
Fimleikar

Stelpurnar skutust áfram í úrslitin
Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn.

Fáránlega vel gert
Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag.

Blandaða liðið örugglega í úrslit
Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu.

Glódís á EM í fjórða sinn: Getum ekki haft nein áhrif á andstæðinginn
Glódís Guðgeirsdóttir er mætt á sitt fjórða Evrópumót í hópfimleikum en hún er reyndust í íslenska hópnum þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gömul.

Frá ísgerðinni á Erpsstöðum á EM í hópfimleikum
Guðmundur Þorgrímsson þreytir frumraun sína á EM í hópfimleikum á morgun þegar blandað lið Íslands í unglingaflokki freistar þess að komast í úrslit.

Markmiðið að komast á pall
Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi.

Sláðu í gegn í partíi helgarinnar
Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn.

Simone Biles og Williams-systur urðu fyrir barðinu á rússneskum tölvuþrjótum
Upplýsingum um þekktar bandarískar íþróttakonur var lekið á netið í dag.

Ísland er líka landið mitt
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL.

Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron
Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær.

Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari
Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó.

Franski hrekkjalómurinn slær í gegn sem ólympískur fimleikakappi
Rémi Gaillard hefur hneykslað marga í gegnum tíðina en sömuleiðis fengið marga til að brosa.

Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna.

Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda
Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld.

Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið

Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna.

Ísland fékk sæti en missti um leið sæti í fimleikakeppni ÓL
Ísland á fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn þegar undankeppni fjölþrautarinnar á ÓL í Ríó fer fram í kvöld.

Það verður örugglega titringur í fimleikahöllinni þegar Irina keppir í kvöld
Fimleikakonan Irina Sazonova skrifar nýjan kafla í Ólympíusögu Íslands í kvöld þegar hún keppir fyrst íslenskra fimleikakvenna á Ólympíuleikum.

Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL
Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir.

Kjóstu merkustu augnablikin í sögu Ólympíuleikana
Taktu þátt í alþjóðlegri könnun um stærstu og umdeildustu stundirnar á Ólympíuleikunum í gegnum söguna.

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu
Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár.

Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna
Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum.

Ólympíufarinn Irina Sazonova: Var svo hrifin af Íslandi að ég vildi ekki fara
Irina Sazonova verður í ágúst fyrsta íslenska konan sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum en hún tryggði sér á dögunum farseðilinn til Ríó. Irina Sazonova var í tekin í viðtal fyrir erlenda fimleikblaðið International Gymnast Magazine í tilefni af tímamótunum.

Taka heljarstökk á áttræðisaldri og kunna Haka-dansinn | Myndband
Guðjón Guðmundsson hitti fimleikaflokk á Íslandi sem er engum öðrum líkur en þar fara menn á áttræðisaldri sem heljarstökk eins og ekkert sé og gera allskonar æfingar sem mun yngri menn gætu verið stoltir af.

Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla.

63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október.

Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss
Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi.

Norðurlandameistarar í fyrsta sinn
Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni.

NM í fimleikum haldið á Íslandi um helgina
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugarbóli um helgina en þetta er stærsti viðburður ársins hjá Fimleikasambandinu.

Stjarnan sigursæl á Íslandsmótinu í hópfimleikum
Íslandsmótinu í hópfimleikum lauk í Kaplakrika í dag þegar keppt var í úrslitum á stökum áhöldum.