Sport Leo Beenhakker látinn Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. Fótbolti 10.4.2025 19:48 Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. Fótbolti 10.4.2025 19:00 Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Fótbolti 10.4.2025 18:50 Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Chelsea steig stórt skref í átt að undanúrslitum Sambandsdeildarinnar með sannfærandi útisigri á pólska liðinu Legia Varsjá í dag í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 10.4.2025 18:35 Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Magdeburg vann ellefu marka sigur á Erlangen í þýsku handboltadeildinni í kvöld í einum af fjölmörgum leikjum sem Magdeburg átti inni í þýsku deildinni. Handbolti 10.4.2025 18:34 Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Það er óhætt að fullyrða það að úrslitin séu ráðin í einvígi Svíþjóðar og Kósóvó í umspili um laust sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.4.2025 18:32 Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. Golf 10.4.2025 17:31 Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í kjölfar þess að Finninn Pekka Salminen var á dögunum ráðinn nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, til næstu fjögurra ára, hafa þrír öflugir Íslendingar verið ráðnir til að aðstoða hann. Körfubolti 10.4.2025 17:01 Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Enski boltinn 10.4.2025 15:30 Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni, slapp við kæru eftir heimsókn lögreglu á heimili hans í gærkvöld. Lögreglan á svæðinu hefur lokað málinu. Sport 10.4.2025 15:02 Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.4.2025 14:44 Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi „Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld. Fótbolti 10.4.2025 14:31 Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Paris Saint-Germain og Barcelona eru í góðri stöðu í sínum einvígum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á heimavelli í gær. Fótbolti 10.4.2025 14:03 Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters-mótið í golfi hófst í dag er keppt verður um hinn fræga græna jakka. Vísir hefur tekið saman tíu af 95 kylfingum mótsins sem vert er að fylgjast vel með. Golf 10.4.2025 13:18 Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Nikola Jokic var með þrefalda tvennu í fyrsta leik Denver Nuggets eftir að Michael Malone var óvænt rekinn sem þjálfari liðsins. Jokic sagði að síðustu klukkutímar hafi verið erfiðir. Körfubolti 10.4.2025 13:00 Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár. Golf 10.4.2025 12:32 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. Íslenski boltinn 10.4.2025 12:00 Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Það eru líklega fáir Íslendingar sem kannast við Virat Kohli en hann er sá íþróttamaður sem er með flesta fylgjendur á Instagram (266 milljón í janúar 2024) á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Sport 10.4.2025 11:31 Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 11:01 Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.4.2025 10:33 Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 10:01 Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Greame Dott, fyrrverandi heimsmeistari í snóker, hefur verið ákærður fyrir barnaníð. Sport 10.4.2025 09:30 Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti. Enski boltinn 10.4.2025 09:00 Salah nálgast nýjan samning Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 10.4.2025 08:30 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. Sport 10.4.2025 08:02 Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Fótbolti 10.4.2025 07:30 Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Sport 10.4.2025 07:00 Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Sport 10.4.2025 06:30 Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 10.4.2025 06:01 Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Fótbolti 9.4.2025 23:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Leo Beenhakker látinn Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. Fótbolti 10.4.2025 19:48
Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. Fótbolti 10.4.2025 19:00
Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Fótbolti 10.4.2025 18:50
Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Chelsea steig stórt skref í átt að undanúrslitum Sambandsdeildarinnar með sannfærandi útisigri á pólska liðinu Legia Varsjá í dag í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 10.4.2025 18:35
Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Magdeburg vann ellefu marka sigur á Erlangen í þýsku handboltadeildinni í kvöld í einum af fjölmörgum leikjum sem Magdeburg átti inni í þýsku deildinni. Handbolti 10.4.2025 18:34
Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Það er óhætt að fullyrða það að úrslitin séu ráðin í einvígi Svíþjóðar og Kósóvó í umspili um laust sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.4.2025 18:32
Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. Golf 10.4.2025 17:31
Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í kjölfar þess að Finninn Pekka Salminen var á dögunum ráðinn nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, til næstu fjögurra ára, hafa þrír öflugir Íslendingar verið ráðnir til að aðstoða hann. Körfubolti 10.4.2025 17:01
Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Enski boltinn 10.4.2025 15:30
Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni, slapp við kæru eftir heimsókn lögreglu á heimili hans í gærkvöld. Lögreglan á svæðinu hefur lokað málinu. Sport 10.4.2025 15:02
Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.4.2025 14:44
Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi „Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld. Fótbolti 10.4.2025 14:31
Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Paris Saint-Germain og Barcelona eru í góðri stöðu í sínum einvígum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á heimavelli í gær. Fótbolti 10.4.2025 14:03
Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters-mótið í golfi hófst í dag er keppt verður um hinn fræga græna jakka. Vísir hefur tekið saman tíu af 95 kylfingum mótsins sem vert er að fylgjast vel með. Golf 10.4.2025 13:18
Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Nikola Jokic var með þrefalda tvennu í fyrsta leik Denver Nuggets eftir að Michael Malone var óvænt rekinn sem þjálfari liðsins. Jokic sagði að síðustu klukkutímar hafi verið erfiðir. Körfubolti 10.4.2025 13:00
Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár. Golf 10.4.2025 12:32
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. Íslenski boltinn 10.4.2025 12:00
Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Það eru líklega fáir Íslendingar sem kannast við Virat Kohli en hann er sá íþróttamaður sem er með flesta fylgjendur á Instagram (266 milljón í janúar 2024) á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Sport 10.4.2025 11:31
Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 11:01
Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.4.2025 10:33
Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 10:01
Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Greame Dott, fyrrverandi heimsmeistari í snóker, hefur verið ákærður fyrir barnaníð. Sport 10.4.2025 09:30
Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti. Enski boltinn 10.4.2025 09:00
Salah nálgast nýjan samning Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 10.4.2025 08:30
Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. Sport 10.4.2025 08:02
Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Fótbolti 10.4.2025 07:30
Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Sport 10.4.2025 07:00
Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Sport 10.4.2025 06:30
Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 10.4.2025 06:01
Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Fótbolti 9.4.2025 23:32
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn