Þór Akureyri Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 15:16 Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. Körfubolti 22.4.2021 18:45 Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19.4.2021 12:01 „Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16.4.2021 15:46 Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16.4.2021 10:01 Stjarnan svarar fyrir sig: Sigur fyrir handboltann Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu og segir dóm áfrýjunardómstóls HSÍ, um að leikur liðsins við KA/Þór skuli endurtekinn, vera sigur fyrir handboltaíþróttina. Handbolti 15.4.2021 14:49 Íþróttinni ekki til heilla og aðför að landsbyggðinni „Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla,“ segir í yfirlýsingu frá KA/Þór eftir að áfrýjunardómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu að endurtaka ætti leik liðsins við Stjörnuna. Handbolti 15.4.2021 14:35 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. Handbolti 15.4.2021 12:00 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30 Yfirlýsing Stjörnunnar vegna draugamarksins: Það sem gerist inni á vellinum á að ráða úrslitum Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir ástæður þess að hún kærði úrslit leiksins gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna 13. febrúar. Handbolti 13.4.2021 13:31 Stjarnan fær grjótharðan línumann úr Þorpinu Stjarnan hefur samið við línumanninn Þórð Tandra Ágústsson. Hann kemur til liðsins frá Þór í sumar. Handbolti 8.4.2021 10:31 „Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00 Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46 Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23.3.2021 11:47 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. Körfubolti 21.3.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 107-84 | Fjórði sigur Þórs í röð Það bjuggust allflestir við hörkuleik hér í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar heimamenn í Þór tóku á móti Breiðhyltingum úr ÍR í Dominosdeildinni. Stuðningsmenn Þórsara voru þó glaðir með hvernig leikurinn þróaðist því heimamenn voru ekki í gestgjafabuxunum að þessu sinni og flengdu ÍR-inga. Körfubolti 19.3.2021 17:30 „Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15 Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13 Sú nýjasta hjá Þór/KA æfði með strákum í Úganda frá fimm til fjórtán ára aldurs Þór/KA hefur styrkt sig með þremur erlendum leikmönnum fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en leikmennirnir koma frá Bandaríkjunum, Kanada og Úganda. Fótbolti 18.3.2021 16:00 Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 17.3.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. Handbolti 17.3.2021 18:16 Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 16.3.2021 13:32 Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 15.3.2021 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 79 - 100 | Þórsarar niðurlægðu Haukana og unnu sinn þriðja leik í röð Þór Akureyri kafsigldu botnliði Hauka og unnu sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla. Þórsarar tóku við sér í byrjun annans leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það og unnu á endanum auðveldan sigur 79 - 100. Körfubolti 14.3.2021 18:30 Bjarki Ármann: Fyrri hálfleikurinn með því besta frá okkur á tímabilinu Bjarki Ármann Oddsson þjálfari Þór Akureyri var ánægður með leikinn í Ólafssal í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur Þórs lagði gruninn að góðum 21 stigs sigri, lokatölur 100-71 Þór í vil. Körfubolti 14.3.2021 21:31 Sævar um ummæli Bjarka: „Ánægður með svona smá skot“ Sævar Sævarsson, spekingur Domino’s Körfuboltakvölds, var ánægður með ummæli Bjarka Ármanns Oddssonar, þjálfara Þórs Akureyri, í viðtali eftir sigur Þórs á Stjörnunni fyrr í vikunni. Körfubolti 14.3.2021 11:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 86-91 | Fyrsti útisigur Þórsara kom í Ásgarði Þór lyfti sér upp úr fallsæti Domino‘s deildar karla með óvæntum sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Lokatölur 86-91, Þórsurum í vil. Þetta var fyrsti útisigur þeirra á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 17:30 „Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 15:16
Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. Körfubolti 22.4.2021 18:45
Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19.4.2021 12:01
„Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16.4.2021 15:46
Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16.4.2021 10:01
Stjarnan svarar fyrir sig: Sigur fyrir handboltann Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu og segir dóm áfrýjunardómstóls HSÍ, um að leikur liðsins við KA/Þór skuli endurtekinn, vera sigur fyrir handboltaíþróttina. Handbolti 15.4.2021 14:49
Íþróttinni ekki til heilla og aðför að landsbyggðinni „Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla,“ segir í yfirlýsingu frá KA/Þór eftir að áfrýjunardómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu að endurtaka ætti leik liðsins við Stjörnuna. Handbolti 15.4.2021 14:35
Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. Handbolti 15.4.2021 12:00
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30
Yfirlýsing Stjörnunnar vegna draugamarksins: Það sem gerist inni á vellinum á að ráða úrslitum Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir ástæður þess að hún kærði úrslit leiksins gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna 13. febrúar. Handbolti 13.4.2021 13:31
Stjarnan fær grjótharðan línumann úr Þorpinu Stjarnan hefur samið við línumanninn Þórð Tandra Ágústsson. Hann kemur til liðsins frá Þór í sumar. Handbolti 8.4.2021 10:31
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00
Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46
Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23.3.2021 11:47
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. Körfubolti 21.3.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 107-84 | Fjórði sigur Þórs í röð Það bjuggust allflestir við hörkuleik hér í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar heimamenn í Þór tóku á móti Breiðhyltingum úr ÍR í Dominosdeildinni. Stuðningsmenn Þórsara voru þó glaðir með hvernig leikurinn þróaðist því heimamenn voru ekki í gestgjafabuxunum að þessu sinni og flengdu ÍR-inga. Körfubolti 19.3.2021 17:30
„Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15
Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13
Sú nýjasta hjá Þór/KA æfði með strákum í Úganda frá fimm til fjórtán ára aldurs Þór/KA hefur styrkt sig með þremur erlendum leikmönnum fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en leikmennirnir koma frá Bandaríkjunum, Kanada og Úganda. Fótbolti 18.3.2021 16:00
Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 17.3.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. Handbolti 17.3.2021 18:16
Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 16.3.2021 13:32
Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 15.3.2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 79 - 100 | Þórsarar niðurlægðu Haukana og unnu sinn þriðja leik í röð Þór Akureyri kafsigldu botnliði Hauka og unnu sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla. Þórsarar tóku við sér í byrjun annans leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það og unnu á endanum auðveldan sigur 79 - 100. Körfubolti 14.3.2021 18:30
Bjarki Ármann: Fyrri hálfleikurinn með því besta frá okkur á tímabilinu Bjarki Ármann Oddsson þjálfari Þór Akureyri var ánægður með leikinn í Ólafssal í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur Þórs lagði gruninn að góðum 21 stigs sigri, lokatölur 100-71 Þór í vil. Körfubolti 14.3.2021 21:31
Sævar um ummæli Bjarka: „Ánægður með svona smá skot“ Sævar Sævarsson, spekingur Domino’s Körfuboltakvölds, var ánægður með ummæli Bjarka Ármanns Oddssonar, þjálfara Þórs Akureyri, í viðtali eftir sigur Þórs á Stjörnunni fyrr í vikunni. Körfubolti 14.3.2021 11:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 86-91 | Fyrsti útisigur Þórsara kom í Ásgarði Þór lyfti sér upp úr fallsæti Domino‘s deildar karla með óvæntum sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Lokatölur 86-91, Þórsurum í vil. Þetta var fyrsti útisigur þeirra á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 17:30
„Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47