Bandaríkin Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06 Komið annað hljóð í strokkinn hjá Repúblikönum Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins virðast margir hverjir hafa stokkið á rök lögmannsins Alan Dershowitz, eins verjanda Donald Trump, forseta, um að þó svo að Trump væri sekur um það sem hann var ákærður fyrir, sé ekki tilefni til að víkja honum úr embætti. Erlent 28.1.2020 21:22 Kallar eftir palestínsku ríki og viðurkenningu á landtökubyggðum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti friðaráætlun sína varðandi Mið-Austurlönd fyrir skömmu. Erlent 28.1.2020 17:57 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15 Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30 Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 28.1.2020 07:35 Pressa á Repúblikönum Tveir mikilvægir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja fregnir um John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, ýta undir það að kalla eigi hann, og mögulega aðra, til að bera vitni í réttarhöldunum gegn Trump. Erlent 27.1.2020 21:37 Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15 Staðfesta að herflugvél fórst í Afganistan Ekkert liggur fyrir varðandi jdauðsföll en blaðamaður á svæðinu segist hafa séð tvö lík og að talið sé að tveir hafi lifað slysið af. Erlent 27.1.2020 19:00 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48 Bolton segir Trump hafa tengt hernaðaraðstoð við pólitískar rannsóknir Í drögum að nýrri bók fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Bandaríkjaforseta er forsetinn bendlaður við þrýstingsherferð gegn Úkraínu með beinni hætti en vitni hafa getað gert til þessa. Erlent 27.1.2020 10:50 Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. Erlent 26.1.2020 22:58 Þremur eldflaugum skotið á bandaríska sendiráðið í Bagdad Sendiráðið er að finna á græna svæðinu svokallaða, en sem öryggisgæsla er mikil. Erlent 26.1.2020 22:57 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Körfubolti 26.1.2020 22:14 Fimm staðfest tilfelli af Wuhan-veirunni í Bandaríkjunum Fimm eru smitaðir af Wuhan-veirunni svokölluðu í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2020 21:47 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38 Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Bílstjórinn keyrði á sérstakri forgangsakrein sem er einungis ætluð bifreiðum með farþega og ætlaði með þessu að reyna að fara fram hjá reglunum. Erlent 26.1.2020 10:14 Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25.1.2020 22:02 Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00 Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. Erlent 25.1.2020 17:46 34 bandarískir hermenn hlutu heilaáverka eftir árás Írana Umrædd árás var gerð í hefndarskyni fyrir dráp Bandaríkjamanna á háttsetta íranska hershöfðingjanum Qasem Soleimani. Erlent 25.1.2020 10:01 Öskraði á fréttakonu og bað hana um að finna Úkraínu á korti Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mislíkaði spurningar fréttakonu um starfsmenn ráðuneytis hans sem hafa lent í hringiðu atburða sem leiddu til þess að Trump forseti var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 24.1.2020 23:40 Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18 Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24.1.2020 09:13 Stærðarinnar sprenging í Houston Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Erlent 24.1.2020 11:25 Þingmenn að farast úr leiðindum Miðað við fyrstu viðbrögð öldungadeildarþingmanna Repúblikanaflokksins, sem hafa rætt við fjölmiðla í hléum á réttarhöldunum gegn Donald Trump, forseta, er ekki útlit fyrir að málflutningur flutningsmanna fulltrúadeildarinnar hafi áhrif á þá. Erlent 24.1.2020 10:36 Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06
Komið annað hljóð í strokkinn hjá Repúblikönum Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins virðast margir hverjir hafa stokkið á rök lögmannsins Alan Dershowitz, eins verjanda Donald Trump, forseta, um að þó svo að Trump væri sekur um það sem hann var ákærður fyrir, sé ekki tilefni til að víkja honum úr embætti. Erlent 28.1.2020 21:22
Kallar eftir palestínsku ríki og viðurkenningu á landtökubyggðum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti friðaráætlun sína varðandi Mið-Austurlönd fyrir skömmu. Erlent 28.1.2020 17:57
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15
Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30
Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 28.1.2020 07:35
Pressa á Repúblikönum Tveir mikilvægir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja fregnir um John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, ýta undir það að kalla eigi hann, og mögulega aðra, til að bera vitni í réttarhöldunum gegn Trump. Erlent 27.1.2020 21:37
Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15
Staðfesta að herflugvél fórst í Afganistan Ekkert liggur fyrir varðandi jdauðsföll en blaðamaður á svæðinu segist hafa séð tvö lík og að talið sé að tveir hafi lifað slysið af. Erlent 27.1.2020 19:00
Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48
Bolton segir Trump hafa tengt hernaðaraðstoð við pólitískar rannsóknir Í drögum að nýrri bók fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Bandaríkjaforseta er forsetinn bendlaður við þrýstingsherferð gegn Úkraínu með beinni hætti en vitni hafa getað gert til þessa. Erlent 27.1.2020 10:50
Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. Erlent 26.1.2020 22:58
Þremur eldflaugum skotið á bandaríska sendiráðið í Bagdad Sendiráðið er að finna á græna svæðinu svokallaða, en sem öryggisgæsla er mikil. Erlent 26.1.2020 22:57
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Körfubolti 26.1.2020 22:14
Fimm staðfest tilfelli af Wuhan-veirunni í Bandaríkjunum Fimm eru smitaðir af Wuhan-veirunni svokölluðu í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2020 21:47
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38
Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Bílstjórinn keyrði á sérstakri forgangsakrein sem er einungis ætluð bifreiðum með farþega og ætlaði með þessu að reyna að fara fram hjá reglunum. Erlent 26.1.2020 10:14
Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25.1.2020 22:02
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00
Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. Erlent 25.1.2020 17:46
34 bandarískir hermenn hlutu heilaáverka eftir árás Írana Umrædd árás var gerð í hefndarskyni fyrir dráp Bandaríkjamanna á háttsetta íranska hershöfðingjanum Qasem Soleimani. Erlent 25.1.2020 10:01
Öskraði á fréttakonu og bað hana um að finna Úkraínu á korti Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mislíkaði spurningar fréttakonu um starfsmenn ráðuneytis hans sem hafa lent í hringiðu atburða sem leiddu til þess að Trump forseti var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 24.1.2020 23:40
Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18
Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24.1.2020 09:13
Stærðarinnar sprenging í Houston Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Erlent 24.1.2020 11:25
Þingmenn að farast úr leiðindum Miðað við fyrstu viðbrögð öldungadeildarþingmanna Repúblikanaflokksins, sem hafa rætt við fjölmiðla í hléum á réttarhöldunum gegn Donald Trump, forseta, er ekki útlit fyrir að málflutningur flutningsmanna fulltrúadeildarinnar hafi áhrif á þá. Erlent 24.1.2020 10:36
Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51