Samfélagsmiðlar Anna Mjöll gengin í það heilaga í þriðja sinn Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Lífið 9.8.2019 11:02 Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi. Lífið 8.8.2019 22:07 YouTube-stjarna þvertekur fyrir að vera dýraníðingur eftir umdeilt myndband Margir netverjar hafa gagnrýnt YouTube-stjörnuna Brooke Houts eftir að hún birti myndband af sér og Doberman-hundi sínum á síðunni sinni. Erlent 8.8.2019 21:00 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02 Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01 Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Erlent 1.8.2019 09:05 Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. Erlent 31.7.2019 21:12 Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45 Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48 Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Lífið 29.7.2019 11:52 Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Lífið 29.7.2019 08:58 Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28.7.2019 11:16 Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13 Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. Lífið 23.7.2019 16:09 Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. Innlent 23.7.2019 13:10 Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34 Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34 Ráðþrota gagnvart manni sem áreitir hana linnulaust í gegnum samfélagsmiðla Thelma Rún Heimisdóttir er fyrirsæta og leikkona sem býr og starfar í Japan. Undanfarna sex mánuði hefur hún mátt þola nánast linnulausa áreitni af hálfu ókunnugs manns í gegnum samfélagsmiðla sem sendir henni ítrekað skilaboð og myndir og myndbönd af kynfærum sínum. Innlent 17.7.2019 08:20 YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19 Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. Lífið 13.7.2019 19:54 Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46 Börn vilja vera með í ráðum þegar foreldrar birta myndir af þeim á samfélagsmiðlum Umboðsmaður barna hefur fengið fyrirspurnir og kvartanir frá börnum útaf myndbirtingum og birtingu á efni sem varðar þau á samfélagsmiðlum. Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir börn vilja vera með í ráðum og hafa skoðanir á því hvaða efni er birt af þeim eða um þau. Innlent 8.7.2019 19:13 Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. Lífið 6.7.2019 19:51 Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34 Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum. Innlent 3.7.2019 14:49 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00 Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56 Lýsa stórkostlegum en martraðarkenndum fyrsta degi Íslandsferðar Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi. Lífið 27.6.2019 13:28 Sjáðu hvað gerist inni í gríðarstórri vatnsblöðru þegar hún springur Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum YouTube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.6.2019 13:38 Innlit í mörg hundruð milljóna heimili 22 ára YouTube-stjörnu Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Architectural Digest kíkti nýverið í heimsók til Dubrik sem sýndi heimili sitt í skemmtilegu myndbandi. Lífið 26.6.2019 13:15 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 59 ›
Anna Mjöll gengin í það heilaga í þriðja sinn Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Lífið 9.8.2019 11:02
Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi. Lífið 8.8.2019 22:07
YouTube-stjarna þvertekur fyrir að vera dýraníðingur eftir umdeilt myndband Margir netverjar hafa gagnrýnt YouTube-stjörnuna Brooke Houts eftir að hún birti myndband af sér og Doberman-hundi sínum á síðunni sinni. Erlent 8.8.2019 21:00
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02
Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01
Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Erlent 1.8.2019 09:05
Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. Erlent 31.7.2019 21:12
Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45
Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48
Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Lífið 29.7.2019 11:52
Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Lífið 29.7.2019 08:58
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28.7.2019 11:16
Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13
Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. Lífið 23.7.2019 16:09
Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. Innlent 23.7.2019 13:10
Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34
Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34
Ráðþrota gagnvart manni sem áreitir hana linnulaust í gegnum samfélagsmiðla Thelma Rún Heimisdóttir er fyrirsæta og leikkona sem býr og starfar í Japan. Undanfarna sex mánuði hefur hún mátt þola nánast linnulausa áreitni af hálfu ókunnugs manns í gegnum samfélagsmiðla sem sendir henni ítrekað skilaboð og myndir og myndbönd af kynfærum sínum. Innlent 17.7.2019 08:20
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19
Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. Lífið 13.7.2019 19:54
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46
Börn vilja vera með í ráðum þegar foreldrar birta myndir af þeim á samfélagsmiðlum Umboðsmaður barna hefur fengið fyrirspurnir og kvartanir frá börnum útaf myndbirtingum og birtingu á efni sem varðar þau á samfélagsmiðlum. Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir börn vilja vera með í ráðum og hafa skoðanir á því hvaða efni er birt af þeim eða um þau. Innlent 8.7.2019 19:13
Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. Lífið 6.7.2019 19:51
Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34
Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum. Innlent 3.7.2019 14:49
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00
Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56
Lýsa stórkostlegum en martraðarkenndum fyrsta degi Íslandsferðar Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi. Lífið 27.6.2019 13:28
Sjáðu hvað gerist inni í gríðarstórri vatnsblöðru þegar hún springur Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum YouTube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.6.2019 13:38
Innlit í mörg hundruð milljóna heimili 22 ára YouTube-stjörnu Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Architectural Digest kíkti nýverið í heimsók til Dubrik sem sýndi heimili sitt í skemmtilegu myndbandi. Lífið 26.6.2019 13:15