Þýski handboltinn „Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Handbolti 20.12.2021 13:31 Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21 Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14 Fyrrverandi handboltamarkvörður keppir á HM í pílukasti Þjóðverjinn Florian Hempel er með annan bakgrunn en aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er nefnilega fyrrverandi handboltamarkvörður. Sport 17.12.2021 14:01 Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17.12.2021 13:16 Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. Handbolti 16.12.2021 19:09 Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. Handbolti 16.12.2021 15:15 Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. Handbolti 15.12.2021 21:00 Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. Handbolti 14.12.2021 19:35 Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. Handbolti 13.12.2021 15:31 Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Handbolti 12.12.2021 16:34 Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. Handbolti 11.12.2021 16:01 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Handbolti 10.12.2021 19:40 Alfreð lærði af austur-þýskum sérfræðingi með vafasama fortíð Þegar Alfreð Gíslason þjálfaði Magdeburg í Þýskalandi starfaði hann meðal annars með þekktum prófessor sem átti sér vafasama fortíð. Handbolti 10.12.2021 11:31 Sigurganga Magdeburg heldur áfram | Melsungen sigraði Íslendingaslaginn Það voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjum kvöldsins í þýska handboltanum. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur gegn Hannover-Burgdorf og Melsungen vann öruggan níu marka sigur í Íslendingaslag kvöldsins. Handbolti 9.12.2021 19:52 „Hún er stórkostlegasta manneskja sem ég hef kynnst“ Alfreð Gíslason segir að síðustu mánuðir hafi verið afar erfiðir. Eiginkona hans til rúmlega fjörutíu ára, Kara Guðrún Melstað, lést í lok maí. Alfreð lýsir henni sem stórkostlegustu manneskju sem hann hafi kynnst. Handbolti 9.12.2021 10:04 Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30 Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46 Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10 Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Handbolti 2.12.2021 19:45 Gummersbach áfram á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik. Handbolti 1.12.2021 20:40 Bjarki sagði frá hræðilegri upplifun þegar fyrsta barnið hans kom í heiminn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var gestur Stefáns Árna Pálssonar í þættinum Seinni bylgjan extra en það er viðtalsþáttur við handboltamenn sem er sýndur í beinu framhaldi af Seinni bylgjunni. Handbolti 1.12.2021 09:00 Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 26.11.2021 10:31 Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Handbolti 25.11.2021 20:30 Arnór Þór kemur inn í þjálfarateymi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun koma inn í þjálfarateymi liðsins þegar hann leggur skóna á hilluna sumarið 2023. Handbolti 24.11.2021 20:30 Ýmir og félagar gerðu jafntefli | Arnór skoraði tvö í stóru tapi Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu gerðu jafntefli gegn Leipzig og Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö fyrir Bergischer er liðið steinlá gegn Wetzlar. Handbolti 23.11.2021 19:37 Lærisveinar Guðjóns Vals höfðu betur í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag þegar Gummersbach tók á móti Aue. Handbolti 21.11.2021 18:41 Þýski handboltinn: Fusche Berlin missteig sig í toppbaráttunni Fusche Berlin, missteig sig í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en liðið gerði jafntefli við Stuttgart, lið Viggós Kristjánssonar og Andra Más Rúnarssonar, 32-32. Handbolti 21.11.2021 14:55 Bjarki Már markahæstur í jafntefli Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.11.2021 20:49 Íslenskur sigur, jafntefli og tap í þýska handboltanum Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri, Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer köstuðu frá sér sigrinum og gerðu jafntefli og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum níunda leik á tímabilinu. Handbolti 18.11.2021 19:45 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 36 ›
„Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Handbolti 20.12.2021 13:31
Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21
Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14
Fyrrverandi handboltamarkvörður keppir á HM í pílukasti Þjóðverjinn Florian Hempel er með annan bakgrunn en aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er nefnilega fyrrverandi handboltamarkvörður. Sport 17.12.2021 14:01
Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17.12.2021 13:16
Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19. Handbolti 16.12.2021 19:09
Eyjamaðurinn verður lengur hjá Guðjóni Val Línu- og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach. Handbolti 16.12.2021 15:15
Löwen og Melsungen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer. Handbolti 15.12.2021 21:00
Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. Handbolti 14.12.2021 19:35
Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. Handbolti 13.12.2021 15:31
Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Handbolti 12.12.2021 16:34
Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. Handbolti 11.12.2021 16:01
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Handbolti 10.12.2021 19:40
Alfreð lærði af austur-þýskum sérfræðingi með vafasama fortíð Þegar Alfreð Gíslason þjálfaði Magdeburg í Þýskalandi starfaði hann meðal annars með þekktum prófessor sem átti sér vafasama fortíð. Handbolti 10.12.2021 11:31
Sigurganga Magdeburg heldur áfram | Melsungen sigraði Íslendingaslaginn Það voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjum kvöldsins í þýska handboltanum. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur gegn Hannover-Burgdorf og Melsungen vann öruggan níu marka sigur í Íslendingaslag kvöldsins. Handbolti 9.12.2021 19:52
„Hún er stórkostlegasta manneskja sem ég hef kynnst“ Alfreð Gíslason segir að síðustu mánuðir hafi verið afar erfiðir. Eiginkona hans til rúmlega fjörutíu ára, Kara Guðrún Melstað, lést í lok maí. Alfreð lýsir henni sem stórkostlegustu manneskju sem hann hafi kynnst. Handbolti 9.12.2021 10:04
Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30
Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46
Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10
Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Handbolti 2.12.2021 19:45
Gummersbach áfram á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik. Handbolti 1.12.2021 20:40
Bjarki sagði frá hræðilegri upplifun þegar fyrsta barnið hans kom í heiminn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var gestur Stefáns Árna Pálssonar í þættinum Seinni bylgjan extra en það er viðtalsþáttur við handboltamenn sem er sýndur í beinu framhaldi af Seinni bylgjunni. Handbolti 1.12.2021 09:00
Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 26.11.2021 10:31
Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Handbolti 25.11.2021 20:30
Arnór Þór kemur inn í þjálfarateymi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun koma inn í þjálfarateymi liðsins þegar hann leggur skóna á hilluna sumarið 2023. Handbolti 24.11.2021 20:30
Ýmir og félagar gerðu jafntefli | Arnór skoraði tvö í stóru tapi Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu gerðu jafntefli gegn Leipzig og Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö fyrir Bergischer er liðið steinlá gegn Wetzlar. Handbolti 23.11.2021 19:37
Lærisveinar Guðjóns Vals höfðu betur í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag þegar Gummersbach tók á móti Aue. Handbolti 21.11.2021 18:41
Þýski handboltinn: Fusche Berlin missteig sig í toppbaráttunni Fusche Berlin, missteig sig í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en liðið gerði jafntefli við Stuttgart, lið Viggós Kristjánssonar og Andra Más Rúnarssonar, 32-32. Handbolti 21.11.2021 14:55
Bjarki Már markahæstur í jafntefli Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.11.2021 20:49
Íslenskur sigur, jafntefli og tap í þýska handboltanum Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri, Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer köstuðu frá sér sigrinum og gerðu jafntefli og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum níunda leik á tímabilinu. Handbolti 18.11.2021 19:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent