritsins People vera sáttir við hana, því þeir völdu hana söngkonu ársins og netsmell ársins á árlegri

Lífið
Fréttamynd

Túristar, Gúllíver og miðilsgáfa

Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum.

Lífið
Fréttamynd

Hópurinn hans Balta

Baltasar Kormákur heldur utan til Hollywood í næsta mánuði þegar tökur á Contraband hefjast í New Orleans. Hundrað manna tökulið verður að störfum í rúma tvo mánuði og varla verður þverfótað fyrir stjörnum.

Lífið
Fréttamynd

Colin Firth stamaði eftir Ræðuna

Breski gæðaleikarinn Colin Firth hefur viðurkennt af hafa lifað sig það mikið inn í hlutverk sitt í kvikmyndinni The King‘s Speech að hann var farinn að stama. Firth leikur Georg VI. sem berst við stam en það háir honum óneitanlega í starfi enda kóngur yfir Bretlandi.

Lífið
Fréttamynd

Fór að hlæja

Angelina Jolie segist hafa farið að hlæja þegar hún heyrði að hún væri tilnefnd til Golden Globe fyrir leik sinn í hasarmyndinni The Tourist.

Lífið
Fréttamynd

Mila Kunis á móti Mark Wahlberg

Mila Kunis hefur hreppt stórt hlutverk í kvikmyndinni Ted sem Mark Wahlberg mun leika í. Ferill Milu hefur verið að sækja á uppleið á undanförnum árum, en hún hóf störf fyrir framan kvikmyndavélarnar aðeins tólf ára að aldri. Mila er eflaust enn þá þekktust fyrir að leika Jackie Burkhart úr That "70s Show en það gæti verið að breytast.

Lífið
Fréttamynd

Gullnáman í Hollywood

Teiknimyndir eru ævintýri dagsins í dag, börnin þekkja geimlögguna Bósa og kúrekann Vidda jafn vel og foreldrarnir Hans og Grétu eða Mjallhvíti. Teiknimyndirnar eru hins vegar ekki góðverk af hendi Hollywood heldur eru háar fjárhæðir í húfi.

Lífið
Fréttamynd

Glee snýr aftur í nóvember

Þátturinn sem eftir aðeins hálfan vetur í sýningum var útnefndur besti gamanþátturinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr á árinu snýr aftur í nóvember.

Stöð 2
Fréttamynd

Anita Briem í hryðjuverkamynd

Íslenska leikkonan Anita Briem mun leika stórt hlutverk í kvikmyndinni Elevator eða Lyftunni. Myndin segir frá níu einstaklingum sem lokast inni í lyftu og vita að einn þeirra er með sprengju.

Lífið
Fréttamynd

Emma fær stjörnu í Hollywood

Breska leikkonan Emma Thompson fær sína eigin stjörnu á frægðarstétt Hollywood í næsta mánuði. Á meðal þeirra sem verða viðstaddir athöfnina er landi hennar, leikarinn Hugh Laurie úr læknaþættinum House. Thompson, sem er 51 árs, hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum, þar á meðal tvenn Óskarsverðlaun fyrir myndirnar Howards End og Sense and Sensibility ásamt tvennum Golden Globe-verðlaunum.

Lífið
Fréttamynd

Óskarsverðlaunin í janúar?

Mikill titringur er í Hollywood um þessar mundir vegna hugmynda sem virðast vera uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í mars, en samkvæmt vefsíðunni Deadline.com gæti farið svo að hátíðin fari fram í janúar á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Deilt um Frank Sinatra

Dóttir Frank Sinatra og Martin Scorcese deila um hver eigi að leika söngvarann í nýrri mynd um hann.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt Aniston ilmvatn væntanlegt á markað

Vinsældum Jennifer Aniston, sem má segja að hafi heillað alla heimsbyggðina með þokkafullri hárgreiðslu sinni, virðast engin takmörk sett. Nú er rætt um að setja á markað ilmvatn í hennar nafni. Aniston hefur meira að segja skrifað undir samning við Falic Group, sem setti á markað ilmvatn í nafni Evu Longoriu Parker. Búist er við því að ilmvatnið muni seljast vel.

Lífið
Fréttamynd

Með Butler til Mexíkó

Leikkonan Jennifer Aniston hefur ýtt undir orðróm um að hún eigi í eldheitu ástarsambandi með skoska leikaranum Gerard Butler með því að fljúga með honum til borgarinnar Cabo í Mexíkó. Þar ætlar hún að halda upp á 41 árs afmælið sitt á fimmtudaginn.

Lífið
Fréttamynd

Stærri en Titanic

Stórmyndin Avatar hefur siglt fram úr Titanic sem tekjuhæsta mynd allra tíma. Á aðeins sex vikum hefur hún halað inn um 240 milljörðum króna og þar með á leikstjórinn James Cameron tvær tekjuhæstu myndir sögunnar. Met Titanic var sett á árunum 1997 til 1998 og töldu margir að það yrði seint slegið. Tekjuhæsta mynd allra tíma í Norður-Ameríku er aftur á móti enn þá Gone With the Wind sem kom út árið 1939 með Clark Gable og Vivien Leigh í aðalhlutverkum. Margir telja líklegt að Avatar hljóti fjölda tilnefninga til Óskarsverðlauna en tilkynnt verður um þær á þriðjudaginn. Stutt er síðan myndin hlaut tvenn Golden Globe-verðlaun.

Lífið
Fréttamynd

Ekki hrifinn af verðlaunahátíðum

Þrátt fyrir að hafa fengið fjölda verðlauna að undanförnu fyrir leik sinn í myndinni Crazy Heart hefur Jeff Bridges ekki gaman af verðlaunahátíðum.

Lífið
Fréttamynd

Dexter á batavegi

Leikarinn Michael C. Hall, sem fer með hlutverk Dexters í samnefndum sjónvarpsþáttum, hlaut nýverið bæði Golden Globe- og SAG-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Stuttu fyrir Golden Globe-verðlauna­afhendinguna tilkynnti leikarinn opinberlega að hann hefði greinst með eitilfrumukrabbamein, en að batahorfur væru góðar.

Lífið
Fréttamynd

The Hurt Locker sigurvegari

Kvikmyndin The Hurt Locker var kjörin besta myndin á verðlaunahátíð Samtaka framleiðenda í Bandaríkjunum. Sex af síðustu níu kvikmyndunum sem sigruðu á hátíðinni hafa í framhaldinu fengið Óskarsverðlaunin sem besta myndin.

Lífið